Enski boltinn Fellaini nálgast nýjan samning við United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði Marouane Fellaini vera nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 30.4.2018 08:30 Sjáðu sigurmark Fellaini og markaveislu City Marouane Fellaini tryggði Manchester United sigur á Arsenal með marki í uppbótartíma leiks liðanna á Old Trafford í gær. Manchester City vann sigur á West Ham í fimm marka leik. Enski boltinn 30.4.2018 08:00 Tottenham má ekki misstíga sig | Upphitun Það er einn leikur á dagskrá í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leikurinn er jafnframt síðasti leikur umferðarinnar sem byrjaðií hádeginu á laugardag. Enski boltinn 30.4.2018 07:15 Nýjasti leikmaður Liverpool fékk fjórða rauða spjaldið á tímabilinu Miðjumaðurinn Naby Keita sem gengur í raðir Liverpool í sumar er greinilega baráttuglaður því í gær fékk hann fjórða rauða spjaldið sitt á tímabilinu. Enski boltinn 30.4.2018 06:00 Firmino skrifar undir langtímasamning við Liverpool Það bárust góðar fréttir úr herbúðum Liverpool í dag er ljóst var að Roberto Firmino, framherji liðsins, hafði skrifað undir langtíma samning við félagið. Enski boltinn 29.4.2018 23:15 Wenger hrærður yfir móttökunum á Old Trafford Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var hrærður yfir þeim móttökum sem hann fékk er hann stýrði Arsenal í síðasta skipti á Old Trafford í dag. Enski boltinn 29.4.2018 22:30 Coleman leystur undan samningi hjá Sunderland og félagið selt Chris Coleman hefur verið leystur undan samningi sínum sem stjóri Sunderland eftir að liðið féll úr B-deildinni niður í C-deildina á dögunum. Enski boltinn 29.4.2018 22:00 Ragnar og Sverrir skelltu í lás | Fimm stiga forskot Bröndby Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason stóðu vaktina allan tímann er Rostov vann 2-0 sigur á Tosno í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29.4.2018 17:55 Aron Einar í aðgerð á morgun: „Bjartsýnn fyrir HM“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og leikmaður Cardiff, mun undirgangast aðgerð á morgun vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Cardiff og Hull í gærkvöldi en Aron Einar fór af velli eftir níu mínútna leik. Enski boltinn 29.4.2018 17:40 Fellaini hetjan á Old Trafford eftir dramatík Jose Mourinho tekur á móti Arsene Wenger í stórleik umferðarinnar í Manchester í dagMarouane Fellaini var herja Manchester United er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Arsenal á Old Trafford í dag. Lokatölur 2-1. Enski boltinn 29.4.2018 17:30 Meistararnir brutu 100 marka múrinn með glæsibrag Nýkrýndir Englandsmeistarar Manchester City slaka ekkert á þrátt fyrir að vera búnir að tryggja sér efsta sæti deildarinnar og þeir gerðu góða ferð til Lundúna í dag. Enski boltinn 29.4.2018 15:00 Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í gær 36.umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með sjö leikjum þar sem boðið var upp á misfjöruga leiki. Enski boltinn 29.4.2018 13:45 Stóri Sam kveðst ekki geta gert betur Óvíst er um framtíð Sam Allardyce hjá Everton en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að hafa staðið sig vel að eigin sögn. Enski boltinn 29.4.2018 11:30 Alexis Sanchez mætir Arsenal | Upphitun Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem Alexis Sanchez fær heimsókn frá fyrrum liðsfélögum sínum. Enski boltinn 29.4.2018 09:00 Swansea daðrar enn við falldrauginn eftir tap gegn Chelsea Chelsea marði sigur á lánlausum Swansea mönnum þegar liðin mættust á Liberty leikvangnum í Wales í dag í ensku úrvalsdeildinni. Mikilvægur sigur fyrir Antonio Conte og félaga sem eygja enn von um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 28.4.2018 18:15 Aron Einar meiddur á hné og ökkla | Fer í myndatöku á morgun Neil Warnock staðfestir að Aron Einar hafði meiðst á hné og ökkla en alvarleiki meiðslanna er óljós og kemur betur í ljós á morgun þegar landsliðsfyrirliðinn fer í myndatöku. Enski boltinn 28.4.2018 17:53 Cardiff með pálmann í höndunum en Reading í fallhættu fyrir lokaumferðina Cardiff City vann öruggan útisigur en Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma leiks. Jón Daði Böðvarsson og félagar geta enn fallið úr deildinni. Enski boltinn 28.4.2018 16:00 Palace burstaði Leicester │ WBA og Southampton héldu sér á lífi Everton vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Huddersfield á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrn í dag. Enski boltinn 28.4.2018 16:00 Jafntefli hjá Burnley og liðið með níu fingur á Evrópusæti Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2018 16:00 Conte vill setja pressu á Tottenham Antoine Conte, stjóri Chelsea, vill setja enn meiri pressu á