Fleiri fréttir

Málar sig frá vandræðum

Ellý Ármannsdóttir er eins og kötturinn, kemur alltaf standandi niður úr öllum þeim vandræðum sem hún ratar í og á sér mörg líf.

Fimmtugur tónlistarskóli

Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S

Það er skapandi eins og það er nagandi að efast

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar.

Dróninn flýgur öðruvísi en flugvél

Félag íslenskra kappflugmanna heldur fyrstu keppni ársins í Víðistaðaskóla í dag. Keppt er með litlum innidrónum sem svífa um sali skólans á ógnarhraða. Flugmaður segir að flugreynslan hjálpi sér lítið.

Eigum að leitast við að finna innsta kjarna

Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri og nýráðinn tónlistarstjóri Íslensku óperunnar hefur forvitnilegar skoðanir á tónlistinni og öllu menningarlífinu sem henni fylgir.

Sköpun og frumkvæði skipta mestu máli fyrir starfsfólk framtíðar

Námsframboð er óðum að breytast á Íslandi og áherslurnar að færast í auknum mæli sköpun og frumkvæði. Þetta segir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga og segist mæta kröfum um færni vinnuafls í náinni framtíð. En í skólanum eru kenndir óhefðbundnir áfangar á borð við vélmennafræði, fjallaskíðamennsku og björgun.

Fengu nóg af hversdeginum og ferðast nú um heiminn

Fjögurra manna fjölskyldu fannst tíminn farinn að æða áfram á óhóflegum hraða og dreif sig í heimsreisu. Nú njóta þau samverunnar og frelsisins og upplifa eitthvað nýtt á hverjum degi.

Óþolandi jákvæður stuðbolti

Ég og þú og allir vinir mínir. Ég og þú og allir vinir þínir. Gera lífið svo miklum mun skemmtilegra, segir stuðboltinn Sverrir Bergmann sem syngur fyrstu stuðbombu nýársins.

Þrjár pöndur réðust á snjókarl

Óhætt er að segja að snjókarlinn sem starfsmen dýragarðsins í Toronto gerðu fyrir pöndurnar sem þar búa hafi átt betri daga.

Var tólf ára þegar nektarmynd var lekið á netið

Erna Mist Pétursdóttir var í sjöunda bekk þegar strákur sem hún var skotin í braut á henni og tók af henni nektarmynd án samþykkis. Myndinni var dreift á milli fólks og endaði hún loks á vefsíðu sem er vettvangur fyrir dreifingu á hrellliklámi. Erna Mist leikur aðalhlutverk í nýrri mynd um afleiðingar stafræns kynferðisofbeldis.

Salka Sól í draumahlutverkið

"Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap.“

Keila er ekki fyrir alla

Keila er ein allra vinsælasta íþrótt heims. Margir fara einfaldlega með vinum í keilu til þess að skemmta sér eina kvöldstund, og kannski stunda ekki íþróttina.

Með norn á teikniborðinu

Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi.

Hversdagsreglur: Valda tvíburar ruglingshættu?

Þriðji þáttur af Hversdagsreglum var á dagskrà í gær en í þáttunum er fjallað um hvernig eigi að leysa úr hversdagslegum ágreiningsefnum og settar reglur í þá veru.

Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu

Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée.

Hvaða líkamsrækt er heitust árið 2018?

Möguleikar til að stunda líkamsrækt hafa aldrei verið fjölbreyttari, allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi í líkamsræktarsölum landsins. Setjum heilsuna í fyrsta sæti.

Fimm róttækustu hugmyndir Viðars

Í fyrradag kom fram á sjónarsviðið fimmti frambjóðandinn í komandi leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vegna væntanlegra sveitarstjórnarkosninga.

Ætlar að útskýra eðli ljóðsins fyrir krökkum

Dagar ljóðsins hefjast í Kópavogi um helgina og standa alveg fram til sunnudags í næstu viku þegar hápunktur þessara daga fer fram en það er afhending Ljóðstafs Jóns úr Vör. Á morgun ríður Aðalsteinn Ásberg á vaðið með léttri ljóðasmiðju fyrir börnin.

Heitustu einhleypu konur landsins

Dómnefnd Vísis hefur tekið saman lista yfir stórglæsilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar.

Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi

Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat.

At­hyglis­sjúk glamúr­glimmerskvísa

Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum.

Hann er kominn af draumum, kominn af himni

Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið.

Sjá næstu 50 fréttir