Enski boltinn Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. Enski boltinn 26.7.2017 13:10 Guardiola ekki búinn að gefast upp á Mbappe Manchester City hefur látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 26.7.2017 09:32 Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. Enski boltinn 26.7.2017 09:09 Endurkoma Chelsea dugði ekki gegn Bayern Þrjú mörk þýsku meistaranna á fyrstu 30 mínútunum afgreiddu Englandsmeistara Chelsea. Enski boltinn 25.7.2017 13:37 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. Enski boltinn 25.7.2017 10:45 Sendur heim fyrir að móðga kínversku þjóðina Brasilíumaðurinn Kenedy fór heim frá Kína með skottið á milli lappanna. Enski boltinn 25.7.2017 09:30 Man. City hefur eytt meira en 43 milljörðum í að styrkja vörnina sína Það er sagt að vörnin vinni titla og forráðamenn Manchester City ætla að greinilega að láta reyna á þá kenningu ef marka má hvað félagið er tilbúið að eyða miklum pening í að styrkja sig á þeim enda vallarins. Enski boltinn 25.7.2017 07:00 Manchester-liðin borguðu meiddum leikmönnum langmest á síðustu leiktíð Meiðsli eru daglegt brauð hjá íþróttaliðum en þegar fótboltaliðin missa leikmenn í meiðsli þá eru þau að eyða stórum fjárhæðum í að borga mönnum laun sem ekkert geta hjálpað liðunum. Enski boltinn 24.7.2017 23:00 Margbrotnaði í andlitinu en má samt byrja æfa eftir tíu daga Chelsea-maðurinn Pedro Rodríguez endaði á sjúkrahúsi eftir æfingaleik Chelsea og Arsenal um helgina en tímabilið er þó ekki í hættu hjá spænska framherjanum. Enski boltinn 24.7.2017 21:00 Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 24.7.2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 24.7.2017 18:11 UEFA lengir bann Bailly 74 dögum eftir rauða spjaldið Eric Bailly, varnamaður Manchester United, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í maí. Enski boltinn 24.7.2017 17:13 Van Dijk skilinn eftir heima Hefur verið orðaður við Liverpool en hugarástand hans þykir ekki gott. Enski boltinn 24.7.2017 14:30 Mendy orðinn dýrasti varnarmaður heims Franski bakvörðurinn Benjamin Mendy er orðinn leikmaður Manchester City. Enski boltinn 24.7.2017 13:14 Gary Cahill nýr fyrirliði Chelsea Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur útnefnt nýjan fyrirliða félagsins eftir að John Terry yfirgaf það fyrr í mánuðnum. Enski boltinn 23.7.2017 17:30 Leikmenn West Ham vonast eftir víkingaklappi á Laugardalsvelli | Myndband Leikmenn West Ham hlakkar mikið til að heyra víkingaklappið þegar þeir mæta Manchester City á Laugardalsvelli föstudaginn 4. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 23.7.2017 15:30 Mourinho: De Gea verður áfram Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að markvörður liðisins David de Gea verði áfram hjá félaginu. Enski boltinn 23.7.2017 11:30 Kolarov genginn til liðs við Roma Aleksandar Kolarov sem hefur leikið með Manchester City er genginn til liðs við Roma á Ítalíu. Enski boltinn 23.7.2017 10:00 Danilo genginn til liðs við Manchester City Danilo er farinn frá Real Madrid og er genginn til liðs við Manchester City fyrir 26,5 milljónir punda. Enski boltinn 23.7.2017 08:00 Wayne Rooney skoraði annan leikinn í röð Wayne Rooney skoraði annan leikinn í röð fyrir Everton þegar að þeir mættu Genk í 1-1 jafntefli. Enski boltinn 22.7.2017 23:00 Arnautovic kominn til West Ham Marko Arnautovic hefur gengið til liðs við West Ham fyrir metfé Enski boltinn 22.7.2017 17:09 Liverpool vann Asíubikarinn Liverpool vann Leicester City 2-1 í úrslitaleik um Asíubikarinn í Hong Kong Enski boltinn 22.7.2017 14:30 Chelsea sigraði Arsenal í Peking Michy Batshuayi skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í 3-0 sigri á Arsenal í vináttuleik sem spilaður var í Peking. Enski boltinn 22.7.2017 13:45 Benjamin Mendy á leiðinni til Manchester City Félögin hafa náð samkomulagi um kaupverðið á bakverðinum knáa en það er talið vera 52 milljónir punda. Enski boltinn 22.7.2017 11:22 Sex efstir og jafnir í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi Spennan er gríðarleg í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði þegar mótið er hálfnað. Enski boltinn 21.7.2017 17:23 Robertson orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverðinum Andy Robertson frá Hull City. Enski boltinn 21.7.2017 15:26 Newcastle kaupir Manquillo frá Atletico Nýliðar Newcastle í ensku úrvalsdeildinni fengu fínan liðsstyrk í dag. Enski boltinn 21.7.2017 14:00 Morata stóðst læknisskoðun hjá Chelsea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Alvaro Morata búinn að standa læknisskoðun hjá Chelsea og því ekkert til fyrirstöðu að hann semji við ensku meistarana. Enski boltinn 21.7.2017 12:30 Höfnuðu tilboði frá Roma í Mahrez Það er talsverður áhugi á Riyad Mahrez, leikmanni Leicester, í sumar en félög sem vilja fá hann þurfa að opna veskið. Enski boltinn 21.7.2017 11:30 Lukaku og Rashford sáu um City Manchester-liðin United og City spiluðu í nótt sinn fyrsta leik utan Bretlandseyja. Enski boltinn 21.7.2017 09:30 « ‹ ›
Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. Enski boltinn 26.7.2017 13:10