Tottenham í baráttunni um fjórða sætið í deildinni en það er jafnframt það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 28.4.2018 14:15 Liverpool náði ekki að brjóta varnarmúr Stoke Liverpool gerði markalaust jafntefli við Stoke á heimavelli í dag en þar fóru tvö dýrmæt stig í súginn hjá Liverpool. Enski boltinn 28.4.2018 13:30 Wenger ræddi við forráðamenn United Arsene Wenger, sem er á sinni síðustu leiktíð sem stjóri Arsenal, segir að hann hafi afþakkað mörg góð boð um að þjálfa önnur lið í gegnum tíðina. Hann hitti stjórnarformann grannana í Man. United árið 2002. Enski boltinn 28.4.2018 12:15 Moore svarar Klopp: „Afar ánægður“ Darren Moore, stjóri WBA, hefur svarað ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, um að jafntefli liðanna fyrr í mánuðinum hafi verið langt því frá tilgangslaust. Enski boltinn 28.4.2018 10:30 Chelsea getur sett pressu á Tottenham | Upphitun Fjórða síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer af stað í dag og lýkur á mánudagskvöldið en sjö leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag. Enski boltinn 28.4.2018 08:00 Pochettino er ekki að fara neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög. Enski boltinn 28.4.2018 07:00 Níu stig frá Martin í stórsigri Martin Hermannsson átti ágætis leik fyrir Châlons-Reims sem rúllaði yfir Hyères-Toulon, 85-62, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Enski boltinn 27.4.2018 20:24 Ederson fær ekki að taka víti: „Vanvirðing við andstæðinginn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar ekki að leyfa markmanninum Ederson að taka vítaspyrnu fyrir liðið. Enski boltinn 27.4.2018 18:00 Tekur Gerrard við Rangers? Steven Gerrard kemur til greina sem einn af þjálfurum Rangers en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar fyrr í dag. Hinn 37 ára gamli Gerrard er nú þjálfari hjá unglingaliði Liverpool. Enski boltinn 27.4.2018 17:30 Rangers búið að bjóða Gerrard starf Knattspyrnustjórastaða Glasgow Rangers býður eftir Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og núverandi knattspyrnustjóra unglingaliðs Liverpool, samkvæmt heimildum BBC í Skotlandi. Enski boltinn 27.4.2018 14:00 „Ekki séns“ að de Gea fari í sumar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ekki koma til greina að selja spænska markvörðinn David de Gea í sumar. Enski boltinn 27.4.2018 13:41 « ‹ ›
Fellaini nálgast nýjan samning við United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði Marouane Fellaini vera nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 30.4.2018 08:30
Sjáðu sigurmark Fellaini og markaveislu City Marouane Fellaini tryggði Manchester United sigur á Arsenal með marki í uppbótartíma leiks liðanna á Old Trafford í gær. Manchester City vann sigur á West Ham í fimm marka leik. Enski boltinn 30.4.2018 08:00
Tottenham má ekki misstíga sig | Upphitun Það er einn leikur á dagskrá í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leikurinn er jafnframt síðasti leikur umferðarinnar sem byrjaðií hádeginu á laugardag. Enski boltinn 30.4.2018 07:15
Nýjasti leikmaður Liverpool fékk fjórða rauða spjaldið á tímabilinu Miðjumaðurinn Naby Keita sem gengur í raðir Liverpool í sumar er greinilega baráttuglaður því í gær fékk hann fjórða rauða spjaldið sitt á tímabilinu. Enski boltinn 30.4.2018 06:00
Firmino skrifar undir langtímasamning við Liverpool Það bárust góðar fréttir úr herbúðum Liverpool í dag er ljóst var að Roberto Firmino, framherji liðsins, hafði skrifað undir langtíma samning við félagið. Enski boltinn 29.4.2018 23:15
Wenger hrærður yfir móttökunum á Old Trafford Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var hrærður yfir þeim móttökum sem hann fékk er hann stýrði Arsenal í síðasta skipti á Old Trafford í dag. Enski boltinn 29.4.2018 22:30
Coleman leystur undan samningi hjá Sunderland og félagið selt Chris Coleman hefur verið leystur undan samningi sínum sem stjóri Sunderland eftir að liðið féll úr B-deildinni niður í C-deildina á dögunum. Enski boltinn 29.4.2018 22:00
Ragnar og Sverrir skelltu í lás | Fimm stiga forskot Bröndby Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason stóðu vaktina allan tímann er Rostov vann 2-0 sigur á Tosno í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29.4.2018 17:55
Aron Einar í aðgerð á morgun: „Bjartsýnn fyrir HM“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og leikmaður Cardiff, mun undirgangast aðgerð á morgun vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Cardiff og Hull í gærkvöldi en Aron Einar fór af velli eftir níu mínútna leik. Enski boltinn 29.4.2018 17:40
