Enski boltinn Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. Enski boltinn 24.10.2018 13:00 Alonso gerir fimm ára samning við Chelsea Spænski varnarmaðurinn Marcos Alonso hefur framlengt samning sinn við Chelsea til ársins 2023. Enski boltinn 24.10.2018 08:00 Fyrrum leikmönnum United ekki skemmt: „Strákar gegn mönnum“ Þeir voru ekki upplitsdjarfir fyrrum leikmenn Manchester United sem fjölluðu um leik Manchester og Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 23.10.2018 22:45 Mourinho: Reyndum allt til enda Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. Enski boltinn 23.10.2018 22:00 Vandræði hjá Íslendingaliðunum Jón Daði Böðvarsson spilaði í rúman hálftíma en Birkir var ónotaður varamaður. Enski boltinn 23.10.2018 20:37 Özil markahæsti Þjóðverjinn á Englandi Mesut Özil er kominn með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en Jurgen Klinsmann og Uwe Rösler sem gerir hann að markahæsta Þjóðverjanum í sögu deildarinnar. Enski boltinn 23.10.2018 10:30 Souness segir að Liverpool vanti skapandi miðjumann Graeme Souness, fyrrum stjóri Liverpool og sparkspekingur, segir að Liverpool vanti skapandi leikmann eins og David Silva eða Kevin De Bruyne til að geta farið alla leið á Englandi. Enski boltinn 23.10.2018 07:00 Stórkostleg spilamennska Arsenal í tíunda sigrinum í röð Það var frábær fótbolti spilaður á Emirates er Arsenal vann 3-1 sigur á Leicester í síðasta leiknum í níundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.10.2018 20:45 Ianni kærður en ekki Mourinho Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, verður ekki refsað vegna látanna undir lok leiks Chelsea og Man. Utd um nýliðna helgi. Enski boltinn 22.10.2018 16:15 Yarmolenko með slitna hásin og frá í hálft ár Andriy Yarmolenko verður frá keppni næstu sex mánuðina eftir að hafa slitið hásin í leik gegn Tottenham á laugardag. Enski boltinn 22.10.2018 13:00 Sýningastjórinn Silva stýrði góðri skemmtun Manchester City heldur áfram að skemmta stuðningsmönnum sínum með leiftrandi og glimrandi skemmtilegum sóknarleik sínum. Aron Einar Gunnarson lék langþráðar mínútur inni á knattspyrnuvellinum eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma h Enski boltinn 22.10.2018 08:45 Sjáðu mörkin þegar Everton lagði Palace Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu þriðja leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Crystal Palace heimsótti Goodison Park. Enski boltinn 22.10.2018 08:00 Stjórnarmenn Chelsea skammast sín eftir lætin á hliðarlínunni Stjórnarmenn Chelsea eru ósáttir og skammast sín eftir að allt sauð upp úr undir lokin í jafntefli Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 21.10.2018 22:30 Everton kláraði Crystal Palace á lokamínútunum Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton þegar liðið lyfti sér upp í 8.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Crystal Palace. Enski boltinn 21.10.2018 16:45 Aroni hrósað í hástert fyrir endurkomuna Aron Einar Gunnarsson sneri aftur á fótboltavöllinn í gær og hjálpaði nýliðum Cardiff að innbyrða fyrsta sigur sinn á tímabilinu. Enski boltinn 21.10.2018 11:00 Emery reyndi að fá Lacazette til PSG Alexandre Lacazette hefur blómstrað undir stjórn Unai Emery hjá Arsenal í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 21.10.2018 07:00 Salah endaði markaþurðina með sigurmarki gegn Huddersfield Liverpool komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 1-0 sigri á Huddersfield þar sem Mohamed Salah skoraði í fyrsta sinn í um það bil mánuð. Enski boltinn 20.10.2018 18:30 Birkir spilaði allan leikinn í mikilvægum sigri Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Aston Villa gegn Swansea í Championship deildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2018 16:15 Aron Einar í byrjunarliði í sigri Cardiff Aron Gunnar Einarsson var í byrjunarliði Cardiff í fyrsta sinn á leiktíðinni er liðið bar sigurorð á Fulham 4-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2018 16:00 City valtaði yfir Jóa og félaga Manchester City er komið með 23 stig í efsta sæti deildarinnar eftir sigur 