Enski boltinn

Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum

Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af.

Enski boltinn

Klopp þreyttur á orðrómunum

Jurgen Klopp, þjálfari á Liverpool, er kominn með nóg af orðrómum um mögulega brottför Philippe Coutinho frá félaginu. Hann hvetur Coutinho og sóknarmenn Liverpool til að vera áfram á Anfield. Undir hans stjórn geti þeir hámarkað hæfileika sína.

Enski boltinn

Tottenham valtaði yfir Stoke

Tottenham vann auðveldan sigur á slöku liði Stoke fyrr í dag, 5-1. Tottenham hafði fyrir leikinn ekki unnið síðustu 5 deildarleiki sína. Sitja þeir í 5. sæti ensku deildarinnar, 15 stigum á eftir toppliði Manchester City.

Enski boltinn

Fimmta stoðsending Jóhanns Berg

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið mikið á óvart í vetur og þeir unnu sterkan sigur þegar Watford kom í heimsókn, en gestirnir hafa líka verið að gera meira en flestir bjuggust við.

Enski boltinn

Luton Town skorar meira en Man City

Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist óstöðvandi. Það er hins vegar lið í fjórðu deild á Englandi sem hefur skorað flest mörk á tímabilinu, ekki City.

Enski boltinn