Fótbolti

Markalaust hjá AC Milan og Chievo

AC Milan og Chievo gerðu markalaust jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í hádeginu og fer leikurinn ekki í sögubækurnar fyrir gæði og skemmtun.

Fótbolti

Bayern Munchen slátraði Werder Bremen

Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið bar sigur úr býtum í leik liðana, 5-0, á Allianz Arena.

Fótbolti