Enski boltinn

Rooney og Martial sáu um Burnley

Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum

Enski boltinn

Milljarðamark Martial gegn Burnley

Anthony Martial kom Manchester United yfir á Turf Moor en þetta mark kostaði Manchester United rúmlega milljarð vegna árangurstengdra greiðsla samkvæmt samkomulagi liðsins við Monaco.

Enski boltinn