Enski boltinn Chelsea með augastað á Butland Chelsea hefur augastað á markverði Stoke og enska landsliðsins, Jack Butland, ef marka má fréttir frá miðlinum Daily Mail. Enski boltinn 3.6.2018 20:30 Wenger: Ekki viss hvort ég snúi aftur í þjálfun Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að hann muni ekki snúa aftur í þjálfun. Enski boltinn 3.6.2018 18:30 Sterling bað liðsfélagana afsökunar Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga. Enski boltinn 3.6.2018 07:00 Nordveit: Mun horfa á Ísland í íslensku treyjunni Havard Nordveit var að vonum ánægður eftir 3-2 sigur Noregs gegn Íslandi í kvöld en hann var öflugur í vörn Norðmanna. Enski boltinn 2.6.2018 23:08 Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. Enski boltinn 2.6.2018 21:00 Watford og Everton rífast enn um Silva Everton tilkynnti Marco Silva sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins á fimmtudag. Deilur félagsins við fyrrum yfirmenn Silva hjá Watford eru þó enn óleystar. Enski boltinn 2.6.2018 12:45 Sir Alex kominn heim af sjúkrahúsi: „Barátta sem hann ætlaði að vinna“ Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og er kominn heim í arm fjölskyldunnar eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna alvarlegs heilablóðfalls. Enski boltinn 2.6.2018 11:00 Grobbelaar: Karius á að fá annan séns Fyrrum markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, segir Loris Karius eiga skilið að fá annan séns hjá félaginu eftir mistökin hræðilegu sem Þjóðverjinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Enski boltinn 2.6.2018 07:30 Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. Enski boltinn 1.6.2018 20:30 Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið. Enski boltinn 1.6.2018 17:00 Rooney nálgast DC United Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 1.6.2018 12:30 Losar Chelsea sig við Courtois í stað Alisson? Chelsea er líklegt til þess að selja markvörðinn Thibaut Courtois í sumar og blanda sér í baráttuna um markvörð Roma, Alisson. Sky á Ítalíu greinir frá. Enski boltinn 1.6.2018 09:00 Tottenham vill spila á nýja leikvanginum á næstu leiktíð Nýjasti leikvangur Tottenham sem hefur kostað félagið 850 milljónir punda verður heimavöllur liðsins á næstu leiktíð herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 31.5.2018 23:30 City leiðir kapphlaupið um Jorginho Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho, miðjumann ítalska liðsins Napoli, ef marka má heimildir Sky á Ítalíu. Enski boltinn 31.5.2018 16:00 Gylfi kominn með nýjan stjóra og sá vill spila sóknarbolta Marco Silva er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni en enskir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því fyrr í vikunni að fátt kæmi í veg fyrir þessa ráðningu.. Enski boltinn 31.5.2018 14:13 Frank Lampard orðinn stjóri Derby County Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er sestur í stjórastólinn hjá enska b-deildarliðinu Derby County en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning. Enski boltinn 31.5.2018 08:15 Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Þjóðverjinn segir egó þýska markvarðarins stærra en frammistaða hans með Liverpool er góð. Enski boltinn 31.5.2018 08:00 Fuglahreiður á miðjum íslenskum fótboltavelli Það getur margt leynst á íslenskum knattspyrnuvöllum og í Mosfellsbæ, nánar tiltekið á Tungubökkum, er smá hola í vellinum þar sem spóar hafa haldið til. Enski boltinn 30.5.2018 23:30 John Terry kveður Aston Villa John Terry og Birkir Bjarnason verða ekki samherjar á næsta tímabili en Terry yfirgaf Aston Villa í dag. Samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 30.5.2018 19:00 „Þetta var nú ekki erfið ákvörðun“ Stuðningsmenn Huddersfield Town fögnuðu vel þegar liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og ekki mikið minna eftir fréttir dagsins. Knattspyrnustjórinn David Wagner hefur framlengt samning