Enski boltinn

Zlatan: Gerðum of mörg mistök

"Við náðum í stig, en vorum alls ekki í okkar besta standi í dag,“ segir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, eftir jafnteflið við Liverpool í dag. United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag.

Enski boltinn

Everton rúllaði yfir City

Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park.

Enski boltinn

Evra á enn eftir að ákveða sig

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að Frakkinn Patrice Evra eigi enn eftir að ákveðan sig hvort hann ætli að vera áfram hjá ítalska félaginu eða yfirgefa það og mæta jafnvel aftur í ensku úrvalsdeildina.

Enski boltinn