Fótbolti Robbie Brady skaut Írlandi í 16-liða úrslitin Robbie Brady, kantmaður Norwich og írska landsliðsins, var hetja írska landsliðsins, í óvæntum 1-0 sigri á Ítalíu í lokaleik riðlakeppninnar á EM í Frakklandi í kvöld en Brady skoraði sigurmark Írlands með snyrtilegum skalla fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 22.6.2016 11:01 Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. Fótbolti 22.6.2016 11:00 Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. Fótbolti 22.6.2016 10:45 Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. Fótbolti 22.6.2016 10:43 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. Fótbolti 22.6.2016 10:30 Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan Fótbolti 22.6.2016 10:05 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. Fótbolti 22.6.2016 10:00 Rosaleg bylta hjá Lavezzi Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Argentínu og Bandaríkjanna í undanúrslitum Copa America í gær. Fótbolti 22.6.2016 09:45 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. Fótbolti 22.6.2016 09:30 Sögulegt draumamark hjá Messi Lionel Messi bætti markamet argentínska landsliðsins með draumamarki í nótt er Argentína valtaði yfir Bandaríkin í undanúrslitum Copa America. Fótbolti 22.6.2016 09:15 Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. Fótbolti 22.6.2016 09:07 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. Fótbolti 22.6.2016 09:00 EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. Fótbolti 22.6.2016 08:00 Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. Fótbolti 22.6.2016 07:00 Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. Fótbolti 22.6.2016 07:00 Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. Fótbolti 22.6.2016 06:00 Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. Fótbolti 21.6.2016 22:34 Klinsmann vill sækja gegn Argentínu Undanúrslitin í Copa America hefjast í beinni á Stöð 2 Sport í nótt er Bandaríkin spila við Argentínu. Fótbolti 21.6.2016 22:30 Staðfest að jafntefli dugar strákunum okkar á morgun Íslenska knattspyrnulandsliðið er nú aðeins einu stigi frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi á sínu fyrsta stórmóti. Fótbolti 21.6.2016 22:06 Afdrifaríkt tap fyrir Spánverja í kvöld | Erfið leið framundan á EM Evrópumeistarar Spánverja þurfa að fara erfiðu leiðina að þriðja Evrópumeistaratitlinum í röð eftir að þeir misstu efsta sæti riðilsins til Króatíu í kvöld. Fótbolti 21.6.2016 21:27 Króatar komu til baka á móti Spáni og unnu riðilinn | Sjáðu mörkin Króatía sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið tryggði sér sigur í D-riðli á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 2-1 endurkomu sigur á móti Evrópumeisturum Spánar. Fótbolti 21.6.2016 20:45 Tyrkir sendu Tékka heim en eiga þó litla möguleika sjálfir | Sjáðu mörkin Tyrkir eiga enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi efir 2-0 sigur á Tékkum í kvöld í lokaumferð D-riðilsins. Úrslitin gulltryggja það endanlega að íslenska landsliðinu nægir jafntefli á móti Austurríki á morgun. Fótbolti 21.6.2016 20:45 Blanc á förum frá PSG Laurent Blanc verður ekki lengur þjálfari PSG í lok vikunnar en hann er sagður vera að ganga frá starfslokasamningi við félagið. Fótbolti 21.6.2016 19:45 Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Fótbolti 21.6.2016 18:12 Eitt mark nægði Þjóðverjum en hjálpaði ekki íslenska liðinu | Sjáðu sigurmarkið Michael McGovern, markvörður norður-írska liðsins, hélt sínu liði á floti í dag í 1-0 tapi á móti heimsmeisturum Þjóðverja í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 21.6.2016 18:00 Úkraína fékk hvorki stig né skoraði mark á EM | Sjáðu sigurmark Póllands Pólland er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig en Úkraína er á botninum án stiga. Fótbolti 21.6.2016 17:45 Leicester fær spænskan varnarmann Englandsmeistarar Leicester City eru byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina og fengu leikmann í dag. Enski boltinn 21.6.2016 17:30 Ronaldo er frekar leiðinlegur Hollendingurinn Rafael van der Vaart heillaðist ekki mikið af persónuleika Cristiano Ronaldo er þeir léku saman hjá Real Madrid. Fótbolti 21.6.2016 17:00 Sjáðu fyrstu 15 mínúturnar frá æfingu strákanna | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir allt sem tengist leik Íslands og Austurríkis í beinni frá æfingu íslenska liðsins. Fótbolti 21.6.2016 16:56 Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. Fótbolti 21.6.2016 16:27 « ‹ ›
