Fleiri fréttir

Alfreð og félagar upp í 4. sætið

Alfreð Finnbogason var á sínum stað í byrjunarliði Augsburg sem vann 1-2 útisigur á Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Zlatan: Kem sterkari til baka

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segist vera staðráðinn í því að mæta tvíelfdur til baka eftir meiðslin sem hann er ennþá í miðri endurhæfingu.

Tap í fyrsta leik hjá Hodgson | Sjáðu markið

Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð.

Ótrúlegt afrek ef íslenska landsliðið kemst á HM

Enski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Jonathan Wilson hefur fylgst grannt með uppgangi íslenska fótboltalandsliðsins á síðustu árum. Hann segir að það yrði risastórt afrek ef Ísland kæmist á HM en á endanum muni fámennið hér á landi væntanlega segja til sín.

Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag

Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn.

Fyrrum leikmaður Burnley og Leeds týndur

Clarke Carlisle, fyrrverandi leikmaður Burnley, Leeds United og fleiri liða, er týndur. Fjölskylda Carlisle sá hann síðast í Preston í gærkvöldi.

Arsenal og Köln kærð

Arsenal og Köln hafa verið kærð af UEFA, Knattspyrnusambandi, vegna atvika sem upp komu á meðan leik liðanna í Evrópudeildinni í gær stóð. Arsenal vann leikinn 3-1.

Moneyball til Jórvíkurskíris

Hafnaboltagoðsögnin Billy Beane, sem Brad Pitt lék í kvikmyndinni Moneyball, er hluti af hópi sem ætlar að kaupa enska B-deildarliðið Barnsley.

Sanchez kominn á blað hjá Arsenal

Arsenal hafði verið fastagestur í Meistaradeild Evrópu undanfarna áratugi en hóf í kvöld leik í Evrópudeild UEFA með 3-1 sigri á Köln

Sjá næstu 50 fréttir