Fleiri fréttir

Lokahringurinn sá versti hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með þátttökurétt á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, á næsta ári eftir að hafa ekki náð sér á strik á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar.

„Það var borði af honum og Totti“

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöld ræddu frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar í þætti sínum á föstudagskvöldið en Jón var frábær í sigri KR gegn Tindastól í fyrrakvöld.

Daniel Cormier fór létt með Derrick Lewis

Daniel Cormier varði þungavigtartitilinn sinn með sigri á Derrick Lewis í nótt. Cormier var ekki í miklum vandræðum með Lewis og kláraði bardagann með hengingu í 2. lotu.

Mikilvægur sigur Alkmaar

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður er AZ Alkmaar vann mikilvægan 1-0 sigur á De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ótrúleg endurkoma Barcelona

Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Baráttusigur Tottenham gegn Úlfunum

Tottenham er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn Wolves. Tottenham komst í 3-0 en Wolves fékk svo sín tækifæri til að jafna metin.

Juventus er óstöðvandi

Juventus er áfram með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Cagliari á heimavelli í kvöld.

Guðjón Þórðarson til Færeyja

Það fjölgar íslenskum þjálfurum í færeyska boltanum því í dag skrifaði Guðjón Þórðarson undir samning við NSÍ Runavík.

Jafnt í stórleiknum á Emirates

Arsenal og Liverpool gerðu jafntefli, 1-1, er liðin mættust á Emirates-leikvanginum í kvöld. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

Norwich á toppinn

Norwich tók toppsæti ensku Championship deildarinnar af Sheffield United með sigri á nágrönnum þeirra í Sheffield Wednesday.

Newcastle náði loks í sigur

Newcastle komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með langþráðum sigri, þeirra fyrsta á tímabilinu.

FH áfram eftir sigur á ÍR

FH vann nauman sigur á ÍR í Austurbergi og tryggði sér sæti í annari umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta.

Mark Alfreðs dugði ekki til

Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Augsburg í 2-2 jafntefli við Nürnberg í þýsku Bundesligunni í fótbolta.

Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi

Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari.

Tuttugu og fjögurra marka sigur Vals

Valur komst örugglega áfram í aðra umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta í dag með 24 marka sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi.

Upprisa Ross Barkley

Ross Barkley hefur blómstrað undir stjórn nýs stjóra Chelsea, Ítalans Maurizio Sarri. Barkley lagði örlítið extra á sig í sumar og undirbjó sig fyrir komu Sarri því sá ítalski vill spila ákveðna tegund af fótbolta.

Loks náði Houston í sigur

Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves.

Formúla 1 í Víetnam árið 2020

Ný Formúlu 1 braut verður frumsýnd í næstu viku í höfuðborg Víetnam, Hanoi. Stjórnvöld þar í landi hafa sýnt kappakstrinum stuðning en alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur ekki staðfest keppnina.

Upphitun: Stórleikur á Emirates

Það er stór helgi framundan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en ellefta umferðin verður spiluð um helgina.

Fyrsta klappstýran sem fer niður á hné

Lætin í kringum bandaríska þjóðsönginn og NFL-deildina tóku nýja og óvænta stefnu í nótt er klappstýra ákvað að styðja mótmælin í fyrsta sinn.

Sjá næstu 50 fréttir