Fótbolti

Gylfi: Sýndum karakter

Gylfi Sigurðsson var í sjónvarpsviðtali eftir að hafa tryggt Tottenham sigur á Southampton í dag í ensku úrvalsdeildinnin í fótbolta ásamt Christian Eriksen sem skoraði hin tvö mörkinn í 3-2 sigrinum.

Enski boltinn

Aron brenndi af víti í sigri

Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ sem lagði PEC Zwolle 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 17 mínúturnar.

Fótbolti

Fabregas: Real betra með Bale

Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20.

Fótbolti

El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband

Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð.

Fótbolti