Fótbolti Ólafur Örn leggur skóna á hilluna Hinn 38 ára gamli varnarmaður Fram, Ólafur Örn Bjarnason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna góðu. Íslenski boltinn 20.9.2013 11:37 Hlægilegt að ég hafi verið með dómarana í vasanum Ummæli fyrrum dómarans Mark Halsey um að hann hafi verið í góðu sambandi við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd á meðan báðir voru í boltanum, hafa vakið gríðarlega athygli. Enski boltinn 20.9.2013 09:45 Ferguson ánægður með Rooney Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er farinn að mæta á völlinn á nýjan leik og er einnig farinn að tjá sig um liðið. Enski boltinn 20.9.2013 08:15 Jói Kalli er ekki til sölu Skagamenn segjast ekki vera farnir að leggja línurnar fyrir næsta sumar í 1. deildinni. Menn þar á bæ eru slegnir eftir að hafa verið sendir niður um deild eftir 0-5 tap gegn Ólsurum. Skagamenn ætla ekki að selja fyrirliðann sinn. Íslenski boltinn 20.9.2013 07:00 Jürgen Klopp missti sig við fjórða dómarann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, missti algjörlega stjórn á skapi sínu er Napoli skoraði gegn liðinu í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 19.9.2013 23:15 Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 19.9.2013 22:30 Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Fótbolti 19.9.2013 19:09 Jóhann Berg tryggði AZ sigur í Ísrael Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Fótbolti 19.9.2013 18:30 Defoe með tvö mörk og Gylfi spilaði 90 mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham áttu ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Tottenham vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Fótbolti 19.9.2013 18:30 FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.9.2013 16:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 19.9.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-2 | Langþráður Valssigur í Eyjum Valsmenn unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þeir sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Valur vann ÍBV 2-0 og komu bæði mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deild karla síðan 7. ágúst en Hlíðarendaliðið var búið að spila sex leiki í röð án sigurs. Íslenski boltinn 19.9.2013 16:15 Má bjóða þér 2,3 milljarða króna í árslaun? Hið moldríka franska félag, PSG, ætlar ekki að missa stórstjörnu sína, Zlatan Ibrahimovic, og hefur boðið honum nýjan og freistandi samning. Fótbolti 19.9.2013 14:15 Bolt reynir að þreyta Aguero | Myndband Það styttist í stórleik Man. City og Man. Utd en hann fer fram næstkomandi sunnudag á Etihad-vellinum. Fljótasti maður heims, Usain Bolt, leggur sitt af mörkum til þess að hjálpa Man. Utd í leiknum. Enski boltinn 19.9.2013 12:00 Sara Björk og Ronaldo segja nei við rasisma Sara Björk Gunnarsdóttir, Cristiano Ronaldo og fleiri góðir knattspyrnumenn koma fram í nýju myndbandi frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Fótbolti 19.9.2013 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - KR 3-0 | Enginn Íslandsmeistari í kvöld Breiðablik vann frábæran sigur á KR, 3-0, í kvöld og eyðilagði í leiðinni sigurhátíð KR sem gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Frábær frammistaða hjá Blikum sem halda Evrópudraumi sínum á lífi í bili. KR-ingar hafa ekki oft leikið ver í sumar, það er á hreinu. Íslenski boltinn 19.9.2013 09:04 Þjálfari Eiðs Smára rekinn Tækifærum Eiðs Smára Guðjohnsen gæti farið fjölgandi á næstunni því félagið er búið að reka þjálfarann sinn. Fótbolti 19.9.2013 09:00 Sérstök sæti fyrir söngvara á Old Trafford Áhorfendur á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, þykja oft á tíðum ekki vera nógu háværir og við því ætlar félagið að bregðast. Enski boltinn 19.9.2013 09:00 Suarez verður klár í leikinn gegn Man. Utd Það styttist í endurkomu Luis Suarez með Liverpool. Hann mun koma úr löngu banni fyrir leikinn gegn Man. Utd í