sinn um þrjú ár. Enski boltinn 30.5.2018 16:00 Young um rasismann í Rússlandi: „Höfum rætt hvað við munum gera“ Ashley Young, bakvörður enska landsliðsins og Manchester United, segir að enska landsliðið hafi rætt innan hópsins hvað skuli gera verði einhver leikmaður fyrir rasisma í Rússlandi. Enski boltinn 30.5.2018 12:00 Vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni tekur gildi 2019 Enska knattspyrnusambandið mun á næstu tveimur vikum staðfeseta vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni sem tekur gildi tímabilið 2019-2020. Sky Sports greinir frá. Enski boltinn 30.5.2018 09:30 Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. Enski boltinn 30.5.2018 09:00 Touré varar City við „reiðum Mourinho“ Yaya Touré varaði fyrrum liðsfélaga sína í Manchester City við því að þeir muni mæta mjög reiðum Jose Mourinho á næsta tímabili. Enski boltinn 30.5.2018 06:30 United í viðræðum um portúgalskan varnarmann Manchester United nálgast fyrstu kaup sumarsins en félagið hefur hafið viðræður við Porto um kaup á varnarmanninum Diogo Dalot. Enski boltinn 29.5.2018 22:00 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. Enski boltinn 29.5.2018 17:45 99 prósent öruggt að fertugur Portúgali verði næsti stjóri Gylfa Það lítur allt út fyrir það að Portúgalinn Marco Silva verði næsti knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hjá Everton. Enski boltinn 29.5.2018 14:30 Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Enski boltinn 29.5.2018 12:00 „Þau ættu að vera öfundsjúk út í Liverpool“ Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, var tekinn í viðtal eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og þar vakti athygli hvað hann sagði um aðalkeppinauta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.5.2018 11:30 Abramovich orðinn ísraelskur ríkisborgari Dó ekki ráðalaus eftir að hafa ekki fengið endurnýjun á landvistarleyfi sínu í Bretlandi. Enski boltinn 29.5.2018 09:00 « ‹ ›
Chelsea með augastað á Butland Chelsea hefur augastað á markverði Stoke og enska landsliðsins, Jack Butland, ef marka má fréttir frá miðlinum Daily Mail. Enski boltinn 3.6.2018 20:30
Wenger: Ekki viss hvort ég snúi aftur í þjálfun Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að hann muni ekki snúa aftur í þjálfun. Enski boltinn 3.6.2018 18:30
Sterling bað liðsfélagana afsökunar Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga. Enski boltinn 3.6.2018 07:00
Nordveit: Mun horfa á Ísland í íslensku treyjunni Havard Nordveit var að vonum ánægður eftir 3-2 sigur Noregs gegn Íslandi í kvöld en hann var öflugur í vörn Norðmanna. Enski boltinn 2.6.2018 23:08
Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. Enski boltinn 2.6.2018 21:00
Watford og Everton rífast enn um Silva Everton tilkynnti Marco Silva sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins á fimmtudag. Deilur félagsins við fyrrum yfirmenn Silva hjá Watford eru þó enn óleystar. Enski boltinn 2.6.2018 12:45
Sir Alex kominn heim af sjúkrahúsi: „Barátta sem hann ætlaði að vinna“ Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og er kominn heim í arm fjölskyldunnar eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna alvarlegs heilablóðfalls. Enski boltinn 2.6.2018 11:00
Grobbelaar: Karius á að fá annan séns Fyrrum markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, segir Loris Karius eiga skilið að fá annan séns hjá félaginu eftir mistökin hræðilegu sem Þjóðverjinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Enski boltinn 2.6.2018 07:30
Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. Enski boltinn 1.6.2018 20:30
Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið. Enski boltinn 1.6.2018 17:00
Rooney nálgast DC United Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 1.6.2018 12:30
