Enski boltinn

Real hætt við Pochettino

Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann.

Enski boltinn

Grobbelaar: Karius á að fá annan séns

Fyrrum markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, segir Loris Karius eiga skilið að fá annan séns hjá félaginu eftir mistökin hræðilegu sem Þjóðverjinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi.

Enski boltinn

Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi

Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið.

Enski boltinn

Rooney nálgast DC United

Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports.

Enski boltinn

„Þetta var nú ekki erfið ákvörðun“

Stuðningsmenn Huddersfield Town fögnuðu vel þegar liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og ekki mikið minna eftir fréttir dagsins. Knattspyrnustjórinn David Wagner hefur framlengt samning sinn um þrjú ár.

Enski boltinn