Fleiri fréttir

De Gea: Þetta er Manchester United

Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Auðvelt hjá Ungverjum gegn Angóla

Ungverjar unnu öruggan sigur á Angóla á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Lokatölur 34-24 eftir að staðan í hálfleik var 18-8. Með sigrinum fara Ungverjar uppfyrir Angóla í D-riðli.

Katar náði í fyrsta sigurinn

Katar náði í sín fyrstu stig á HM í handbolta þegar liðið vann Egyptaland í uppgjöri stigalausu liðanna í D-riðli.

Dýrmætur sigur Everton

Everton náði í mikilvægan sigur þegar liðið lagði Bournemouth að velli á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Körfuboltakvöld: Ruðningurinn á Mantas var rangur dómur

Það var mjög umdeildur dómur á ögurstundu undir lok leiks KR og Keflavíkur í Domino's deild karla á föstudag. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport komust að því að dómurinn væri einfaldlega rangur.

Griezmann tryggði Atletico sigur

Antoine Griezmann tryggði Atletico Madrid sigur gegn Levante og minnkaði forskot Barcelona á toppi La Liga deildarinnar niður í tvö stig.

Southgate orðaður við Manchester United

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins.

Patrekur fékk köku í tilefni hundraðasta leiksins

Austurríkismenn byrjuðu HM í handbolta á sigrii á Sádí Arabíu í gær og fögnuðu því sem skildi. Austurríska sambandið bauð upp á köku, en hún var þó ekki bara vegna sigursins heldur var leikurinn sá hundraðasti undir stjórn Patreks Jóhannessonar.

Sjá næstu 50 fréttir