Enski boltinn United leysir Zlatan undan samningi Zlatan Ibrahimovic hefur fengið leyfi til þess að yfirgefa Manchester United óski hann þess. BBC greinir frá þessu. Enski boltinn 22.3.2018 13:58 Stungið upp á víkingaklappinu til að rífa upp stemmninguna á Old Trafford Forráðamenn Manchester United leita nú leiða til að fá meiri stemmningu á heimaleiki Manchester United. Enski boltinn 22.3.2018 10:00 Manchester United lætur undan pressunni og stofnar loksins kvennalið Fótboltastelpur heimsins hafa hingað til geta dreymt um að spila fyrir Barcelona, Chelsea, Arsenal, Manchester City og Liverpool en aldrei fyrir Manchester United. Nú mun það breytast. Enski boltinn 22.3.2018 09:00 Sanchez ósáttur með sjálfan sig og bjóst við meiru Alexis Sanchez, ein af stórstjörnum Manchester United, segir að hann setji gífurlegar kröfur á sig og að hann hafi búist við meiru af sér í búning United. Enski boltinn 22.3.2018 07:00 Tekur fyrrum stjóri Gylfa við Jóni Daða og félögum? Það gæti farið sem svo að fyrrum stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Swansea, Paul Clement, verði næsti stjóri Jóns Daða Böðvarssonar hjá Reading. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. Enski boltinn 22.3.2018 06:00 Dómarar hafa rétt fyrir sér í 99 prósentum tilfella Eitt stærsta deiluefni eftir íþróttaleiki er oft á tíðum frammistaða dómara og ákvarðanir sem þeir tóku. Víti dæmd eða ekki dæmd, rangstöðudómar, villur og margt fleira í þeim dúr. Enski boltinn 21.3.2018 15:00 Maðurinn sem keypti Jón Daða til Reading þurfti að taka pokann sinn í dag Þegar íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kemur heim frá landsliðsverkefninum í Bandaríkjunum þá verður hann kominn með nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn 21.3.2018 11:00 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. Enski boltinn 21.3.2018 08:00 Rojo hélt að Sir Alex myndi henda honum út eftir flugeldasýningu Argentínumaðurinn Marcus Rojo hélt að dagar hans hjá Manchester United væru taldir stuttu eftir að hann kom til félagsins eftir að hafa sprengt flugelda nálægt húsi Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 20.3.2018 22:45 Fyrrum leikmaður Manchester United og AC Milan gerist pizza bakari Fyrir nítján árum vann hann þrennuna með liði Manchester United en nú hefur Jesper Blomqvist snúið sér að því að fara að búa til pizzur fyrir svanga Svía. Enski boltinn 20.3.2018 22:00 Martinez óttast að leikmenn Belgíu og Englands mæti þreyttir á HM Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, er hræddur um að lengd tímabils ensku úrvalsdeildarinnar gæti orðið til þess að leikmenn Belga og Englendinga gætu verið lúnir þegar þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 20.3.2018 20:30 Alonso segir Morata ósáttan með spænska landsliðsþjálfarann Marcos Alonso, bakvörður Chelsea, segir að samherji hans hjá Chelsea og í spænska landsliðinu, Alvaro Morata, hafi verið mjög ósáttur að hafa ekki verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni. Enski boltinn 20.3.2018 19:00 Salah ánægður með að vera líkt við Messi Mohamed Salah er mættur heim til Egyptalands til að taka þátt í verkefnum landsliðsins. Enski boltinn 20.3.2018 12:30 Segja Barca, Real og PSG öll vilja gera Salah að dýrasta leikmanni heims Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabilið með Liverpool og það hefur að sjálfsögðu kallað á sögursagnir um mikinn áhuga á leikmanninum frá stærstu félaga heims. Enski boltinn 20.3.2018 10:00 Mourinho var einu sinni snillingur en núna eru aðferðir hans bara gamaldags Chris Sutton, fyrrum framherji Chelsea og Blackburn, gagnrýnir aðferðir knattspyrnustjóra Manchester United og er á því að persónuleiki Jose Mourinho hafi breyst. Ian Wright gæti ekki hugsað sér að spila fyrir portúgalska stjórann í dag. Enski boltinn 20.3.2018 08:30 Liverpool ætlar ekki að selja Salah Liverpool mun ekki selja Mohamed Salah undir neinum kringstæðum í sumar. Telegraph greinir frá þessu á vef sínum í gærkvöldi en Egyptinn er eftirsóttur af öllum bestu liðum Evrópu. Enski boltinn 20.3.2018 07:00 Pogba getur ekki verið ánægður hjá United Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar Enski boltinn 20.3.2018 06:00 Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. Enski boltinn 19.3.2018 22:45 Van Djik: Er að verða betri og betri Virgil van Djik, dýrasti varnarmaður í sögu Liverpool, segir að stuðningsmenn félagsins megi búast við meira af honum