Fótbolti Viðar og Sölvi bikarmeistarar í Kína Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson urðu í morgun kínverskir bikarmeistarar með liði sínu Jiangsu Guoxin-Sainty, en þeir unnu Shanghai Shenhua í síðari leik liðanna, 1-0. Fótbolti 29.11.2015 12:18 Kiko Insa sendir stjórn og þjálfurum Keflavíkur "kveðjur" í gegnum Twitter Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Íslenski boltinn 29.11.2015 10:00 Vardy himinlifandi með metið | Nistelrooy sendi honum kveðju Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í gær met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja United, en Vardy hefur skorað í ellefu leikjum í röð í ensku úrvalsdeildini. Nistelrooy átti metið sem voru tíu leikir í röð. Enski boltinn 29.11.2015 08:00 Sverrir Ingi spilaði í mikilvægum sigri Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Lokeren sem vann mikilvægan 2-1 sigur á Sporting Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sverrir Ingi spilaði allan leikinn. Fótbolti 28.11.2015 22:02 Sjáðu lygilega lokakaflann í leik Bournemouth og Everton | Öll mörk dagsins Alls voru skoruð 25 mörk í ensku úrvalsdeildinni í dag, en miklir markaleikir voru á dagskrá í dag. Bournemouth og Everton gerðu ótrúlegt jafntefli og lokakaflinn var lyginni líkast. Enski boltinn 28.11.2015 21:45 Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United | Sjáðu mörkin Leicester og Manchester United gerðu jafntefli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en liðin skildu jöfn, 1-1, á King Power leikvanginum í Leicester. Jamie Vardy sló met Ruud van Nistelrooy. Enski boltinn 28.11.2015 19:15 Vardy sló met Nistelrooy | Sjáðu markið Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í dag met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja Manchester United, en hann skoraði í ellefta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.11.2015 18:03 Naumt tap Nordsjælland Nordsjælland tapaði 1-0 fyrir Randers í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfar Nordsjælland. Fótbolti 28.11.2015 17:21 Öruggt hjá Barcelona | Sjáðu frábært mark Suarez Það getur fátt stöðvað Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu nú í dag 4-0 sigur á Real Sociedad. Leikurinn var einstefna. Fótbolti 28.11.2015 17:15 Aron á skotskónum í jafntefli Cardiff Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum fyrir Cardiff sem gerði 2-2 jafntefli við Burnley á heimavelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.11.2015 17:09 Ótrúlegt jafntefli Bournemouth og Everton | Mikilvægur sigur Sunderland Sunderland vann lífsnauðsynlegan sigur á Stoke í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, en með sigrinum kom Sunderland sér upp úr fallsæti á kostnað Bournemouth. Enski boltinn 28.11.2015 17:00 Manchester City á toppinn | Sjáðu mörkin Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, en þeir unnu 3-1 sigur á Southampton í dag. Enski boltinn 28.11.2015 16:45 Klopp hrósar Firmino í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósar Roberto Firmino, Brasilíumanninum í framlínu Liverpol, í hástert eftir að Firmino lék á alls oddi í 4-1 sigri Liverpool á Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 28.11.2015 16:15 Tíunda tap Charlton í B-deildinni Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton töpuðu sínum tíunda leik af átján í ensku B-deildinni í dag. Charlton tapaði þá í hádegisleik dagsins með þremur mörkum gegn engu gegn Ipswich. Enski boltinn 28.11.2015 14:22 Tottenham herðir öryggisgæsluna á White Hart Lane Tottenham hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta eins snemma og hægt er á völlinn á sunnudaginn þegar liðið fær Englandsmeistara Chelsea í heimsókn, en liðin mætast í hádegisleik á sunnudaginn. Enski boltinn 28.11.2015 12:45 Van Gaal: Leicester getur unnið ensku úrvalsdeildina Louis van Gaal, stjóri Manchester United, hefur trú á því að Leicester geti haldið áfram að blanda sér í baráttuna á toppi úrvalsdeildarinnar og hrósar Jamie Vardy í hásetert. Enski boltinn 28.11.2015 12:00 Balague: City reynir að sannfæra Messi Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á Spáni, segir að Manchester City sé að sannfæra Lionel Messi um að ganga í raðir enska liðsins frá Barcelona. Enski boltinn 28.11.2015 11:00 „Ef maður stefnir ekki að því að fara á EM þá er maður ekki að líta rétt á hlutina“ Eggert Gunnþór Jónsson á gott ár að baki eftir að hafa verið mikið frá vegna meiðsla. Hann er