Fótbolti Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri á Emil og félögum Sampdoria skellti Hellas Verona 5-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason lék síðustu 19 mínúturnar fyrir Sampdoria en Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. Fótbolti 23.3.2014 16:15 Gylfi: Sýndum karakter Gylfi Sigurðsson var í sjónvarpsviðtali eftir að hafa tryggt Tottenham sigur á Southampton í dag í ensku úrvalsdeildinnin í fótbolta ásamt Christian Eriksen sem skoraði hin tvö mörkinn í 3-2 sigrinum. Enski boltinn 23.3.2014 15:49 Aron brenndi af víti í sigri Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ sem lagði PEC Zwolle 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 17 mínúturnar. Fótbolti 23.3.2014 15:29 Hallgrímur lék allan leikinn í sigri Sönderjyske Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í vörn Sönderjysek sem lagði Aab í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag 3-2. Þetta var fyrsti sigur Sönderjyske síðan í febrúar. Fótbolti 23.3.2014 14:53 Fabregas: Real betra með Bale Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20. Fótbolti 23.3.2014 13:30 Manchester-liðin slást um Carvalho Manchester City hefur blandað sér í baráttuna um portúgalska miðjumanninn William Carvalho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu. Enski boltinn 23.3.2014 11:45 Rodgers: Kraftur í okkar leik Knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með seinni hálfleikinn hjá sínum mönnum í gær. Enski boltinn 23.3.2014 10:00 Allardyce: Markið hans Rooney átti ekki að standa Stóri Sam vill meina að Rooney hafi brotið af sér í aðdraganda marksins magnaða sem hann skoraði á móti West Ham í gær. Enski boltinn 23.3.2014 08:00 Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid er komið með 70 stig í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-2 sigur á Real Betis í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 23.3.2014 00:01 Glæsimark Gylfa tryggði Tottenham sigurinn | Myndband Tottenham lagði Southampton 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en Southampton komst í 2-0 í leiknum. Enski boltinn 23.3.2014 00:01 Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. Fótbolti 23.3.2014 00:01 Robben: United ekki upp á sitt besta Arjen Robben hlakkar mikið til leikjanna við Manchester United í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 22.3.2014 23:30 Engin gestrisni í Boganum | KA og Þór með sigra Þór og KA unnu bæði sína leiki í Lengjubikarnum í fótbolta en Fjölnismenn og Fylkir fengu engin stig út úr ferð sinni norður. Íslenski boltinn 22.3.2014 22:00 Stjörnu-Dani tryggði Lokeren sigur gegn Ólafi Inga í bikarnum Alexander Scholz skoraði eina markið þegar Lokeren vann Zulte-Waregem í úrslitaleik belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.3.2014 21:33 Alfreð orðinn markahæsti leikmaður Heerenveen frá upphafi Íslenski landsliðsframherjinn skoraði sitt 48. deildarmark fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli NEC Nijmegen í kvöld. Fótbolti 22.3.2014 20:34 Flottara en markið hans Beckhams, Wayne? "Auðvitað!" Wayne Rooney var eðlilega hæstánægður með markið magnaða sem hann skoraði fyrir Manchester United gegn West Ham í dag. Enski boltinn 22.3.2014 20:00 Garðar tryggði ÍA stig gegn Aftureldingu | Ólsarar unnu Hauka Garðar Gunnlaugsson kom ÍA til bjargar í Lengjubikarnum gegn 2. deildar liði Aftureldingar á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 22.3.2014 18:00 Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.3.2014 16:00 Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir El Clásico á Santiago Bernabéu annað kvöld. Fótbolti 22.3.2014 12:45 Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. Íslenski boltinn 22.3.2014 12:00 Sturridge: Torres sagði mér að fara til Liverpool Daniel Sturridge nýtur lífsins á Anfield en Liverpool fékk góð meðmæli frá Fernando Torres þegar að því kom að skipta um lið. Enski boltinn 22.3.2014 11:30 Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. Enski boltinn 22.3.2014 11:28 Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. Fótbolti 22.3.2014 10:00 Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. Fótbolti 22.3.2014 09:00 Viltu hitta og fá áritun frá Robbie Fowler í dag? Markahrókurinn sem Liverpool-menn kalla Guð verður að árita í React í Bæjarlind í dag og horfir svo á leik Liverpool og Cardiff á Spot. Enski boltinn 22.3.2014 08:00 Rooney með eitt af mörkum ársins í sigri United | Myndband Manchester United vann West Ham, 2-0, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 22.3.2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. Enski boltinn 22.3.2014 00:01 Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.3.2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. Enski boltinn 22.3.2014 00:01 El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. Fótbolti 21.3.2014 23:30 « ‹ ›
Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri á Emil og félögum Sampdoria skellti Hellas Verona 5-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason lék síðustu 19 mínúturnar fyrir Sampdoria en Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. Fótbolti 23.3.2014 16:15
Gylfi: Sýndum karakter Gylfi Sigurðsson var í sjónvarpsviðtali eftir að hafa tryggt Tottenham sigur á Southampton í dag í ensku úrvalsdeildinnin í fótbolta ásamt Christian Eriksen sem skoraði hin tvö mörkinn í 3-2 sigrinum. Enski boltinn 23.3.2014 15:49
Aron brenndi af víti í sigri Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ sem lagði PEC Zwolle 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 17 mínúturnar. Fótbolti 23.3.2014 15:29
Hallgrímur lék allan leikinn í sigri Sönderjyske Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í vörn Sönderjysek sem lagði Aab í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag 3-2. Þetta var fyrsti sigur Sönderjyske síðan í febrúar. Fótbolti 23.3.2014 14:53
Fabregas: Real betra með Bale Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20. Fótbolti 23.3.2014 13:30
Manchester-liðin slást um Carvalho Manchester City hefur blandað sér í baráttuna um portúgalska miðjumanninn William Carvalho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu. Enski boltinn 23.3.2014 11:45
Rodgers: Kraftur í okkar leik Knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með seinni hálfleikinn hjá sínum mönnum í gær. Enski boltinn 23.3.2014 10:00
Allardyce: Markið hans Rooney átti ekki að standa Stóri Sam vill meina að Rooney hafi brotið af sér í aðdraganda marksins magnaða sem hann skoraði á móti West Ham í gær. Enski boltinn 23.3.2014 08:00
Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid er komið með 70 stig í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-2 sigur á Real Betis í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 23.3.2014 00:01
Glæsimark Gylfa tryggði Tottenham sigurinn | Myndband Tottenham lagði Southampton 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en Southampton komst í 2-0 í leiknum. Enski boltinn 23.3.2014 00:01
Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. Fótbolti 23.3.2014 00:01
Robben: United ekki upp á sitt besta Arjen Robben hlakkar mikið til leikjanna við Manchester United í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 22.3.2014 23:30
Engin gestrisni í Boganum | KA og Þór með sigra Þór og KA unnu bæði sína leiki í Lengjubikarnum í fótbolta en Fjölnismenn og Fylkir fengu engin stig út úr ferð sinni norður. Íslenski boltinn 22.3.2014 22:00
Stjörnu-Dani tryggði Lokeren sigur gegn Ólafi Inga í bikarnum Alexander Scholz skoraði eina markið þegar Lokeren vann Zulte-Waregem í úrslitaleik belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.3.2014 21:33
Alfreð orðinn markahæsti leikmaður Heerenveen frá upphafi Íslenski landsliðsframherjinn skoraði sitt 48. deildarmark fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli NEC Nijmegen í kvöld. Fótbolti 22.3.2014 20:34
Flottara en markið hans Beckhams, Wayne? "Auðvitað!" Wayne Rooney var eðlilega hæstánægður með markið magnaða sem hann skoraði fyrir Manchester United gegn West Ham í dag. Enski boltinn 22.3.2014 20:00
Garðar tryggði ÍA stig gegn Aftureldingu | Ólsarar unnu Hauka Garðar Gunnlaugsson kom ÍA til bjargar í Lengjubikarnum gegn 2. deildar liði Aftureldingar á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 22.3.2014 18:00
Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.3.2014 16:00
Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir El Clásico á Santiago Bernabéu annað kvöld. Fótbolti 22.3.2014 12:45
Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. Íslenski boltinn 22.3.2014 12:00
Sturridge: Torres sagði mér að fara til Liverpool Daniel Sturridge nýtur lífsins á Anfield en Liverpool fékk góð meðmæli frá Fernando Torres þegar að því kom að skipta um lið. Enski boltinn 22.3.2014 11:30
Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. Enski boltinn 22.3.2014 11:28
Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. Fótbolti 22.3.2014 10:00
Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. Fótbolti 22.3.2014 09:00
Viltu hitta og fá áritun frá Robbie Fowler í dag? Markahrókurinn sem Liverpool-menn kalla Guð verður að árita í React í Bæjarlind í dag og horfir svo á leik Liverpool og Cardiff á Spot. Enski boltinn 22.3.2014 08:00
Rooney með eitt af mörkum ársins í sigri United | Myndband Manchester United vann West Ham, 2-0, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 22.3.2014 00:01
Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. Enski boltinn 22.3.2014 00:01
Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.3.2014 00:01
Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. Enski boltinn 22.3.2014 00:01
El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. Fótbolti 21.3.2014 23:30