5-0 á Jóa Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 20.10.2018 16:00 Ross Barkley bjargaði stigi fyrir Chelsea Ross Barkley kom í veg fyrir það að Maurizio Sarri og hans menn í Chelsea upplifðu sitt fyrsta tap í deildinni í vetur með jöfnunarmarki í uppbótartíma. Enski boltinn 20.10.2018 13:30 Zola: Ég hélt að um grín væri að ræða Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, sagði í viðtali í gær að hann hafi haldið að um grín væri að ræða þegar Maurizio Sarri hringdi í hann og bauð honum starfið. Enski boltinn 20.10.2018 12:30 Mourinho: Myndi glaður vilja fá Hazard til United José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann myndi glaður vilja fá Eden Hazard til Manchester United en Hazard sagði sjálfur í vikunni að hann myndi vilja vinna með Mourinho á nýjan leik. Enski boltinn 20.10.2018 11:15 Man City nefnir völl í höfuðið á markverði Burnley Markvörður Burnley fékk nýjan æfingavöll Englandsmeistara Manchester City nefndan í höfuðið á sér. Enski boltinn 20.10.2018 07:00 Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni. Enski boltinn 19.10.2018 22:45 Líklegt að Aron Einar spili á morgun Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, mun að öllum líkindum koma við sögu í fyrsta skipti á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 19.10.2018 22:15 Aron og félagar heimsmeistarar annað árið í röð Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru heimsmeistarar félagsliða í handbolta annað árið í röð. Enski boltinn 19.10.2018 17:58 Óvíst hvort Mané og Salah verði með á morgun Jürgen Klopp getur ekki staðfest að framherjarnir mögnuðu verði með á móti Huddersfield. Enski boltinn 19.10.2018 16:15 Hazard getur hugsað sér að enda ferilinn hjá Chelsea Það hefur mikið verið rætt og ritað um framtíð Belgans Eden Hazard, leikmanns Chelsea, og hann oftar en ekki orðaður við stóru liðin á Spáni. Enski boltinn 19.10.2018 14:00 Gylfi á forsíðunni um helgina Gylfi Þór Sigurðsson er að taka yfir Everton í byrjun nýrrar leiktíðar. Enski boltinn 19.10.2018 13:30 « ‹ ›
Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. Enski boltinn 24.10.2018 13:00
Alonso gerir fimm ára samning við Chelsea Spænski varnarmaðurinn Marcos Alonso hefur framlengt samning sinn við Chelsea til ársins 2023. Enski boltinn 24.10.2018 08:00
Fyrrum leikmönnum United ekki skemmt: „Strákar gegn mönnum“ Þeir voru ekki upplitsdjarfir fyrrum leikmenn Manchester United sem fjölluðu um leik Manchester og Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 23.10.2018 22:45
Mourinho: Reyndum allt til enda Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. Enski boltinn 23.10.2018 22:00
Vandræði hjá Íslendingaliðunum Jón Daði Böðvarsson spilaði í rúman hálftíma en Birkir var ónotaður varamaður. Enski boltinn 23.10.2018 20:37
Özil markahæsti Þjóðverjinn á Englandi Mesut Özil er kominn með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en Jurgen Klinsmann og Uwe Rösler sem gerir hann að markahæsta Þjóðverjanum í sögu deildarinnar. Enski boltinn 23.10.2018 10:30
Souness segir að Liverpool vanti skapandi miðjumann Graeme Souness, fyrrum stjóri Liverpool og sparkspekingur, segir að Liverpool vanti skapandi leikmann eins og David Silva eða Kevin De Bruyne til að geta farið alla leið á Englandi. Enski boltinn 23.10.2018 07:00
Stórkostleg spilamennska Arsenal í tíunda sigrinum í röð Það var frábær fótbolti spilaður á Emirates er Arsenal vann 3-1 sigur á Leicester í síðasta leiknum í níundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.10.2018 20:45
Ianni kærður en ekki Mourinho Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, verður ekki refsað vegna látanna undir lok leiks Chelsea og Man. Utd um nýliðna helgi. Enski boltinn 22.10.2018 16:15
Yarmolenko með slitna hásin og frá í hálft ár Andriy Yarmolenko verður frá keppni næstu sex mánuðina eftir að hafa slitið hásin í leik gegn Tottenham á laugardag. Enski boltinn 22.10.2018 13:00
Sýningastjórinn Silva stýrði góðri skemmtun Manchester City heldur áfram að skemmta stuðningsmönnum sínum með leiftrandi og glimrandi skemmtilegum sóknarleik sínum. Aron Einar Gunnarson lék langþráðar mínútur inni á knattspyrnuvellinum eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma h Enski boltinn 22.10.2018 08:45
Sjáðu mörkin þegar Everton lagði Palace Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu þriðja leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Crystal Palace heimsótti Goodison Park. Enski boltinn 22.10.2018 08:00
Stjórnarmenn Chelsea skammast sín eftir lætin á hliðarlínunni Stjórnarmenn Chelsea eru ósáttir og skammast sín eftir að allt sauð upp úr undir lokin í jafntefli Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 21.10.2018 22:30
Everton kláraði Crystal Palace á lokamínútunum Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton þegar liðið lyfti sér upp í 8.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Crystal Palace. Enski boltinn 21.10.2018 16:45
Aroni hrósað í hástert fyrir endurkomuna Aron Einar Gunnarsson sneri aftur á fótboltavöllinn í gær og hjálpaði nýliðum Cardiff að innbyrða fyrsta sigur sinn á tímabilinu. Enski boltinn 21.10.2018 11:00
Emery reyndi að fá Lacazette til PSG Alexandre Lacazette hefur blómstrað undir stjórn Unai Emery hjá Arsenal í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 21.10.2018 07:00
Salah endaði markaþurðina með sigurmarki gegn Huddersfield Liverpool komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 1-0 sigri á Huddersfield þar sem Mohamed Salah skoraði í fyrsta sinn í um það bil mánuð. Enski boltinn 20.10.2018 18:30
Birkir spilaði allan leikinn í mikilvægum sigri Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Aston Villa gegn Swansea í Championship deildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2018 16:15
Aron Einar í byrjunarliði í sigri Cardiff Aron Gunnar Einarsson var í byrjunarliði Cardiff í fyrsta sinn á leiktíðinni er liðið bar sigurorð á Fulham 4-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2018 16:00
City valtaði yfir Jóa og félaga Manchester City er komið með 23 stig í efsta sæti deildarinnar eftir sigur 5-0 á Jóa Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 20.10.2018 16:00
Ross Barkley bjargaði stigi fyrir Chelsea Ross Barkley kom í veg fyrir það að Maurizio Sarri og hans menn í Chelsea upplifðu sitt fyrsta tap í deildinni í vetur með jöfnunarmarki í uppbótartíma. Enski boltinn 20.10.2018 13:30
Zola: Ég hélt að um grín væri að ræða Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, sagði í viðtali í gær að hann hafi haldið að um grín væri að ræða þegar Maurizio Sarri hringdi í hann og bauð honum starfið. Enski boltinn 20.10.2018 12:30
Mourinho: Myndi glaður vilja fá Hazard til United José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann myndi glaður vilja fá Eden Hazard til Manchester United en Hazard sagði sjálfur í vikunni að hann myndi vilja vinna með Mourinho á nýjan leik. Enski boltinn 20.10.2018 11:15
Man City nefnir völl í höfuðið á markverði Burnley Markvörður Burnley fékk nýjan æfingavöll Englandsmeistara Manchester City nefndan í höfuðið á sér. Enski boltinn 20.10.2018 07:00
Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni. Enski boltinn 19.10.2018 22:45
Líklegt að Aron Einar spili á morgun Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, mun að öllum líkindum koma við sögu í fyrsta skipti á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 19.10.2018 22:15
Aron og félagar heimsmeistarar annað árið í röð Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru heimsmeistarar félagsliða í handbolta annað árið í röð. Enski boltinn 19.10.2018 17:58
Óvíst hvort Mané og Salah verði með á morgun Jürgen Klopp getur ekki staðfest að framherjarnir mögnuðu verði með á móti Huddersfield. Enski boltinn 19.10.2018 16:15
Hazard getur hugsað sér að enda ferilinn hjá Chelsea Það hefur mikið verið rætt og ritað um framtíð Belgans Eden Hazard, leikmanns Chelsea, og hann oftar en ekki orðaður við stóru liðin á Spáni. Enski boltinn 19.10.2018 14:00
Gylfi á forsíðunni um helgina Gylfi Þór Sigurðsson er að taka yfir Everton í byrjun nýrrar leiktíðar. Enski boltinn 19.10.2018 13:30