Enski boltinn Cazorla yfirgefur Arsenal Santi Cazorla fær ekki framlengingu á samning sínum hjá Arsenal og þarf að yfirgefa félagið í sumar. Félagið greindi frá þessu í gærkvöld. Enski boltinn 22.5.2018 07:30 Pellegrini tekinn við West Ham West Ham gekk í dag frá ráðningu Manuel Pellegrini í stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 22.5.2018 07:08 Unai Emery að taka við Arsenal Emery var áður knattspyrnustjóri Sevilla þar sem hann vann Evrópukeppnina þrjú ár í röð. Enski boltinn 21.5.2018 19:30 Scholes: Sanchez getur ekki orðið verri Manchester United tapaði fyrir Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær og varð því að sætta sig við titlalaust tímabil. Fyrrum leikmaður United Paul Scholes var ekki sáttur við spilamennsku United og þá sérstaklega Alexis Sanchez. Enski boltinn 21.5.2018 08:00 Eigandi Chelsea mátti ekki vera viðstaddur bikarúrslitaleikinn Eigandi Chelsea gat ekki verið viðstaddur þegar lið hans lyfti enska bikarnum um helgina því landvistarleyfi hans í Bretlandi er útrunnið. Enski boltinn 20.5.2018 21:45 Setti athyglisverða mynd á instagram eftir sigurinn í FA-bikarnum Willian, leikmaður Chelsea, setti athyglisverða mynd á instagram síðu sína eftir sigurinn í FA-bikarinum í gær. Enski boltinn 20.5.2018 17:00 „Chelsea gæti þurft að selja Hazard“ Fyrrverandi aðstoðarþjálfari Chelsea, Steve Clarke, segir að Chelsea þurfi mögulega að selja Eden Hazard í sumar. Enski boltinn 20.5.2018 16:15 Klopp: Hættum að bera saman Salah við Ronaldo Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að fólk verði að hætta að bera Mohamed Salah við Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 20.5.2018 15:45 Trent: Hef æft í þrettán ár fyrir þennan leik Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, segist hafa æft sig fyrir úrslit Meistaradeildarinnar í yfir þrettán ár. Enski boltinn 20.5.2018 15:00 Pochettino sagður vilja Martial Breski miðillinn The Telegraph greinir frá því að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vilji ólmur fá Anthony Martial frá Manchester United í sumar. Enski boltinn 20.5.2018 14:30 Southgate: Vona að Liverpool vinni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að velgengni Liverpool í Meistaradeildinni í vetur muni hafa góð áhrif á enska landsliðið í sumar. Enski boltinn 20.5.2018 13:45 Henderson: Ég fór inná herbergi og grét Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að hann honum hafi boðist að yfirgefa Liverpool árið 2012 í skiptum fyrir Clint Dempsey. Enski boltinn 20.5.2018 13:00 Mourinho: Lukaku vildi ekki byrja José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Romelu Lukaku hafi sagt honum fyrir leikinn gegn Chelsea í úrslitum FA-bikarsins að hann gæti ekki byrjað leikinn. Enski boltinn 20.5.2018 12:15 Liverpool hættir við æfingaleik vegna Brewster Liverpool hefur hætt við æfingaleik gegn þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í sumar vegna ungstirnisins Rhian Brewster. Enski boltinn 20.5.2018 11:30 Leicester staðfestir komu Pereira Leicester City hefur gengið frá sínum fyrstu kaupum í sumar en það er Portúgalinn Ricardo Pereira en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 20.5.2018 10:00 Lampard: Pogba er hæfileikaríkari en ég en hugsar of mikið um glæsileikann Fyrrum leikmaður Chelsea, Frank Lampard, segist ekki átta sig á því hvernig leikmaður Paul Pogba gæti orðið því hann hugsi of mikið um að gera glæsilega hluti heldur en taktíkina. Enski boltinn 20.5.2018 07:00 Conte: Ég er raðsigurvegari Mikið hefur verið rætt um framtíð Antonio Conte og hvort hann muni halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea á næsta tímabili. Conte tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn með sigri á Manchester United í úrslitaleiknum í gær. Enski boltinn 20.5.2018 06:00 Liverpool hættir við vináttuleik vegna ungstirnis Liverpool hefur hætt við vináttuleik við þýska liðið Borussia Mönchengladbach sem átti að fara fram í ágúst vegna áhuga þýska félagsins á ungstirninu Rhian Brewster. Enski boltinn 19.5.2018 22:45 Mourinho: Þeir áttu ekki skilið að vinna Manchester United endaði tímabilið án titils eftir tap gegn Chelsea í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var ekki sáttur í leikslok. Enski boltinn 19.5.2018 20:00 Chelsea bikarmeistari eftir sigurmark Hazard Chelsea er enskur bikarmeistari eftir eins marks sigur á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Eden Hazard skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 