nú hjá Fleetwood Town sem lék í utandeildinni fyrir örfáum árum. Fótbolti 28.11.2015 06:00 Juventus og PSG vilja Teixeira en hann vill fara til Englands Chelsea er nú þegar búið að bjóða Brassanum samning og hann dreymir um England. Enski boltinn 27.11.2015 21:16 Sextán ára og búinn að spila sex leiki en kostar 24 milljarða Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma fæst ekki á útsöluverði segir umboðsmaður hans. Fótbolti 27.11.2015 20:10 Rio: Liðin í deildinni ekki verri í fimmtán ár Rio Ferdinand telur að núverandi tímabil sýni að liðin í ensku úrvalsdeildinni séu verri en áður. Enski boltinn 27.11.2015 17:45 Eins árs bann fyrir ósiðlegt athæfi Spænskur knattspyrnumaður reyndi að sveifla getnaðarlim sínum í kvenkynaðstoðardómara. Fótbolti 27.11.2015 17:15 Ísland hefur leik í undankeppni HM á tómum velli Það varð ljóst í dag að Úkraína og Ísland munu spila fyrir framan tómar stúkur í undankeppni HM 2018. Fótbolti 27.11.2015 16:51 Hefur ekki áhyggjur af orðrómum Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, hefur ekki áhyggjur af fréttum fjölmiðla um að Pep Guardiola eigi að taka við starfi hans hjá félaginu. Enski boltinn 27.11.2015 16:45 Van Gaal hefur engar áhyggjur af sóknarleiknum Þó svo það gangi hvorki né reki hjá Man. Utd að skora mörk er stjóri liðsins, Louis van Gaal, pollrólegur. Enski boltinn 27.11.2015 15:15 Lið Söru mætir Evrópumeisturunum Í dag var dregið í átta liða úrslit í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu og eitt Íslendingalið var í pottinum. Fótbolti 27.11.2015 14:30 Gregg Ryder þjálfar Þrótt til ársins 2017 Gregg Ryder mun stýra Þrótturum í Pepsi-deildinni næsta sumar en hann var að framlengja samning sinn við Þróttara til 2017. Íslenski boltinn 27.11.2015 13:06 Fara tvö og hálft flug í kringum heiminn á einu tímabili Það er ekkert grín að spila í rússneska boltanum og hvergi í heiminum eru eins löng ferðalög í leik í landskeppni. Fótbolti 27.11.2015 12:30 Mellberg tekur við starfi Magna Verður nýr þjálfari Brommapojkarna sem féll úr sænsku úrvalsdeildinni í haust. Fótbolti 27.11.2015 12:21 Rasmus á leið frá KR Tvö lið búin að ná samkomulagi við KR um kaupverð á danska varnarmanninum. Íslenski boltinn 27.11.2015 12:14 « ‹ ›
Viðar og Sölvi bikarmeistarar í Kína Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson urðu í morgun kínverskir bikarmeistarar með liði sínu Jiangsu Guoxin-Sainty, en þeir unnu Shanghai Shenhua í síðari leik liðanna, 1-0. Fótbolti 29.11.2015 12:18
Kiko Insa sendir stjórn og þjálfurum Keflavíkur "kveðjur" í gegnum Twitter Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Íslenski boltinn 29.11.2015 10:00
Vardy himinlifandi með metið | Nistelrooy sendi honum kveðju Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í gær met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja United, en Vardy hefur skorað í ellefu leikjum í röð í ensku úrvalsdeildini. Nistelrooy átti metið sem voru tíu leikir í röð. Enski boltinn 29.11.2015 08:00
Sverrir Ingi spilaði í mikilvægum sigri Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Lokeren sem vann mikilvægan 2-1 sigur á Sporting Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sverrir Ingi spilaði allan leikinn. Fótbolti 28.11.2015 22:02
Sjáðu lygilega lokakaflann í leik Bournemouth og Everton | Öll mörk dagsins Alls voru skoruð 25 mörk í ensku úrvalsdeildinni í dag, en miklir markaleikir voru á dagskrá í dag. Bournemouth og Everton gerðu ótrúlegt jafntefli og lokakaflinn var lyginni líkast. Enski boltinn 28.11.2015 21:45
Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United | Sjáðu mörkin Leicester og Manchester United gerðu jafntefli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en liðin skildu jöfn, 1-1, á King Power leikvanginum í Leicester. Jamie Vardy sló met Ruud van Nistelrooy. Enski boltinn 28.11.2015 19:15
Vardy sló met Nistelrooy | Sjáðu markið Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í dag met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja Manchester United, en hann skoraði í ellefta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.11.2015 18:03
Naumt tap Nordsjælland Nordsjælland tapaði 1-0 fyrir Randers í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfar Nordsjælland. Fótbolti 28.11.2015 17:21
Öruggt hjá Barcelona | Sjáðu frábært mark Suarez Það getur fátt stöðvað Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu nú í dag 4-0 sigur á Real Sociedad. Leikurinn var einstefna. Fótbolti 28.11.2015 17:15