Fellaini hetjan á Old Trafford eftir dramatík Jose Mourinho tekur á móti Arsene Wenger í stórleik umferðarinnar í Manchester í dagMarouane Fellaini var herja Manchester United er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Arsenal á Old Trafford í dag. Lokatölur 2-1. Enski boltinn 29.4.2018 17:30
Meistararnir brutu 100 marka múrinn með glæsibrag Nýkrýndir Englandsmeistarar Manchester City slaka ekkert á þrátt fyrir að vera búnir að tryggja sér efsta sæti deildarinnar og þeir gerðu góða ferð til Lundúna í dag. Enski boltinn 29.4.2018 15:00
Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í gær 36.umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með sjö leikjum þar sem boðið var upp á misfjöruga leiki. Enski boltinn 29.4.2018 13:45
Stóri Sam kveðst ekki geta gert betur Óvíst er um framtíð Sam Allardyce hjá Everton en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að hafa staðið sig vel að eigin sögn. Enski boltinn 29.4.2018 11:30
Alexis Sanchez mætir Arsenal | Upphitun Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem Alexis Sanchez fær heimsókn frá fyrrum liðsfélögum sínum. Enski boltinn 29.4.2018 09:00
Swansea daðrar enn við falldrauginn eftir tap gegn Chelsea Chelsea marði sigur á lánlausum Swansea mönnum þegar liðin mættust á Liberty leikvangnum í Wales í dag í ensku úrvalsdeildinni. Mikilvægur sigur fyrir Antonio Conte og félaga sem eygja enn von um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 28.4.2018 18:15
Aron Einar meiddur á hné og ökkla | Fer í myndatöku á morgun Neil Warnock staðfestir að Aron Einar hafði meiðst á hné og ökkla en alvarleiki meiðslanna er óljós og kemur betur í ljós á morgun þegar landsliðsfyrirliðinn fer í myndatöku. Enski boltinn 28.4.2018 17:53
Cardiff með pálmann í höndunum en Reading í fallhættu fyrir lokaumferðina Cardiff City vann öruggan útisigur en Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma leiks. Jón Daði Böðvarsson og félagar geta enn fallið úr deildinni. Enski boltinn 28.4.2018 16:00
Palace burstaði Leicester │ WBA og Southampton héldu sér á lífi Everton vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Huddersfield á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrn í dag. Enski boltinn 28.4.2018 16:00
Jafntefli hjá Burnley og liðið með níu fingur á Evrópusæti Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2018 16:00
Conte vill setja pressu á Tottenham Antoine Conte, stjóri Chelsea, vill setja enn meiri pressu á Tottenham í baráttunni um fjórða sætið í deildinni en það er jafnframt það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 28.4.2018 14:15
Liverpool náði ekki að brjóta varnarmúr Stoke Liverpool gerði markalaust jafntefli við Stoke á heimavelli í dag en þar fóru tvö dýrmæt stig í súginn hjá Liverpool. Enski boltinn 28.4.2018 13:30
Wenger ræddi við forráðamenn United Arsene Wenger, sem er á sinni síðustu leiktíð sem stjóri Arsenal, segir að hann hafi afþakkað mörg góð boð um að þjálfa önnur lið í gegnum tíðina. Hann hitti stjórnarformann grannana í Man. United árið 2002. Enski boltinn 28.4.2018 12:15
Moore svarar Klopp: „Afar ánægður“ Darren Moore, stjóri WBA, hefur svarað ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, um að jafntefli liðanna fyrr í mánuðinum hafi verið langt því frá tilgangslaust. Enski boltinn 28.4.2018 10:30
Chelsea getur sett pressu á Tottenham | Upphitun Fjórða síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer af stað í dag og lýkur á mánudagskvöldið en sjö leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag. Enski boltinn 28.4.2018 08:00
Pochettino er ekki að fara neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög. Enski boltinn 28.4.2018 07:00
Níu stig frá Martin í stórsigri Martin Hermannsson átti ágætis leik fyrir Châlons-Reims sem rúllaði yfir Hyères-Toulon, 85-62, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Enski boltinn 27.4.2018 20:24
Ederson fær ekki að taka víti: „Vanvirðing við andstæðinginn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar ekki að leyfa markmanninum Ederson að taka vítaspyrnu fyrir liðið. Enski boltinn 27.4.2018 18:00
Tekur Gerrard við Rangers? Steven Gerrard kemur til greina sem einn af þjálfurum Rangers en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar fyrr í dag. Hinn 37 ára gamli Gerrard er nú þjálfari hjá unglingaliði Liverpool. Enski boltinn 27.4.2018 17:30
Rangers búið að bjóða Gerrard starf Knattspyrnustjórastaða Glasgow Rangers býður eftir Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og núverandi knattspyrnustjóra unglingaliðs Liverpool, samkvæmt heimildum BBC í Skotlandi. Enski boltinn 27.4.2018 14:00
„Ekki séns“ að de Gea fari í sumar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ekki koma til greina að selja spænska markvörðinn David de Gea í sumar. Enski boltinn 27.4.2018 13:41