19.5.2018 18:00 Eiður Smári: Spilamennska United ekki spennandi Eiður Smári Guðjohnsen segir að Mourinho spili ekki eins sterkan sóknarleik og liðið hans mögulega getur og segir að spilamennska liðsins sé oft á tíðum ekki spennandi. Enski boltinn 19.5.2018 16:15 Hazard: Ég er ekki nógu eigingjarn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, segir að hann sé ekki nógu eigingjarn til þess að vinna Ballon d'Or verðlaunin. Enski boltinn 19.5.2018 14:45 "Chelsea á ekki að reka Conte“ Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, segir að félagið eigi að halda í Antonio Conte þrátt fyrir lélegt tímabil. Enski boltinn 19.5.2018 13:30 Hart: Ég er miður mín Joe Hart, leikmaður Manchester City, segist vera miður sín eftir að hafa ekki verið valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM í sumar. Enski boltinn 19.5.2018 12:45 Pellegrini líklegastur til þess að taka við West Ham Manuel Pellegrini er nú talinn líklegastur til þess að taka við af David Moyes sem stjóri West Ham fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 19.5.2018 12:00 Conte: Gæti verið rekinn þrátt fyrir sigur Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að það sé góður möguleiki á því að hann yrði rekinn þrátt fyrir að vinna FA-bikarinn. Enski boltinn 19.5.2018 10:00 Man. Utd fær meira en Man. City frá ensku úrvalsdeildinni Þó svo Man. City sé enskur meistari þá fá nágrannar þeirra í United hærri peningagreiðslur frá ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 18.5.2018 19:00 Merson byrjaði að nota kókaín á bar með stuðningsmönnum Arsenal Arsenal-goðsögnin Paul Merson hefur opnað sig varðandi fíknir sínar en hann drakk, dópaði og var ofsóknaróður veðmálafíkill er verst lét. Enski boltinn 18.5.2018 13:00 Mourinho og Conte semja frið Skotin hafa gengið á víxl milli Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og Antonio Conte, stjóra Chelsea, í vetur en þeir hafa borið klæði á vopnin fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun. Enski boltinn 18.5.2018 08:30 Robin van Persie: Leikirnir gegn Stoke voru þeir erfiðustu í heimi Robin van Persie segir að fátt verið erfiðara en köldu kvöldin á Brittannia-vellinum. Enski boltinn 18.5.2018 06:00 « ‹ ›
Cazorla yfirgefur Arsenal Santi Cazorla fær ekki framlengingu á samning sínum hjá Arsenal og þarf að yfirgefa félagið í sumar. Félagið greindi frá þessu í gærkvöld. Enski boltinn 22.5.2018 07:30
Pellegrini tekinn við West Ham West Ham gekk í dag frá ráðningu Manuel Pellegrini í stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 22.5.2018 07:08
Unai Emery að taka við Arsenal Emery var áður knattspyrnustjóri Sevilla þar sem hann vann Evrópukeppnina þrjú ár í röð. Enski boltinn 21.5.2018 19:30
Scholes: Sanchez getur ekki orðið verri Manchester United tapaði fyrir Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær og varð því að sætta sig við titlalaust tímabil. Fyrrum leikmaður United Paul Scholes var ekki sáttur við spilamennsku United og þá sérstaklega Alexis Sanchez. Enski boltinn 21.5.2018 08:00
Eigandi Chelsea mátti ekki vera viðstaddur bikarúrslitaleikinn Eigandi Chelsea gat ekki verið viðstaddur þegar lið hans lyfti enska bikarnum um helgina því landvistarleyfi hans í Bretlandi er útrunnið. Enski boltinn 20.5.2018 21:45
Setti athyglisverða mynd á instagram eftir sigurinn í FA-bikarnum Willian, leikmaður Chelsea, setti athyglisverða mynd á instagram síðu sína eftir sigurinn í FA-bikarinum í gær. Enski boltinn 20.5.2018 17:00
„Chelsea gæti þurft að selja Hazard“ Fyrrverandi aðstoðarþjálfari Chelsea, Steve Clarke, segir að Chelsea þurfi mögulega að selja Eden Hazard í sumar. Enski boltinn 20.5.2018 16:15
Klopp: Hættum að bera saman Salah við Ronaldo Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að fólk verði að hætta að bera Mohamed Salah við Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 20.5.2018 15:45
Trent: Hef æft í þrettán ár fyrir þennan leik Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, segist hafa æft sig fyrir úrslit Meistaradeildarinnar í yfir þrettán ár. Enski boltinn 20.5.2018 15:00
Pochettino sagður vilja Martial Breski miðillinn The Telegraph greinir frá því að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vilji ólmur fá Anthony Martial frá Manchester United í sumar. Enski boltinn 20.5.2018 14:30
Southgate: Vona að Liverpool vinni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að velgengni Liverpool í Meistaradeildinni í vetur muni hafa góð áhrif á enska landsliðið í sumar. Enski boltinn 20.5.2018 13:45
