Fleiri fréttir

Aron Einar lék allan leikinn í öruggum sigri

Aron Einar var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff í 3-0 sigri á Aston Villa í ensku Championship-deildinni en hann var eini íslenski leikmaðurinn sem kom við sögu í leikjum dagsins.

Martin stigahæstur í sigri á Ungverjalandi

Martin Hermannsson var stigahæstur með 14 stig og gældi við tvöfalda tvennu í 60-56 sigri á Ungverjalandi í æfingarleik sem fór fram í Kazan í Rússlandi í dag.

Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð

Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar.

40-60 laxar á dag í Miðfjarðará

Veiðin í Miðfjarðará stendur upp úr veiðitölum á Norðurlandi en veiðin í þessum landshluta hefur verið æði misjöfn en nokkrar ár standa þó upp úr.

Fínasta veiði í Apavatni

Apavatn hefur ekki oft verið nefnt á nafn sem vinsælt veiðivatn sem er eiginlega hálf skrítið því vatnið getur verið mjög gjöfult.

Hnúðlaxar eru að veiðast víða á landinu

Það hefur verið frekar sjaldgæft að fá hnúðlax í ám á Íslandi þó svo að það gerist á hverju ári en hingað til hefur þetta verið einn og einn fiskur.

Löng bið endar í Laugardalnum

FH og ÍBV spila til úrslita í Borgunarbikar karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag en bæði liðin hafa beðið lengi eftir að fá að lyfta bikarnum í Laugardalnum. Þýðing leiksins er afar mikil fyrir liðin tvö.

Wenger: Ég elska Giroud

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Freyr í 1 á 1: Athyglin var of mikil á tímapunkti

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer yfir þátttöku Íslands á EM í Hollandi í þættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22:35 í kvöld.

Sky: Coutinho óskar eftir sölu

Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir