Enski boltinn Chelsea lánar hann í sjöunda sinn Nígeríski landsliðsmaðurinn Kenneth Omeruo telst leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en eins og áður fær hann ekki að spila með liðinu. Enski boltinn 15.8.2018 19:30 Segir gagnrýnina vera óvirðingu við Emery Eftir 2-0 tap Arsenal gegn Mancester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, fengið mikla gagnrýni fyrir leikskipulag sitt. Enski boltinn 15.8.2018 17:00 Kevin De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City Englandsmeistarar Manchester City gætu verið að missa einn sinn besta leikmann ef marka má fréttir enskra miðla af æfingu enska liðsins í dag. Enski boltinn 15.8.2018 15:45 Vildu ekki bróður Pogba af því hann var of feitur Mathias Pogba, eldri bróðir Paul Pogba, er enn að leita sér að nýju félagi og það gengur ekki nógu vel. Enski boltinn 15.8.2018 15:00 Langmikilvægasti leikmaður Crystal Palace framlengir um fimm ár Wilfried Zaha hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace eftir að hafa verið orðaður við Tottenham og Chelsea í allt sumar. Enski boltinn 15.8.2018 13:30 De Bruyne ekki hræddur við að rífast við Guardiola Manchester City hefur byrjað tímabilið í enska boltanum á sannfærandi sigrum á Chelsea og Arsenal og virðist ekki vera að gefa neitt eftir. Einn besti leikmaður liðsins ræðir samband sitt við knattspyrnustjórann Pep Guardiola. Enski boltinn 15.8.2018 11:00 Brendan Rodgers öfundar Liverpool: „Þetta eru engin geimvísindi“ Celtic komst ekki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers var með afsökunina á reiðum höndum og benti mönnum á sitt gamla félag Liverpool. Enski boltinn 15.8.2018 09:00 L'Equipe segir Zidane vilja til Englands Franski vefmiðillinn L'Equipe segir að Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, sé tilbúinn að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.8.2018 07:00 Fabinho: Mjög gott fyrir liðið Fabinho, nýr miðjumaður Liverpool, er ekkert að stressa sig á því þótt að hann hafi ekki komið inn á sem varamaður í fyrsta leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.8.2018 06:00 Hvar ætlar Tottenham að spila gegn City í lok október? Tottenham gæti þurft þriðja heimavöllinn á komandi leiktíð til þess að spila gegn Manchester City í október en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 14.8.2018 23:30 Ramos: Ekki fyrsti úrslitaleikurinn sem Klopp tapar Sergio Ramos nýtti tækifærið og skaut aðeins á Jurgen Klopp. Enski boltinn 14.8.2018 21:45 Viðskiptaleysi Tottenham nýtt met: „Þurfa að gera töluvert betur til að vinna titla“ Tottenham setti met í sumar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir gerðu engin viðskipti í félagsskiptaglugganum, keyptu ekki leikmann né seldu. Enski boltinn 14.8.2018 18:30 Messan um Sanchez: Var hæfileikum hans stolið eins og í Space Jam? Manchester United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Einn maður stóð upp úr í leik United, og ekki á góðan hátt. Enski boltinn 14.8.2018 15:00 Willian hefði yfirgefið Chelsea undir stjórn Conte Brasilíumaðurinn Willian var orðaður við Manchester United og Barcelona í allt sumar. Enski boltinn 14.8.2018 14:00 Stjóri íþróttamála hjá Barca: Ætlum ekki að gera tilboð í Pogba Barcelona mun ekki gera kauptilboð í Paul Pogba áður en félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar. Þetta segir Ariedo Braida, einn forráðamanna félagsins. Enski boltinn 14.8.2018 13:30 Sjáðu magnað myndband af sigurmarki Birkis Bjarna í 360° myndavél Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var hetja Aston Villa í 3-2 sigri á Wigan Athletic í ensku b-deildinni um helgina og nú er hægt að sjá skemmtilegt myndband af markinu hans. Enski boltinn 14.8.2018 11:30 Hörundssár Petr Cech tók stríðninni illa Petr Cech og Bayer Leverkusen lentu í smá karpi á samfélagsmiðlum eftir að tékkneski markvörðurinn var næstum því búinn að senda boltann í eigið mark um helgina. Enski boltinn 14.8.2018 10:15 Man Utd undirbýr langtímasamning fyrir De Gea Kaup Real Madrid á Thibaut Courtois gera forráðamönnum Man Utd kleift að vera vongóðir um að gera langtímasamning við David De Gea. Enski boltinn 14.8.2018 10:00 Helmingur ensku deildarinnar þurfti ekki áhorfendur til að græða pening Sjónvarpstekjur liðanna í ensku úrvalsdeildinni eru gríðarlegar enda eru þau að spila í vinsælustu deild í heimi. Enski boltinn 14.8.2018 09:00 Enginn séra Jón hjá Liverpool: Létu lögregluna vita af hegðun Mo Salah Mohamed Salah er vinsælasti leikmaður Liverpool í dag eftir stórkostlegt fyrsta tímabil hans á Anfield þar sem Mo var gjörsamlega óstöðvandi og skoraði 44 mörk. Enski boltinn 14.8.2018 08:30 Tottenham leikur heimaleiki sína á Wembley út október Tafir á framkvæmdum við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.8.2018 07:30 Ian Rush skoraði tvö þegar Liverpool komst síðast á toppinn eftir 1. umferð Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 sigur á West Ham í gær. Liverpool vann stærsta sigur helgarinnar. Enski boltinn 13.8.2018 22:00 Arsenal eitt þriggja liða sem náðu ekki að skapa sér færi Liverpool skapaði sér flest færi allra liða í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór um helgina. Allt aðra sögu er að segja af liði Arsenal. Enski boltinn 13.8.2018 16:00 Messan heillaðist af Keita: „Gjörsamlega frábær“ Liverpool byrjaði ensku úrvalsdeildina af krafti með fjögurra marka sigri á West Ham. Tveir af nýju leikmönnum Liverpool, Naby Keita og Alisson, heilluðu í frumraun sinni í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.8.2018 15:00 Nýtt tímabil, sömu vandamál Arsenal tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Englandsmeisturum Manchester City í fyrsta deildarleik liðsins undir stjórn Unais Emery. Miðað við frammistöðu Arsenal í gær á spænski stjórinn enn mikið verk fyrir höndum. Enski boltinn 13.8.2018 13:00 Allardyce kennir Emery um: „Heimskulegt að spila út úr vörninni“ Sam Allardyce kennir Unai Emery um tap Arsenal gegn Manchester City í gær. Gamalreyndi stjórinn segir nýja manninn í brúnni hjá Arsenal hafa verið með ranga leikaðferð. Enski boltinn 13.8.2018 12:30 Naby Keita hefur eignast mjög góðan vin í Liverpool liðinu Einn af mönnum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni var án efa nýi maðurinn á miðju Liverpool sem er Gíneamaðurinn Naby Keita. Enski boltinn 13.8.2018 11:00 Sjáðu markaveislu Liverpool og allt það helsta úr leikjum gærdagsins Liverpool og Manchester City byrjuðu bæði af krafti í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool setti fjögur mörk á West Ham og Englandsmeistararnir unnu Arsenal örugglega. Enski boltinn 13.8.2018 10:15 Dele Alli: Verðum að vinna bikar Dele Alli, leikmaður Tottenham, segir að nú sé kominn tími til þess að liðið vinni bikar en hann er orðinn þreyttur á því að vera aðeins nálægt því. Enski boltinn 13.8.2018 07:00 Pochettino: Kane mun skora Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi fulla trú á því að Harry Kane endi markaþurrð sína í ágúst. Enski boltinn 13.8.2018 06:00 « ‹ ›
Chelsea lánar hann í sjöunda sinn Nígeríski landsliðsmaðurinn Kenneth Omeruo telst leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en eins og áður fær hann ekki að spila með liðinu. Enski boltinn 15.8.2018 19:30
Segir gagnrýnina vera óvirðingu við Emery Eftir 2-0 tap Arsenal gegn Mancester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, fengið mikla gagnrýni fyrir leikskipulag sitt. Enski boltinn 15.8.2018 17:00
Kevin De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City Englandsmeistarar Manchester City gætu verið að missa einn sinn besta leikmann ef marka má fréttir enskra miðla af æfingu enska liðsins í dag. Enski boltinn 15.8.2018 15:45
Vildu ekki bróður Pogba af því hann var of feitur Mathias Pogba, eldri bróðir Paul Pogba, er enn að leita sér að nýju félagi og það gengur ekki nógu vel. Enski boltinn 15.8.2018 15:00
Langmikilvægasti leikmaður Crystal Palace framlengir um fimm ár Wilfried Zaha hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace eftir að hafa verið orðaður við Tottenham og Chelsea í allt sumar. Enski boltinn 15.8.2018 13:30
De Bruyne ekki hræddur við að rífast við Guardiola Manchester City hefur byrjað tímabilið í enska boltanum á sannfærandi sigrum á Chelsea og Arsenal og virðist ekki vera að gefa neitt eftir. Einn besti leikmaður liðsins ræðir samband sitt við knattspyrnustjórann Pep Guardiola. Enski boltinn 15.8.2018 11:00
Brendan Rodgers öfundar Liverpool: „Þetta eru engin geimvísindi“ Celtic komst ekki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers var með afsökunina á reiðum höndum og benti mönnum á sitt gamla félag Liverpool. Enski boltinn 15.8.2018 09:00
L'Equipe segir Zidane vilja til Englands Franski vefmiðillinn L'Equipe segir að Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, sé tilbúinn að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.8.2018 07:00
Fabinho: Mjög gott fyrir liðið Fabinho, nýr miðjumaður Liverpool, er ekkert að stressa sig á því þótt að hann hafi ekki komið inn á sem varamaður í fyrsta leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.8.2018 06:00
Hvar ætlar Tottenham að spila gegn City í lok október? Tottenham gæti þurft þriðja heimavöllinn á komandi leiktíð til þess að spila gegn Manchester City í október en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 14.8.2018 23:30
Ramos: Ekki fyrsti úrslitaleikurinn sem Klopp tapar Sergio Ramos nýtti tækifærið og skaut aðeins á Jurgen Klopp. Enski boltinn 14.8.2018 21:45
Viðskiptaleysi Tottenham nýtt met: „Þurfa að gera töluvert betur til að vinna titla“ Tottenham setti met í sumar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir gerðu engin viðskipti í félagsskiptaglugganum, keyptu ekki leikmann né seldu. Enski boltinn 14.8.2018 18:30
Messan um Sanchez: Var hæfileikum hans stolið eins og í Space Jam? Manchester United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Einn maður stóð upp úr í leik United, og ekki á góðan hátt. Enski boltinn 14.8.2018 15:00
Willian hefði yfirgefið Chelsea undir stjórn Conte Brasilíumaðurinn Willian var orðaður við Manchester United og Barcelona í allt sumar. Enski boltinn 14.8.2018 14:00
Stjóri íþróttamála hjá Barca: Ætlum ekki að gera tilboð í Pogba Barcelona mun ekki gera kauptilboð í Paul Pogba áður en félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar. Þetta segir Ariedo Braida, einn forráðamanna félagsins. Enski boltinn 14.8.2018 13:30
Sjáðu magnað myndband af sigurmarki Birkis Bjarna í 360° myndavél Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var hetja Aston Villa í 3-2 sigri á Wigan Athletic í ensku b-deildinni um helgina og nú er hægt að sjá skemmtilegt myndband af markinu hans. Enski boltinn 14.8.2018 11:30
Hörundssár Petr Cech tók stríðninni illa Petr Cech og Bayer Leverkusen lentu í smá karpi á samfélagsmiðlum eftir að tékkneski markvörðurinn var næstum því búinn að senda boltann í eigið mark um helgina. Enski boltinn 14.8.2018 10:15
Man Utd undirbýr langtímasamning fyrir De Gea Kaup Real Madrid á Thibaut Courtois gera forráðamönnum Man Utd kleift að vera vongóðir um að gera langtímasamning við David De Gea. Enski boltinn 14.8.2018 10:00
Helmingur ensku deildarinnar þurfti ekki áhorfendur til að græða pening Sjónvarpstekjur liðanna í ensku úrvalsdeildinni eru gríðarlegar enda eru þau að spila í vinsælustu deild í heimi. Enski boltinn 14.8.2018 09:00
Enginn séra Jón hjá Liverpool: Létu lögregluna vita af hegðun Mo Salah Mohamed Salah er vinsælasti leikmaður Liverpool í dag eftir stórkostlegt fyrsta tímabil hans á Anfield þar sem Mo var gjörsamlega óstöðvandi og skoraði 44 mörk. Enski boltinn 14.8.2018 08:30
Tottenham leikur heimaleiki sína á Wembley út október Tafir á framkvæmdum við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.8.2018 07:30
Ian Rush skoraði tvö þegar Liverpool komst síðast á toppinn eftir 1. umferð Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 sigur á West Ham í gær. Liverpool vann stærsta sigur helgarinnar. Enski boltinn 13.8.2018 22:00
Arsenal eitt þriggja liða sem náðu ekki að skapa sér færi Liverpool skapaði sér flest færi allra liða í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór um helgina. Allt aðra sögu er að segja af liði Arsenal. Enski boltinn 13.8.2018 16:00
Messan heillaðist af Keita: „Gjörsamlega frábær“ Liverpool byrjaði ensku úrvalsdeildina af krafti með fjögurra marka sigri á West Ham. Tveir af nýju leikmönnum Liverpool, Naby Keita og Alisson, heilluðu í frumraun sinni í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.8.2018 15:00
Nýtt tímabil, sömu vandamál Arsenal tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Englandsmeisturum Manchester City í fyrsta deildarleik liðsins undir stjórn Unais Emery. Miðað við frammistöðu Arsenal í gær á spænski stjórinn enn mikið verk fyrir höndum. Enski boltinn 13.8.2018 13:00
Allardyce kennir Emery um: „Heimskulegt að spila út úr vörninni“ Sam Allardyce kennir Unai Emery um tap Arsenal gegn Manchester City í gær. Gamalreyndi stjórinn segir nýja manninn í brúnni hjá Arsenal hafa verið með ranga leikaðferð. Enski boltinn 13.8.2018 12:30
Naby Keita hefur eignast mjög góðan vin í Liverpool liðinu Einn af mönnum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni var án efa nýi maðurinn á miðju Liverpool sem er Gíneamaðurinn Naby Keita. Enski boltinn 13.8.2018 11:00
Sjáðu markaveislu Liverpool og allt það helsta úr leikjum gærdagsins Liverpool og Manchester City byrjuðu bæði af krafti í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool setti fjögur mörk á West Ham og Englandsmeistararnir unnu Arsenal örugglega. Enski boltinn 13.8.2018 10:15
Dele Alli: Verðum að vinna bikar Dele Alli, leikmaður Tottenham, segir að nú sé kominn tími til þess að liðið vinni bikar en hann er orðinn þreyttur á því að vera aðeins nálægt því. Enski boltinn 13.8.2018 07:00
Pochettino: Kane mun skora Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi fulla trú á því að Harry Kane endi markaþurrð sína í ágúst. Enski boltinn 13.8.2018 06:00