Enski boltinn

Umdeild vítaspyrna í sigri Watford gegn Arsenal

Skytturnar misstigu sig í lokaleik dagsins í enska boltanum í 1-2 tapi gegn Watford á Vicarage Road en fyrrum leikmaður Manchester United, Tom Cleverley, skoraði sigurmarkið á 92. mínútu leiksins eftir að Watford hafði jafnað metin úr vafasamri vítaspyrnu.

Enski boltinn

De Gea tryggði United toppsætið

Manchester United hefur gengið vel á Anfield síðustu ár en liðið náði ekki að sýna sínar bestu hliðar á Anfield í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Liverpool

Enski boltinn

Fallegt að spila á Anfield

Enski boltinn hefst á ný í dag eftir landsleikjahlé og verður byrjað á risaleik Liverpool og Man. Utd. Stjóri Utd óttast ekki háværa stuðningsmenn Liverpool.

Enski boltinn