á næsta tímabili. Enski boltinn 19.3.2018 19:00 Salah á undan Messi í baráttunni um Gullskó Evrópu Mohamed Salah er með búinn að taka forystuna í baráttunni um Gullskó Evrópu. Enski boltinn 19.3.2018 17:30 Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu. Enski boltinn 19.3.2018 12:00 Louis Van Gaal um leikmenn United: „Neituðu að lesa tölvupóstana mína“ Louis Van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gagnrýnt fyrrum leikmenn sína á Old Trafford en hann sakar þá meðal annars um ófagmennsku. Enski boltinn 19.3.2018 10:15 Segja Mourinho leggja Shaw í einelti og allt að tíu United menn séu á útleið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er áberandi í fréttum ensku blaðanna í dag en þar eru menn mikið að velta fyrir sér væntanlegum breytingum sem portúgalski knattspyrnustjórinn ætlar að gera á leikmannahópi Manchester United í sumar. Enski boltinn 19.3.2018 08:30 Markametið komið í stórhættu Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild. Enski boltinn 19.3.2018 07:45 Conte hrósar Morata Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki. Enski boltinn 19.3.2018 07:00 United og Tottenham mætast í undanúrslitum bikarsins Manchester United og Tottenham mætast í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var í undanúrslitin strax eftir leik Chelsea og Leicester sem þurfti að framlengja. Enski boltinn 18.3.2018 19:15 Pedro skallaði Chelsea í undanúrslit eftir skelfilegt úthlaup Schmeichel Chelsea er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Leicester á King Power leikvanginum í Leicester. Framlengja þurfti leikinn en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 18.3.2018 19:00 Shaw hugsar sér til hreyfings eftir enn eina gagnrýni Mourinho Luke Shaw, bakvörður Manchester United, mun yfirgefa félagið í summar eftir enn eina gagnrýnina í sinn garð frá stjóra félagsins, Jose Mourinho. Enski boltinn 18.3.2018 17:29 Southampton í undanúrslit FA-bikarsins Southampton hafði betur á móti Wigan í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri Southampton. Enski boltinn 18.3.2018 15:30 Warnock brjálaður vegna frestunar Warnock telur að meiðslavændræði Derby hafi haft ákrif á ákvörðunina. Enski boltinn 18.3.2018 14:15 « ‹ ›
United leysir Zlatan undan samningi Zlatan Ibrahimovic hefur fengið leyfi til þess að yfirgefa Manchester United óski hann þess. BBC greinir frá þessu. Enski boltinn 22.3.2018 13:58
Stungið upp á víkingaklappinu til að rífa upp stemmninguna á Old Trafford Forráðamenn Manchester United leita nú leiða til að fá meiri stemmningu á heimaleiki Manchester United. Enski boltinn 22.3.2018 10:00
Manchester United lætur undan pressunni og stofnar loksins kvennalið Fótboltastelpur heimsins hafa hingað til geta dreymt um að spila fyrir Barcelona, Chelsea, Arsenal, Manchester City og Liverpool en aldrei fyrir Manchester United. Nú mun það breytast. Enski boltinn 22.3.2018 09:00
Sanchez ósáttur með sjálfan sig og bjóst við meiru Alexis Sanchez, ein af stórstjörnum Manchester United, segir að hann setji gífurlegar kröfur á sig og að hann hafi búist við meiru af sér í búning United. Enski boltinn 22.3.2018 07:00
Tekur fyrrum stjóri Gylfa við Jóni Daða og félögum? Það gæti farið sem svo að fyrrum stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Swansea, Paul Clement, verði næsti stjóri Jóns Daða Böðvarssonar hjá Reading. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. Enski boltinn 22.3.2018 06:00
Dómarar hafa rétt fyrir sér í 99 prósentum tilfella Eitt stærsta deiluefni eftir íþróttaleiki er oft á tíðum frammistaða dómara og ákvarðanir sem þeir tóku. Víti dæmd eða ekki dæmd, rangstöðudómar, villur og margt fleira í þeim dúr. Enski boltinn 21.3.2018 15:00
Maðurinn sem keypti Jón Daða til Reading þurfti að taka pokann sinn í dag Þegar íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kemur heim frá landsliðsverkefninum í Bandaríkjunum þá verður hann kominn með nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn 21.3.2018 11:00
Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. Enski boltinn 21.3.2018 08:00
Rojo hélt að Sir Alex myndi henda honum út eftir flugeldasýningu Argentínumaðurinn Marcus Rojo hélt að dagar hans hjá Manchester United væru taldir stuttu eftir að hann kom til félagsins eftir að hafa sprengt flugelda nálægt húsi Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 20.3.2018 22:45
