Fleiri fréttir

Daley Blind á leið til Ajax

Manchester Unitef hefur samþykkt að selja hollenska varnarmanninn, Daley Blind, aftur til hans heimaliðs Ajax.

Southgate: Gerum fáar breytingar á byrjunarliðinu

Englendingar spila í dag leikinn sem enginn vill komast í, bronsleikinn á HM. Þeir mæta Belgum í Sankti Pétursborg. Gareth Southgate ætlar ekki að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu í leiknum.

Real gaf út aðra tilkynningu vegna Neymar

Real Madrid hefur í annað skiptið á stuttum tíma gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að félagið hafi ekki gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar.

Isaiah Thomas í Denver

Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs.

Daði Lár fer frá Keflavík

Daði Lár Jónsson mun ekki spila með Keflavík á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Hann staðfesti þetta við Karfan.is í kvöld.

Sarri búinn að samþykkja að taka við Chelsea

Maurizio Sarri hefur komist að samkomulagi við Chelsea um að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá liðinu. Gianfranco Zola mun verða honum til aðstoðar. Fréttastofa Sky á Ítalíu greinir frá þessu.

Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea

Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi.

Meðal bestu Evrópuúrslitanna

Valur náði sínum bestu úrslitum í Evrópukeppni í þrjá áratugi þegar liðið vann Noregsmeistara Rosenborg á miðvikudagskvöldið.

FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld.

Giggs: Ronaldo er með Messi á heilanum

Ein stærstu félagsskipti sumarsins til þessa eru kaup Ítalíumeistara Juventus á besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo. Fyrrum samherji Ronaldo, Ryan Giggs, telur þráhyggju Ronaldo á Lionel Messi ástæðu vistaskiptanna.

Sjá næstu 50 fréttir