næstu viku. Enski boltinn 19.9.2013 08:15 Rooney mærir Moyes Þrátt fyrir meint ósætti á milli Wayne Rooney og David Moyes, stjóra Man. Utd, þá hrósar Rooney stjóranum fyrir góðar æfingar sem henti honum vel. Enski boltinn 19.9.2013 07:42 Aron svekktur út í KSÍ Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er í ítarlegu viðtali hjá Kjarnanum í dag. Þar ræðir hann meðal annars um viðbrögð KSÍ við því að hann ákvað að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland. Fótbolti 19.9.2013 07:31 Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. Íslenski boltinn 19.9.2013 07:30 Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. Íslenski boltinn 19.9.2013 07:00 Özil söng fyrir framan allt Arsenal liðið er hann var vígður Nýjasti leikmaður Arsenal Mesut Özil var á dögunum vígður inn í liðið með athöfn sem allir nýir leikmenn liðsins þurfa að ganga í gegnum. Enski boltinn 18.9.2013 23:30 Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. Íslenski boltinn 18.9.2013 22:50 Mourinho um tapið á móti Basel: Ég er ekki neinu sjokki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, byrjaði ekki vel í endurkomu sinni í Meistaradeildina með Chelsea-liðinu því hans menn töpuðu 1-2 á heimavelli á móti svissneska liðinu Basel í kvöld. Fótbolti 18.9.2013 22:04 Wenger: Reynsla og þolinmæði skiluðu þessum sigri Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður eftir 2-1 útisigur á Marseille í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Marseille minnkaði muninn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 18.9.2013 21:50 Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic. Fótbolti 18.9.2013 18:30 Basel fór með öll stigin af Brúnni Svissneska liðið Basel kom mörgum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Fótbolti 18.9.2013 18:30 Messi með þrennu í 4-0 sigri á Ajax - Kolbeinn klúðraði víti Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. Fótbolti 18.9.2013 18:15 « ‹ ›
Ólafur Örn leggur skóna á hilluna Hinn 38 ára gamli varnarmaður Fram, Ólafur Örn Bjarnason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna góðu. Íslenski boltinn 20.9.2013 11:37
Hlægilegt að ég hafi verið með dómarana í vasanum Ummæli fyrrum dómarans Mark Halsey um að hann hafi verið í góðu sambandi við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd á meðan báðir voru í boltanum, hafa vakið gríðarlega athygli. Enski boltinn 20.9.2013 09:45
Ferguson ánægður með Rooney Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er farinn að mæta á völlinn á nýjan leik og er einnig farinn að tjá sig um liðið. Enski boltinn 20.9.2013 08:15
Jói Kalli er ekki til sölu Skagamenn segjast ekki vera farnir að leggja línurnar fyrir næsta sumar í 1. deildinni. Menn þar á bæ eru slegnir eftir að hafa verið sendir niður um deild eftir 0-5 tap gegn Ólsurum. Skagamenn ætla ekki að selja fyrirliðann sinn. Íslenski boltinn 20.9.2013 07:00
Jürgen Klopp missti sig við fjórða dómarann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, missti algjörlega stjórn á skapi sínu er Napoli skoraði gegn liðinu í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 19.9.2013 23:15
Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 19.9.2013 22:30
Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Fótbolti 19.9.2013 19:09
Jóhann Berg tryggði AZ sigur í Ísrael Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Fótbolti 19.9.2013 18:30
Defoe með tvö mörk og Gylfi spilaði 90 mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham áttu ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Tottenham vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Fótbolti 19.9.2013 18:30
FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.9.2013 16:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 19.9.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-2 | Langþráður Valssigur í Eyjum Valsmenn unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þeir sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Valur vann ÍBV 2-0 og komu bæði mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deild karla síðan 7. ágúst en Hlíðarendaliðið var búið að spila sex leiki í röð án sigurs. Íslenski boltinn 19.9.2013 16:15
Má bjóða þér 2,3 milljarða króna í árslaun? Hið moldríka franska félag, PSG, ætlar ekki að missa stórstjörnu sína, Zlatan Ibrahimovic, og hefur boðið honum nýjan og freistandi samning. Fótbolti 19.9.2013 14:15
Bolt reynir að þreyta Aguero | Myndband Það styttist í stórleik Man. City og Man. Utd en hann fer fram næstkomandi sunnudag á Etihad-vellinum. Fljótasti maður heims, Usain Bolt, leggur sitt af mörkum til þess að hjálpa Man. Utd í leiknum. Enski boltinn 19.9.2013 12:00
Sara Björk og Ronaldo segja nei við rasisma Sara Björk Gunnarsdóttir, Cristiano Ronaldo og fleiri góðir knattspyrnumenn koma fram í nýju myndbandi frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Fótbolti 19.9.2013 10:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - KR 3-0 | Enginn Íslandsmeistari í kvöld Breiðablik vann frábæran sigur á KR, 3-0, í kvöld og eyðilagði í leiðinni sigurhátíð KR sem gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Frábær frammistaða hjá Blikum sem halda Evrópudraumi sínum á lífi í bili. KR-ingar hafa ekki oft leikið ver í sumar, það er á hreinu. Íslenski boltinn 19.9.2013 09:04
Þjálfari Eiðs Smára rekinn Tækifærum Eiðs Smára Guðjohnsen gæti farið fjölgandi á næstunni því félagið er búið að reka þjálfarann sinn. Fótbolti 19.9.2013 09:00
Sérstök sæti fyrir söngvara á Old Trafford Áhorfendur á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, þykja oft á tíðum ekki vera nógu háværir og við því ætlar félagið að bregðast. Enski boltinn 19.9.2013 09:00
Suarez verður klár í leikinn gegn Man. Utd Það styttist í endurkomu Luis Suarez með Liverpool. Hann mun koma úr löngu banni fyrir leikinn gegn Man. Utd í næstu viku. Enski boltinn 19.9.2013 08:15
Rooney mærir Moyes Þrátt fyrir meint ósætti á milli Wayne Rooney og David Moyes, stjóra Man. Utd, þá hrósar Rooney stjóranum fyrir góðar æfingar sem henti honum vel. Enski boltinn 19.9.2013 07:42
Aron svekktur út í KSÍ Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er í ítarlegu viðtali hjá Kjarnanum í dag. Þar ræðir hann meðal annars um viðbrögð KSÍ við því að hann ákvað að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland. Fótbolti 19.9.2013 07:31
Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. Íslenski boltinn 19.9.2013 07:30
Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. Íslenski boltinn 19.9.2013 07:00
Özil söng fyrir framan allt Arsenal liðið er hann var vígður Nýjasti leikmaður Arsenal Mesut Özil var á dögunum vígður inn í liðið með athöfn sem allir nýir leikmenn liðsins þurfa að ganga í gegnum. Enski boltinn 18.9.2013 23:30
Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. Íslenski boltinn 18.9.2013 22:50
Mourinho um tapið á móti Basel: Ég er ekki neinu sjokki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, byrjaði ekki vel í endurkomu sinni í Meistaradeildina með Chelsea-liðinu því hans menn töpuðu 1-2 á heimavelli á móti svissneska liðinu Basel í kvöld. Fótbolti 18.9.2013 22:04
Wenger: Reynsla og þolinmæði skiluðu þessum sigri Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður eftir 2-1 útisigur á Marseille í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Marseille minnkaði muninn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 18.9.2013 21:50
Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic. Fótbolti 18.9.2013 18:30
Basel fór með öll stigin af Brúnni Svissneska liðið Basel kom mörgum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Fótbolti 18.9.2013 18:30
Messi með þrennu í 4-0 sigri á Ajax - Kolbeinn klúðraði víti Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. Fótbolti 18.9.2013 18:15