Fyrrum leikmaður Manchester United og AC Milan gerist pizza bakari Fyrir nítján árum vann hann þrennuna með liði Manchester United en nú hefur Jesper Blomqvist snúið sér að því að fara að búa til pizzur fyrir svanga Svía. Enski boltinn 20.3.2018 22:00
Martinez óttast að leikmenn Belgíu og Englands mæti þreyttir á HM Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, er hræddur um að lengd tímabils ensku úrvalsdeildarinnar gæti orðið til þess að leikmenn Belga og Englendinga gætu verið lúnir þegar þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 20.3.2018 20:30
Alonso segir Morata ósáttan með spænska landsliðsþjálfarann Marcos Alonso, bakvörður Chelsea, segir að samherji hans hjá Chelsea og í spænska landsliðinu, Alvaro Morata, hafi verið mjög ósáttur að hafa ekki verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni. Enski boltinn 20.3.2018 19:00
Salah ánægður með að vera líkt við Messi Mohamed Salah er mættur heim til Egyptalands til að taka þátt í verkefnum landsliðsins. Enski boltinn 20.3.2018 12:30
Segja Barca, Real og PSG öll vilja gera Salah að dýrasta leikmanni heims Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabilið með Liverpool og það hefur að sjálfsögðu kallað á sögursagnir um mikinn áhuga á leikmanninum frá stærstu félaga heims. Enski boltinn 20.3.2018 10:00
Mourinho var einu sinni snillingur en núna eru aðferðir hans bara gamaldags Chris Sutton, fyrrum framherji Chelsea og Blackburn, gagnrýnir aðferðir knattspyrnustjóra Manchester United og er á því að persónuleiki Jose Mourinho hafi breyst. Ian Wright gæti ekki hugsað sér að spila fyrir portúgalska stjórann í dag. Enski boltinn 20.3.2018 08:30
Liverpool ætlar ekki að selja Salah Liverpool mun ekki selja Mohamed Salah undir neinum kringstæðum í sumar. Telegraph greinir frá þessu á vef sínum í gærkvöldi en Egyptinn er eftirsóttur af öllum bestu liðum Evrópu. Enski boltinn 20.3.2018 07:00
Pogba getur ekki verið ánægður hjá United Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar Enski boltinn 20.3.2018 06:00
Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. Enski boltinn 19.3.2018 22:45
Van Djik: Er að verða betri og betri Virgil van Djik, dýrasti varnarmaður í sögu Liverpool, segir að stuðningsmenn félagsins megi búast við meira af honum á næsta tímabili. Enski boltinn 19.3.2018 19:00
Salah á undan Messi í baráttunni um Gullskó Evrópu Mohamed Salah er með búinn að taka forystuna í baráttunni um Gullskó Evrópu. Enski boltinn 19.3.2018 17:30
Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu. Enski boltinn 19.3.2018 12:00
Louis Van Gaal um leikmenn United: „Neituðu að lesa tölvupóstana mína“ Louis Van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gagnrýnt fyrrum leikmenn sína á Old Trafford en hann sakar þá meðal annars um ófagmennsku. Enski boltinn 19.3.2018 10:15
Segja Mourinho leggja Shaw í einelti og allt að tíu United menn séu á útleið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er áberandi í fréttum ensku blaðanna í dag en þar eru menn mikið að velta fyrir sér væntanlegum breytingum sem portúgalski knattspyrnustjórinn ætlar að gera á leikmannahópi Manchester United í sumar. Enski boltinn 19.3.2018 08:30
Markametið komið í stórhættu Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild. Enski boltinn 19.3.2018 07:45
Conte hrósar Morata Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki. Enski boltinn 19.3.2018 07:00
United og Tottenham mætast í undanúrslitum bikarsins Manchester United og Tottenham mætast í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var í undanúrslitin strax eftir leik Chelsea og Leicester sem þurfti að framlengja. Enski boltinn 18.3.2018 19:15
Pedro skallaði Chelsea í undanúrslit eftir skelfilegt úthlaup Schmeichel Chelsea er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Leicester á King Power leikvanginum í Leicester. Framlengja þurfti leikinn en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 18.3.2018 19:00
Shaw hugsar sér til hreyfings eftir enn eina gagnrýni Mourinho Luke Shaw, bakvörður Manchester United, mun yfirgefa félagið í summar eftir enn eina gagnrýnina í sinn garð frá stjóra félagsins, Jose Mourinho. Enski boltinn 18.3.2018 17:29
Southampton í undanúrslit FA-bikarsins Southampton hafði betur á móti Wigan í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri Southampton. Enski boltinn 18.3.2018 15:30
Warnock brjálaður vegna frestunar Warnock telur að meiðslavændræði Derby hafi haft ákrif á ákvörðunina. Enski boltinn 18.3.2018 14:15