Enski boltinn

Conte vill setja pressu á Tottenham

Antoine Conte, stjóri Chelsea, vill setja enn meiri pressu á Tottenham í baráttunni um fjórða sætið í deildinni en það er jafnframt það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Enski boltinn

Wenger ræddi við forráðamenn United

Arsene Wenger, sem er á sinni síðustu leiktíð sem stjóri Arsenal, segir að hann hafi afþakkað mörg góð boð um að þjálfa önnur lið í gegnum tíðina. Hann hitti stjórnarformann grannana í Man. United árið 2002.

Enski boltinn

Pochettino er ekki að fara neitt

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög.

Enski boltinn

Tekur Gerrard við Rangers?

Steven Gerrard kemur til greina sem einn af þjálfurum Rangers en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar fyrr í dag. Hinn 37 ára gamli Gerrard er nú þjálfari hjá unglingaliði Liverpool.

Enski boltinn