Losar Chelsea sig við Courtois í stað Alisson? Chelsea er líklegt til þess að selja markvörðinn Thibaut Courtois í sumar og blanda sér í baráttuna um markvörð Roma, Alisson. Sky á Ítalíu greinir frá. Enski boltinn 1.6.2018 09:00
Tottenham vill spila á nýja leikvanginum á næstu leiktíð Nýjasti leikvangur Tottenham sem hefur kostað félagið 850 milljónir punda verður heimavöllur liðsins á næstu leiktíð herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 31.5.2018 23:30
City leiðir kapphlaupið um Jorginho Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho, miðjumann ítalska liðsins Napoli, ef marka má heimildir Sky á Ítalíu. Enski boltinn 31.5.2018 16:00
Gylfi kominn með nýjan stjóra og sá vill spila sóknarbolta Marco Silva er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni en enskir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því fyrr í vikunni að fátt kæmi í veg fyrir þessa ráðningu.. Enski boltinn 31.5.2018 14:13
Frank Lampard orðinn stjóri Derby County Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er sestur í stjórastólinn hjá enska b-deildarliðinu Derby County en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning. Enski boltinn 31.5.2018 08:15
Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Þjóðverjinn segir egó þýska markvarðarins stærra en frammistaða hans með Liverpool er góð. Enski boltinn 31.5.2018 08:00
Fuglahreiður á miðjum íslenskum fótboltavelli Það getur margt leynst á íslenskum knattspyrnuvöllum og í Mosfellsbæ, nánar tiltekið á Tungubökkum, er smá hola í vellinum þar sem spóar hafa haldið til. Enski boltinn 30.5.2018 23:30
John Terry kveður Aston Villa John Terry og Birkir Bjarnason verða ekki samherjar á næsta tímabili en Terry yfirgaf Aston Villa í dag. Samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 30.5.2018 19:00
„Þetta var nú ekki erfið ákvörðun“ Stuðningsmenn Huddersfield Town fögnuðu vel þegar liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og ekki mikið minna eftir fréttir dagsins. Knattspyrnustjórinn David Wagner hefur framlengt samning sinn um þrjú ár. Enski boltinn 30.5.2018 16:00
Young um rasismann í Rússlandi: „Höfum rætt hvað við munum gera“ Ashley Young, bakvörður enska landsliðsins og Manchester United, segir að enska landsliðið hafi rætt innan hópsins hvað skuli gera verði einhver leikmaður fyrir rasisma í Rússlandi. Enski boltinn 30.5.2018 12:00
Vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni tekur gildi 2019 Enska knattspyrnusambandið mun á næstu tveimur vikum staðfeseta vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni sem tekur gildi tímabilið 2019-2020. Sky Sports greinir frá. Enski boltinn 30.5.2018 09:30
Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. Enski boltinn 30.5.2018 09:00
Touré varar City við „reiðum Mourinho“ Yaya Touré varaði fyrrum liðsfélaga sína í Manchester City við því að þeir muni mæta mjög reiðum Jose Mourinho á næsta tímabili. Enski boltinn 30.5.2018 06:30
United í viðræðum um portúgalskan varnarmann Manchester United nálgast fyrstu kaup sumarsins en félagið hefur hafið viðræður við Porto um kaup á varnarmanninum Diogo Dalot. Enski boltinn 29.5.2018 22:00
Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. Enski boltinn 29.5.2018 17:45
99 prósent öruggt að fertugur Portúgali verði næsti stjóri Gylfa Það lítur allt út fyrir það að Portúgalinn Marco Silva verði næsti knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hjá Everton. Enski boltinn 29.5.2018 14:30
Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Enski boltinn 29.5.2018 12:00
„Þau ættu að vera öfundsjúk út í Liverpool“ Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, var tekinn í viðtal eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og þar vakti athygli hvað hann sagði um aðalkeppinauta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.5.2018 11:30
Abramovich orðinn ísraelskur ríkisborgari Dó ekki ráðalaus eftir að hafa ekki fengið endurnýjun á landvistarleyfi sínu í Bretlandi. Enski boltinn 29.5.2018 09:00