Lífið

Svona byggir maður timburkofa í óbyggðunum

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Allt sem þú þarft að vita um byggingu timburkofa.
Allt sem þú þarft að vita um byggingu timburkofa. Mynd/samsett

Ef þig hefur alltaf dreymt um að byggja timburkofa einhvers staðar í óbyggðunum er Kanadamaðurinn Shawn James maðurinn með lausnina.

Hann hefur birt myndband þar sem spólað er hratt yfir byggingarferlið, allt frá því að höggva tréin sem hann notaði í bygginguna til þess hvernig á að innrétta.

Myndbandið er svo kallað time-lapse og á því má sjá byggingarvinnuna frá a-ö. James segir að myndbandið sé ágætis byrjendanámskeið í því hvernig eigi að byggja slíkan kofa en fyrir þá sem hafa áhuga á slíku er James með mun ítarlegri myndbönd á YouTube.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.