Guardiola ekki búinn að gefast upp á Mbappe Manchester City hefur látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 26.7.2017 09:32
Stór dagur fyrir Gylfa í dag Aðallið Swansea mætir aftur til æfinga í heimabyggð í dag og þar verða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í brennidepli. Enski boltinn 26.7.2017 09:09
Endurkoma Chelsea dugði ekki gegn Bayern Þrjú mörk þýsku meistaranna á fyrstu 30 mínútunum afgreiddu Englandsmeistara Chelsea. Enski boltinn 25.7.2017 13:37
BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. Enski boltinn 25.7.2017 10:45
Sendur heim fyrir að móðga kínversku þjóðina Brasilíumaðurinn Kenedy fór heim frá Kína með skottið á milli lappanna. Enski boltinn 25.7.2017 09:30
Man. City hefur eytt meira en 43 milljörðum í að styrkja vörnina sína Það er sagt að vörnin vinni titla og forráðamenn Manchester City ætla að greinilega að láta reyna á þá kenningu ef marka má hvað félagið er tilbúið að eyða miklum pening í að styrkja sig á þeim enda vallarins. Enski boltinn 25.7.2017 07:00
Manchester-liðin borguðu meiddum leikmönnum langmest á síðustu leiktíð Meiðsli eru daglegt brauð hjá íþróttaliðum en þegar fótboltaliðin missa leikmenn í meiðsli þá eru þau að eyða stórum fjárhæðum í að borga mönnum laun sem ekkert geta hjálpað liðunum. Enski boltinn 24.7.2017 23:00
Margbrotnaði í andlitinu en má samt byrja æfa eftir tíu daga Chelsea-maðurinn Pedro Rodríguez endaði á sjúkrahúsi eftir æfingaleik Chelsea og Arsenal um helgina en tímabilið er þó ekki í hættu hjá spænska framherjanum. Enski boltinn 24.7.2017 21:00
Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 24.7.2017 19:35
Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 24.7.2017 18:11
UEFA lengir bann Bailly 74 dögum eftir rauða spjaldið Eric Bailly, varnamaður Manchester United, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í maí. Enski boltinn 24.7.2017 17:13
Van Dijk skilinn eftir heima Hefur verið orðaður við Liverpool en hugarástand hans þykir ekki gott. Enski boltinn 24.7.2017 14:30
Mendy orðinn dýrasti varnarmaður heims Franski bakvörðurinn Benjamin Mendy er orðinn leikmaður Manchester City. Enski boltinn 24.7.2017 13:14
Gary Cahill nýr fyrirliði Chelsea Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur útnefnt nýjan fyrirliða félagsins eftir að John Terry yfirgaf það fyrr í mánuðnum. Enski boltinn 23.7.2017 17:30
Leikmenn West Ham vonast eftir víkingaklappi á Laugardalsvelli | Myndband Leikmenn West Ham hlakkar mikið til að heyra víkingaklappið þegar þeir mæta Manchester City á Laugardalsvelli föstudaginn 4. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 23.7.2017 15:30
Mourinho: De Gea verður áfram Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að markvörður liðisins David de Gea verði áfram hjá félaginu. Enski boltinn 23.7.2017 11:30
Kolarov genginn til liðs við Roma Aleksandar Kolarov sem hefur leikið með Manchester City er genginn til liðs við Roma á Ítalíu. Enski boltinn 23.7.2017 10:00
Danilo genginn til liðs við Manchester City Danilo er farinn frá Real Madrid og er genginn til liðs við Manchester City fyrir 26,5 milljónir punda. Enski boltinn 23.7.2017 08:00
Wayne Rooney skoraði annan leikinn í röð Wayne Rooney skoraði annan leikinn í röð fyrir Everton þegar að þeir mættu Genk í 1-1 jafntefli. Enski boltinn 22.7.2017 23:00
Arnautovic kominn til West Ham Marko Arnautovic hefur gengið til liðs við West Ham fyrir metfé Enski boltinn 22.7.2017 17:09
Liverpool vann Asíubikarinn Liverpool vann Leicester City 2-1 í úrslitaleik um Asíubikarinn í Hong Kong Enski boltinn 22.7.2017 14:30
Chelsea sigraði Arsenal í Peking Michy Batshuayi skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í 3-0 sigri á Arsenal í vináttuleik sem spilaður var í Peking. Enski boltinn 22.7.2017 13:45
Benjamin Mendy á leiðinni til Manchester City Félögin hafa náð samkomulagi um kaupverðið á bakverðinum knáa en það er talið vera 52 milljónir punda. Enski boltinn 22.7.2017 11:22
Sex efstir og jafnir í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi Spennan er gríðarleg í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði þegar mótið er hálfnað. Enski boltinn 21.7.2017 17:23
Robertson orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverðinum Andy Robertson frá Hull City. Enski boltinn 21.7.2017 15:26
Newcastle kaupir Manquillo frá Atletico Nýliðar Newcastle í ensku úrvalsdeildinni fengu fínan liðsstyrk í dag. Enski boltinn 21.7.2017 14:00
Morata stóðst læknisskoðun hjá Chelsea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Alvaro Morata búinn að standa læknisskoðun hjá Chelsea og því ekkert til fyrirstöðu að hann semji við ensku meistarana. Enski boltinn 21.7.2017 12:30
Höfnuðu tilboði frá Roma í Mahrez Það er talsverður áhugi á Riyad Mahrez, leikmanni Leicester, í sumar en félög sem vilja fá hann þurfa að opna veskið. Enski boltinn 21.7.2017 11:30
Lukaku og Rashford sáu um City Manchester-liðin United og City spiluðu í nótt sinn fyrsta leik utan Bretlandseyja. Enski boltinn 21.7.2017 09:30