Fleiri fréttir

Ragnar markahæstur í liði Huttenberg

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson varð markahæstur leikmanna Huttenberg er liðið lagði Dessau-Rosslauer með einu marki. Þá stóð Aron Rafn Eðvarðsson í marki Hamburg sem tapaði með sex mörkum.

Björgvin fékk silfur og Sara brons

Björgvin Karl Guðmundsson endaði í öðru sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem var að ljúka. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hreppti bronsið.

Ellefti sigur Hildar í röð

Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur í liði Celta Zorka á Spáni unnu sinn ellefta sigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Segle í dag.

Óðinn markahæstur í sigri GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur í sigri GOG á Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Leeds aftur á toppinn eftir útisigur

Leeds United komst aftur á topp Championship deildarinnar eftir útisigur á Bolton í dag, og þá snéri Jón Daði Böðvarsson aftur í lið Reading eftir meiðsli.

Wolves upp fyrir Everton með sigri

Wolves fór upp fyrir Everton í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Newcastle og Crystal Palace nældu sér í mikilvæg stig.

Endurkoma Cardiff dugði ekki til

Leikur Watford og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni var í flestra huga ekki líklegur til þess að verða nein sýning en svo átti heldur betur eftir að verða og kom hvert glæsimarkið á eftir öðru.

Jafntefli hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg gerðu 1-1 jafntefli við Schalke í Bundesligunni í dag. Bayern München vann stórsigur.

Gylfi fær ekki góða dóma

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu 3-1 fyrir Manchester City á Etihadvellinum í Manchester í dag. Gylfi Þór fékk ekki háa dóma fyrir frammistöðu sína í leiknum.

City aftur á toppinn

Manchester City endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með nokkuð öruggum sigri á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gríðarleg spenna fyrir loka greinina

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí.

Sóknarþungi Liverpool mætir míglekri vörn Manchester United

Liverpool fær Manchest­er United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum.

Björgvin fimmti í áttundu grein

Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmti í áttundu grein alþjóðlega CrossFit mótsins í Dúbaí og fara möguleikar hans á sigri í mótinu dvínandi.

Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh 

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks.

Björgvin kominn í annað sætið

Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í annað sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þegar þrjár keppnisgreinar eru eftir á mótinu.

Enn eitt Íslandsmetið hjá Antoni Sveini

Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet í fjórða skipti í vikunni í nótt þegar hann synti í undanrásum 50 metra bringusunds á HM í 25 metra laug í Kína.

Nýtt nafn á EM-bikarinn

Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morgun. Hvorugt liðið hefur orðið Evrópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun.

Upphitun: Risarnir mætast á Anfield

Liverpool og Manchester United mætast í stórleik umferðarinnar á Anfield á sunnudag. Gylfi Sigurðsson fer á Etihad-völlinn og mætir Pep Guardiola í hádeginu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir