Enski boltinn

Pogba getur ekki verið ánægður hjá United

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar

Enski boltinn

Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu

Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu.

Enski boltinn

Markametið komið í stórhættu

Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild.

Enski boltinn

Conte hrósar Morata

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki.

Enski boltinn