Robbie Brady skaut Írlandi í 16-liða úrslitin Robbie Brady, kantmaður Norwich og írska landsliðsins, var hetja írska landsliðsins, í óvæntum 1-0 sigri á Ítalíu í lokaleik riðlakeppninnar á EM í Frakklandi í kvöld en Brady skoraði sigurmark Írlands með snyrtilegum skalla fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 22.6.2016 11:01
Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. Fótbolti 22.6.2016 11:00
Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. Fótbolti 22.6.2016 10:45
Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. Fótbolti 22.6.2016 10:43
Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. Fótbolti 22.6.2016 10:30
Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan Fótbolti 22.6.2016 10:05
Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. Fótbolti 22.6.2016 10:00
Rosaleg bylta hjá Lavezzi Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Argentínu og Bandaríkjanna í undanúrslitum Copa America í gær. Fótbolti 22.6.2016 09:45
Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. Fótbolti 22.6.2016 09:30
Sögulegt draumamark hjá Messi Lionel Messi bætti markamet argentínska landsliðsins með draumamarki í nótt er Argentína valtaði yfir Bandaríkin í undanúrslitum Copa America. Fótbolti 22.6.2016 09:15
Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. Fótbolti 22.6.2016 09:07
EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. Fótbolti 22.6.2016 09:00
EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. Fótbolti 22.6.2016 08:00
Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. Fótbolti 22.6.2016 07:00
Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. Fótbolti 22.6.2016 07:00
Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. Fótbolti 22.6.2016 06:00
Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. Fótbolti 21.6.2016 22:34
Klinsmann vill sækja gegn Argentínu Undanúrslitin í Copa America hefjast í beinni á Stöð 2 Sport í nótt er Bandaríkin spila við Argentínu. Fótbolti 21.6.2016 22:30
Staðfest að jafntefli dugar strákunum okkar á morgun Íslenska knattspyrnulandsliðið er nú aðeins einu stigi frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi á sínu fyrsta stórmóti. Fótbolti 21.6.2016 22:06
Afdrifaríkt tap fyrir Spánverja í kvöld | Erfið leið framundan á EM Evrópumeistarar Spánverja þurfa að fara erfiðu leiðina að þriðja Evrópumeistaratitlinum í röð eftir að þeir misstu efsta sæti riðilsins til Króatíu í kvöld. Fótbolti 21.6.2016 21:27
Króatar komu til baka á móti Spáni og unnu riðilinn | Sjáðu mörkin Króatía sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið tryggði sér sigur í D-riðli á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 2-1 endurkomu sigur á móti Evrópumeisturum Spánar. Fótbolti 21.6.2016 20:45
Tyrkir sendu Tékka heim en eiga þó litla möguleika sjálfir | Sjáðu mörkin Tyrkir eiga enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi efir 2-0 sigur á Tékkum í kvöld í lokaumferð D-riðilsins. Úrslitin gulltryggja það endanlega að íslenska landsliðinu nægir jafntefli á móti Austurríki á morgun. Fótbolti 21.6.2016 20:45
Blanc á förum frá PSG Laurent Blanc verður ekki lengur þjálfari PSG í lok vikunnar en hann er sagður vera að ganga frá starfslokasamningi við félagið. Fótbolti 21.6.2016 19:45
Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Fótbolti 21.6.2016 18:12
Eitt mark nægði Þjóðverjum en hjálpaði ekki íslenska liðinu | Sjáðu sigurmarkið Michael McGovern, markvörður norður-írska liðsins, hélt sínu liði á floti í dag í 1-0 tapi á móti heimsmeisturum Þjóðverja í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 21.6.2016 18:00
Úkraína fékk hvorki stig né skoraði mark á EM | Sjáðu sigurmark Póllands Pólland er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig en Úkraína er á botninum án stiga. Fótbolti 21.6.2016 17:45
Leicester fær spænskan varnarmann Englandsmeistarar Leicester City eru byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina og fengu leikmann í dag. Enski boltinn 21.6.2016 17:30
Ronaldo er frekar leiðinlegur Hollendingurinn Rafael van der Vaart heillaðist ekki mikið af persónuleika Cristiano Ronaldo er þeir léku saman hjá Real Madrid. Fótbolti 21.6.2016 17:00
Sjáðu fyrstu 15 mínúturnar frá æfingu strákanna | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir allt sem tengist leik Íslands og Austurríkis í beinni frá æfingu íslenska liðsins. Fótbolti 21.6.2016 16:56
Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. Fótbolti 21.6.2016 16:27
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti