Enski boltinn Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma. Enski boltinn 27.4.2018 12:30 Vonast til að kaupa Wembley í sumar Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley. Enski boltinn 27.4.2018 10:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. Enski boltinn 27.4.2018 09:30 Myndasyrpa frá fögnuði Framara Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 3-1 sigur á Val í lokaúrslitunum. Enski boltinn 26.4.2018 23:00 Eigandi Fulham og Jacksonville Jaguars vill kaupa Wembley Eigandi enska 1. deildar félagsins Fulham hefur gert enska knattspyrnusambandinu kauptilboð í Wembley leikvanginn. Enski boltinn 26.4.2018 23:00 Real hefur ekki haft samband við Liverpool út af Salah Spænska stórveldið þarf að opna veskið upp á gátt ef það ætlar að kaupa Egptann frá Liverpool. Enski boltinn 26.4.2018 09:00 City vill fimmta Brassann Varnarmaðurinn Lucas Halter er undir smásjá Englandsmeistara Manchester City en Sky Sports fréttaveitan greinir frá þessu. Enski boltinn 26.4.2018 07:00 Fær Gylfi fyrrum samherja frá Swansea til Everton? Everton hefur áhuga á að klófesta Ki Sung-yeung, miðjumann Swansea, en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 26.4.2018 06:00 Gerrard: Salah bestur á plánetunni Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar. Enski boltinn 25.4.2018 23:00 Chamberlain ekki með á HM Alex Oxlade-Chamberlain er alvarlega meiddur á hné og verður frá í lengri tíma en þetta staðfestir Liverpool í dag. Hann meiddist í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 25.4.2018 21:45 Wenger: Tímasetningin "ekki mín ákvörðun“ Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði tímasetninguna á tilkynningunni um brotthvarf hans frá félaginu ekki hafa verið hans ákvörðun. Enski boltinn 25.4.2018 15:00 Harry Kane efstur á óskalista Real Madrid Fyrrverandi forseti spænska stórveldisins segir enska framherjann vera manninn sem Real vill fá. Enski boltinn 25.4.2018 12:00 Vieira tilbúinn ef kallið kemur Arsenal-goðsögnin Patrick Vieira segist vera tilbúinn til þess að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger ef félagið hefur áhuga á því að ráða hann í vinnu. Enski boltinn 25.4.2018 09:30 Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 25.4.2018 06:00 Dýrmæt stig í súginn hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum í ensku B-deildinni í kvöld er liðið tapaði 3-1 gegn Derby á útivelli. Enski boltinn 24.4.2018 20:50 Sjáðu mark Walcott sem rotaði lærisveina Benitez í gær Everton sótti þrjú góð stig er Newcastle kom í heimsókn á Goodison Park í gær. Theo Walcott skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 24.4.2018 08:00 City sleppur við sekt þrátt fyrir innrás stuðningsmanna Ensku meistararnir í Manchester City verða ekki sektaðir þrátt fyrir að þúsundir stuðningsmanna ruddust inn á völlinn eftir leik liðsins á sunnudaginn. Enski boltinn 24.4.2018 06:00 Walcott hetjan í tíðindalitlum leik Það var ekki mikið fjör er Everton marði 1-0 sigur á Newcastle í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en leikið var á Goodison. Enski boltinn 23.4.2018 20:45 Ederson vill taka vítaspyrnur fyrir City Brasilíski markvörðurinn Ederson sem ver mark Englandsmeistara Manchester City hefur látið hafa eftir sér að hann vilji skora mark á tímabilinu. Enski boltinn 23.4.2018 17:30 FA biðst afsökunar á tísti um Kane Enska knattspyrnusambandið, FA, hefur beðið Tottenham og Manchester United afsökunar á tísti sem sambandið sendi út eftir undanúrslitaleik liðanna í ensku bikarkeppninni á laugardag. Enski boltinn 23.4.2018 15:00 Giroud: Wembley eins og garðurinn heima Olivier Giroud var hetja Chelsea þegar hann skoraði opnunarmarkið í sigri á Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Giroud líður vel á Wembley og sagði það vera eins og að leika sér í garðinum að spila þar. Enski boltinn 23.4.2018 14:45 Allir minjagripir Ian Wright komnir í sölu á netinu Arsenal-goðsögninni Ian Wright var illa brugðið er hann komst að því að allir minjagripirnir sem hann hafði sankað að sér á ferlinum væru komnir í sölu á netinu. Enski boltinn 23.4.2018 12:00 Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. Enski boltinn 23.4.2018 10:00 Mourinho: Ég verð drepinn ef ég vinn ekki bikarinn Man. Utd tryggði sér um helgina sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar er liðið vann flottan sigur á Tottenham. United mun mæta Chelsea í úrslitaleiknum. Enski boltinn 23.4.2018 09:30 Húðflúraði andlit Lacazette á rassinn og fékk frítt á völlinn | Mynd Hinn franski framherji Arsenal, Alexandre Lacazette, var yfir sig hrifinn af stuðningsmanni félagsins sem lét húðflúra andlit hans á rassinn sinn. Enski boltinn 23.4.2018 09:00 Salah: Ætlaði alltaf að koma aftur og sýna fólki hvað ég get Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, sem leikmann ársins. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, Harry Kane, Leroy Sane, David Silva og David de Gea. Enski boltinn 23.4.2018 08:30 Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. Enski boltinn 23.4.2018 08:00 Neville: Arsenal þarf Simeone Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville heldur því fram að Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, sé rétti maðurinn til þess að taka við liði Arsenal. Enski boltinn 23.4.2018 07:00 Pep um de Bruyne: „Enginn leikmaður betri“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Belginn Kevin de Bruyne ætti skilið að verða útnefndur leikmaður ársins á Englandi. Mohamed Salah var valinn bestur í gærkvöld. Enski boltinn 23.4.2018 06:00 Wenger: Stuðningsmennirnir særðu mig Arsene Wenger sagði stuðningsmenn Arsenal hafa sært sig með gagnrýninni á hann síðustu misseri. Wenger tilkynnti fyrir helgina um ákvörðun sína að hætta með Arsenal liði eftir tímabilið. Enski boltinn 22.4.2018 23:15 « ‹ ›
Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma. Enski boltinn 27.4.2018 12:30
Vonast til að kaupa Wembley í sumar Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley. Enski boltinn 27.4.2018 10:30
Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. Enski boltinn 27.4.2018 09:30
Myndasyrpa frá fögnuði Framara Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 3-1 sigur á Val í lokaúrslitunum. Enski boltinn 26.4.2018 23:00
Eigandi Fulham og Jacksonville Jaguars vill kaupa Wembley Eigandi enska 1. deildar félagsins Fulham hefur gert enska knattspyrnusambandinu kauptilboð í Wembley leikvanginn. Enski boltinn 26.4.2018 23:00
Real hefur ekki haft samband við Liverpool út af Salah Spænska stórveldið þarf að opna veskið upp á gátt ef það ætlar að kaupa Egptann frá Liverpool. Enski boltinn 26.4.2018 09:00
City vill fimmta Brassann Varnarmaðurinn Lucas Halter er undir smásjá Englandsmeistara Manchester City en Sky Sports fréttaveitan greinir frá þessu. Enski boltinn 26.4.2018 07:00
Fær Gylfi fyrrum samherja frá Swansea til Everton? Everton hefur áhuga á að klófesta Ki Sung-yeung, miðjumann Swansea, en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 26.4.2018 06:00
Gerrard: Salah bestur á plánetunni Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar. Enski boltinn 25.4.2018 23:00
Chamberlain ekki með á HM Alex Oxlade-Chamberlain er alvarlega meiddur á hné og verður frá í lengri tíma en þetta staðfestir Liverpool í dag. Hann meiddist í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 25.4.2018 21:45
Wenger: Tímasetningin "ekki mín ákvörðun“ Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði tímasetninguna á tilkynningunni um brotthvarf hans frá félaginu ekki hafa verið hans ákvörðun. Enski boltinn 25.4.2018 15:00
Harry Kane efstur á óskalista Real Madrid Fyrrverandi forseti spænska stórveldisins segir enska framherjann vera manninn sem Real vill fá. Enski boltinn 25.4.2018 12:00
Vieira tilbúinn ef kallið kemur Arsenal-goðsögnin Patrick Vieira segist vera tilbúinn til þess að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger ef félagið hefur áhuga á því að ráða hann í vinnu. Enski boltinn 25.4.2018 09:30
Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 25.4.2018 06:00
Dýrmæt stig í súginn hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum í ensku B-deildinni í kvöld er liðið tapaði 3-1 gegn Derby á útivelli. Enski boltinn 24.4.2018 20:50
Sjáðu mark Walcott sem rotaði lærisveina Benitez í gær Everton sótti þrjú góð stig er Newcastle kom í heimsókn á Goodison Park í gær. Theo Walcott skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 24.4.2018 08:00
City sleppur við sekt þrátt fyrir innrás stuðningsmanna Ensku meistararnir í Manchester City verða ekki sektaðir þrátt fyrir að þúsundir stuðningsmanna ruddust inn á völlinn eftir leik liðsins á sunnudaginn. Enski boltinn 24.4.2018 06:00
Walcott hetjan í tíðindalitlum leik Það var ekki mikið fjör er Everton marði 1-0 sigur á Newcastle í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en leikið var á Goodison. Enski boltinn 23.4.2018 20:45
Ederson vill taka vítaspyrnur fyrir City Brasilíski markvörðurinn Ederson sem ver mark Englandsmeistara Manchester City hefur látið hafa eftir sér að hann vilji skora mark á tímabilinu. Enski boltinn 23.4.2018 17:30
FA biðst afsökunar á tísti um Kane Enska knattspyrnusambandið, FA, hefur beðið Tottenham og Manchester United afsökunar á tísti sem sambandið sendi út eftir undanúrslitaleik liðanna í ensku bikarkeppninni á laugardag. Enski boltinn 23.4.2018 15:00
Giroud: Wembley eins og garðurinn heima Olivier Giroud var hetja Chelsea þegar hann skoraði opnunarmarkið í sigri á Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Giroud líður vel á Wembley og sagði það vera eins og að leika sér í garðinum að spila þar. Enski boltinn 23.4.2018 14:45
Allir minjagripir Ian Wright komnir í sölu á netinu Arsenal-goðsögninni Ian Wright var illa brugðið er hann komst að því að allir minjagripirnir sem hann hafði sankað að sér á ferlinum væru komnir í sölu á netinu. Enski boltinn 23.4.2018 12:00
Pogba: Er ekki að hugsa um að fara frá Man. Utd Það hefur mikið gengið á hjá Paul Pogba á þessari leiktíð með Man. Utd. Það hefur heldur ekki verið neitt lát á sögusögnum í kringum hann. Enski boltinn 23.4.2018 10:00
Mourinho: Ég verð drepinn ef ég vinn ekki bikarinn Man. Utd tryggði sér um helgina sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar er liðið vann flottan sigur á Tottenham. United mun mæta Chelsea í úrslitaleiknum. Enski boltinn 23.4.2018 09:30
Húðflúraði andlit Lacazette á rassinn og fékk frítt á völlinn | Mynd Hinn franski framherji Arsenal, Alexandre Lacazette, var yfir sig hrifinn af stuðningsmanni félagsins sem lét húðflúra andlit hans á rassinn sinn. Enski boltinn 23.4.2018 09:00
Salah: Ætlaði alltaf að koma aftur og sýna fólki hvað ég get Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, sem leikmann ársins. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, Harry Kane, Leroy Sane, David Silva og David de Gea. Enski boltinn 23.4.2018 08:30
Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. Enski boltinn 23.4.2018 08:00
Neville: Arsenal þarf Simeone Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville heldur því fram að Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, sé rétti maðurinn til þess að taka við liði Arsenal. Enski boltinn 23.4.2018 07:00
Pep um de Bruyne: „Enginn leikmaður betri“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Belginn Kevin de Bruyne ætti skilið að verða útnefndur leikmaður ársins á Englandi. Mohamed Salah var valinn bestur í gærkvöld. Enski boltinn 23.4.2018 06:00
Wenger: Stuðningsmennirnir særðu mig Arsene Wenger sagði stuðningsmenn Arsenal hafa sært sig með gagnrýninni á hann síðustu misseri. Wenger tilkynnti fyrir helgina um ákvörðun sína að hætta með Arsenal liði eftir tímabilið. Enski boltinn 22.4.2018 23:15