Fótbolti

Gündogan missir af EM

Ílkay Gündogan, miðjumaður Borussia Dortmund, er meiddur á hné og verður ekki með Þjóðverjum á EM í Frakklandi í sumar.

Fótbolti

Bið KA-manna hlýtur að taka enda í sumar

Keppni í 1. deild karla, Inkasso-deildinni, hefst í kvöld. KA hefur verið allra liða lengst í næstefstu deild en hefur nú safnað liði sem gæti staðið sig í Pepsi-deildinni. Leiknir og Keflavík eru líkleg með reynda og mjög góða þjálf

Íslenski boltinn

Klopp: Þvílík frammistaða

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hátt uppi eftir að leikmenn hans unnu 3-0 sigur á Villarreal á Anfield í kvöld og tryggðu liðinu sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Enski boltinn