Aron á skotskónum í jafntefli Cardiff Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum fyrir Cardiff sem gerði 2-2 jafntefli við Burnley á heimavelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.11.2015 17:09
Ótrúlegt jafntefli Bournemouth og Everton | Mikilvægur sigur Sunderland Sunderland vann lífsnauðsynlegan sigur á Stoke í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, en með sigrinum kom Sunderland sér upp úr fallsæti á kostnað Bournemouth. Enski boltinn 28.11.2015 17:00
Manchester City á toppinn | Sjáðu mörkin Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, en þeir unnu 3-1 sigur á Southampton í dag. Enski boltinn 28.11.2015 16:45
Klopp hrósar Firmino í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósar Roberto Firmino, Brasilíumanninum í framlínu Liverpol, í hástert eftir að Firmino lék á alls oddi í 4-1 sigri Liverpool á Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 28.11.2015 16:15
Tíunda tap Charlton í B-deildinni Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton töpuðu sínum tíunda leik af átján í ensku B-deildinni í dag. Charlton tapaði þá í hádegisleik dagsins með þremur mörkum gegn engu gegn Ipswich. Enski boltinn 28.11.2015 14:22
Tottenham herðir öryggisgæsluna á White Hart Lane Tottenham hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta eins snemma og hægt er á völlinn á sunnudaginn þegar liðið fær Englandsmeistara Chelsea í heimsókn, en liðin mætast í hádegisleik á sunnudaginn. Enski boltinn 28.11.2015 12:45
Van Gaal: Leicester getur unnið ensku úrvalsdeildina Louis van Gaal, stjóri Manchester United, hefur trú á því að Leicester geti haldið áfram að blanda sér í baráttuna á toppi úrvalsdeildarinnar og hrósar Jamie Vardy í hásetert. Enski boltinn 28.11.2015 12:00
Balague: City reynir að sannfæra Messi Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á Spáni, segir að Manchester City sé að sannfæra Lionel Messi um að ganga í raðir enska liðsins frá Barcelona. Enski boltinn 28.11.2015 11:00
„Ef maður stefnir ekki að því að fara á EM þá er maður ekki að líta rétt á hlutina“ Eggert Gunnþór Jónsson á gott ár að baki eftir að hafa verið mikið frá vegna meiðsla. Hann er nú hjá Fleetwood Town sem lék í utandeildinni fyrir örfáum árum. Fótbolti 28.11.2015 06:00
Juventus og PSG vilja Teixeira en hann vill fara til Englands Chelsea er nú þegar búið að bjóða Brassanum samning og hann dreymir um England. Enski boltinn 27.11.2015 21:16
Sextán ára og búinn að spila sex leiki en kostar 24 milljarða Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma fæst ekki á útsöluverði segir umboðsmaður hans. Fótbolti 27.11.2015 20:10
Rio: Liðin í deildinni ekki verri í fimmtán ár Rio Ferdinand telur að núverandi tímabil sýni að liðin í ensku úrvalsdeildinni séu verri en áður. Enski boltinn 27.11.2015 17:45
Eins árs bann fyrir ósiðlegt athæfi Spænskur knattspyrnumaður reyndi að sveifla getnaðarlim sínum í kvenkynaðstoðardómara. Fótbolti 27.11.2015 17:15
Ísland hefur leik í undankeppni HM á tómum velli Það varð ljóst í dag að Úkraína og Ísland munu spila fyrir framan tómar stúkur í undankeppni HM 2018. Fótbolti 27.11.2015 16:51
Hefur ekki áhyggjur af orðrómum Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, hefur ekki áhyggjur af fréttum fjölmiðla um að Pep Guardiola eigi að taka við starfi hans hjá félaginu. Enski boltinn 27.11.2015 16:45
Van Gaal hefur engar áhyggjur af sóknarleiknum Þó svo það gangi hvorki né reki hjá Man. Utd að skora mörk er stjóri liðsins, Louis van Gaal, pollrólegur. Enski boltinn 27.11.2015 15:15
Lið Söru mætir Evrópumeisturunum Í dag var dregið í átta liða úrslit í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu og eitt Íslendingalið var í pottinum. Fótbolti 27.11.2015 14:30
Gregg Ryder þjálfar Þrótt til ársins 2017 Gregg Ryder mun stýra Þrótturum í Pepsi-deildinni næsta sumar en hann var að framlengja samning sinn við Þróttara til 2017. Íslenski boltinn 27.11.2015 13:06
Fara tvö og hálft flug í kringum heiminn á einu tímabili Það er ekkert grín að spila í rússneska boltanum og hvergi í heiminum eru eins löng ferðalög í leik í landskeppni. Fótbolti 27.11.2015 12:30
Mellberg tekur við starfi Magna Verður nýr þjálfari Brommapojkarna sem féll úr sænsku úrvalsdeildinni í haust. Fótbolti 27.11.2015 12:21
Rasmus á leið frá KR Tvö lið búin að ná samkomulagi við KR um kaupverð á danska varnarmanninum. Íslenski boltinn 27.11.2015 12:14