Enski boltinn

Martial ætlar að hafna PSG og Juve

Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Enski boltinn

Sýningastjórinn Silva stýrði góðri skemmtun

Manchester City heldur áfram að skemmta stuðningsmönnum sínum með leiftrandi og glimrandi skemmtilegum sóknarleik sínum. Aron Einar Gunnarson lék langþráðar mínútur inni á knattspyrnuvellinum eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma h

Enski boltinn