Henderson: Ég fór inná herbergi og grét Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að hann honum hafi boðist að yfirgefa Liverpool árið 2012 í skiptum fyrir Clint Dempsey. Enski boltinn 20.5.2018 13:00
Mourinho: Lukaku vildi ekki byrja José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Romelu Lukaku hafi sagt honum fyrir leikinn gegn Chelsea í úrslitum FA-bikarsins að hann gæti ekki byrjað leikinn. Enski boltinn 20.5.2018 12:15
Liverpool hættir við æfingaleik vegna Brewster Liverpool hefur hætt við æfingaleik gegn þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í sumar vegna ungstirnisins Rhian Brewster. Enski boltinn 20.5.2018 11:30
Leicester staðfestir komu Pereira Leicester City hefur gengið frá sínum fyrstu kaupum í sumar en það er Portúgalinn Ricardo Pereira en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 20.5.2018 10:00
Lampard: Pogba er hæfileikaríkari en ég en hugsar of mikið um glæsileikann Fyrrum leikmaður Chelsea, Frank Lampard, segist ekki átta sig á því hvernig leikmaður Paul Pogba gæti orðið því hann hugsi of mikið um að gera glæsilega hluti heldur en taktíkina. Enski boltinn 20.5.2018 07:00
Conte: Ég er raðsigurvegari Mikið hefur verið rætt um framtíð Antonio Conte og hvort hann muni halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea á næsta tímabili. Conte tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn með sigri á Manchester United í úrslitaleiknum í gær. Enski boltinn 20.5.2018 06:00
Liverpool hættir við vináttuleik vegna ungstirnis Liverpool hefur hætt við vináttuleik við þýska liðið Borussia Mönchengladbach sem átti að fara fram í ágúst vegna áhuga þýska félagsins á ungstirninu Rhian Brewster. Enski boltinn 19.5.2018 22:45
Mourinho: Þeir áttu ekki skilið að vinna Manchester United endaði tímabilið án titils eftir tap gegn Chelsea í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var ekki sáttur í leikslok. Enski boltinn 19.5.2018 20:00
Chelsea bikarmeistari eftir sigurmark Hazard Chelsea er enskur bikarmeistari eftir eins marks sigur á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Eden Hazard skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 19.5.2018 18:00
Eiður Smári: Spilamennska United ekki spennandi Eiður Smári Guðjohnsen segir að Mourinho spili ekki eins sterkan sóknarleik og liðið hans mögulega getur og segir að spilamennska liðsins sé oft á tíðum ekki spennandi. Enski boltinn 19.5.2018 16:15
Hazard: Ég er ekki nógu eigingjarn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, segir að hann sé ekki nógu eigingjarn til þess að vinna Ballon d'Or verðlaunin. Enski boltinn 19.5.2018 14:45
"Chelsea á ekki að reka Conte“ Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, segir að félagið eigi að halda í Antonio Conte þrátt fyrir lélegt tímabil. Enski boltinn 19.5.2018 13:30
Hart: Ég er miður mín Joe Hart, leikmaður Manchester City, segist vera miður sín eftir að hafa ekki verið valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM í sumar. Enski boltinn 19.5.2018 12:45
Pellegrini líklegastur til þess að taka við West Ham Manuel Pellegrini er nú talinn líklegastur til þess að taka við af David Moyes sem stjóri West Ham fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 19.5.2018 12:00
Conte: Gæti verið rekinn þrátt fyrir sigur Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að það sé góður möguleiki á því að hann yrði rekinn þrátt fyrir að vinna FA-bikarinn. Enski boltinn 19.5.2018 10:00
Man. Utd fær meira en Man. City frá ensku úrvalsdeildinni Þó svo Man. City sé enskur meistari þá fá nágrannar þeirra í United hærri peningagreiðslur frá ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 18.5.2018 19:00
Merson byrjaði að nota kókaín á bar með stuðningsmönnum Arsenal Arsenal-goðsögnin Paul Merson hefur opnað sig varðandi fíknir sínar en hann drakk, dópaði og var ofsóknaróður veðmálafíkill er verst lét. Enski boltinn 18.5.2018 13:00
Mourinho og Conte semja frið Skotin hafa gengið á víxl milli Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og Antonio Conte, stjóra Chelsea, í vetur en þeir hafa borið klæði á vopnin fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun. Enski boltinn 18.5.2018 08:30
Robin van Persie: Leikirnir gegn Stoke voru þeir erfiðustu í heimi Robin van Persie segir að fátt verið erfiðara en köldu kvöldin á Brittannia-vellinum. Enski boltinn 18.5.2018 06:00