Enski boltinn

Chamberlain ekki með á HM

Alex Oxlade-Chamberlain er alvarlega meiddur á hné og verður frá í lengri tíma en þetta staðfestir Liverpool í dag. Hann meiddist í Meistaradeildinni í gær.

Enski boltinn

Chamberlain alvarlega meiddur

Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Enski boltinn

Giroud: Wembley eins og garðurinn heima

Olivier Giroud var hetja Chelsea þegar hann skoraði opnunarmarkið í sigri á Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Giroud líður vel á Wembley og sagði það vera eins og að leika sér í garðinum að spila þar.

Enski boltinn

Neville: Arsenal þarf Simeone

Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville heldur því fram að Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, sé rétti maðurinn til þess að taka við liði Arsenal.

Enski boltinn

Wenger: Stuðningsmennirnir særðu mig

Arsene Wenger sagði stuðningsmenn Arsenal hafa sært sig með gagnrýninni á hann síðustu misseri. Wenger tilkynnti fyrir helgina um ákvörðun sína að hætta með Arsenal liði eftir tímabilið.

Enski boltinn