Fleiri fréttir

Langmest talað um LeBron James á Twitter

Það er oft gaman að rýna í tölfræðina á Twitter en síðan tímabilið í NBA-deildinni er langoftast talað um LeBron James, leikmann Cleveland, af öllum íþróttamönnum heims.

Róbert heimsmeistari í fjórsundi

Róbert Ísak Jónsson varð í nótt heimsmeistari í 200 metra fjórsundi (S14, þroskahamlaðir) á HM sem nú stendur yfir í Mexíkó.

Tígurinn getur enn bitið

Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn.

Thelma fékk brons á HM

Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlauna í 100m bringusundi í gær.

Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður

Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra.

Brassinn fór illa með Brighton

David de Gea var besti leikmaður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eins og fjallað er um hér á síðunni. Liverpool-maðurinn Philippe Coutinho kom sennilega næstur þar á eftir.

Sjá næstu 50 fréttir