Fleiri fréttir Trump og Cohen vilja rifta þagnarsamkomulaginu Fyrr á þessu ári stefndi Stormy Daniels Bandaríkjaforseta. Hún sagði samninginn vera merkingarlausan með vísan til þess að Donald Trump hefði sjálfur aldrei skrifað undir hann. Trump kveðst sammála Daniels. 9.9.2018 07:56 Bandarísk stjórnvöld ræddu valdarán við yfirmenn venesúelska hersins Ríkistjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur á síðasta árinu verið í samskiptum við háttsetta aðila innan vensúelska hersins varðandi mögulega tilraun til þess að steypa forseta Venesúela, Nicolás Maduro, af stóli. Þetta hefur New York Times eftir starfsmönnum innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna og fyrrverandi yfirmanni innan venesúelska hersins í ítarlegri skýrslu um málið. 8.9.2018 17:00 George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z. 8.9.2018 16:44 Hnífstungurásin sögð tryggja Bolsonaro brasilíska forsetastólinn Bolsonaro hvatti stuðningsmenn sína til dáða eftir að hann var stunginn í Ríó á fimmtudaginn. Hann þykir líklegur til afreka á kjördag. 8.9.2018 09:00 Óvissan allsráðandi fyrir kosningarnar Landslagið í sænskum stjórnmálum er gjörbreytt eftir stökk Svíþjóðardemókrata. Þrír flokkar leiða kapphlaupið um að verða stærsti flokkur landsins. 8.9.2018 08:00 Frakkar saka Rússa um geimnjósnir Rússneskt gervitungl er sagt hafa reynt að hlera fjarskipti gervihnattar sem franskir og ítalski herinn nota til að skiptast á háleynilegum upplýsingum. 7.9.2018 23:30 Obama rýfur þögnina um Trump Fyrrverandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, kom sér loks aftur út á vettvang stjórnmálanna í dag þegar hann hélt ræðu fyrir nemendur University of Illinois-Urbana skólans í bænum Urbana í Illinois. Obama beindi orðum sínum reglulega að núverandi forseta, Donald Trump og gagnrýndi hann og verk hans. Obama hefur frá embættisttöku Trump haft sig hægan í gagnrýni. 7.9.2018 23:00 Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7.9.2018 21:33 „Getur reynst erfitt að eignast sænska vini“ Hlutfall innflytjenda í Malmö er umtalsvert hærra en í öðrum sænskum stórborgum en samkvæmt tölum frá borgaryfirvöldum í Malmö hefur þriðjungur allra íbúa fæðst í öðru landi en Svíþjóð. 7.9.2018 21:00 Mótmælendur kveiktu í írönsku ræðisskrifstofunni Mótmælendur brutust inn í írönsku ræðisskrifstofuna í borginni Basra í suður Írak í dag. Hörð mótmæli hafa staðið yfir í borginni undanfarna daga og hafa þau kostað að minnsta kosti tíu manns lífið. Fréttaveitan AP greinir frá því að mótmælendur hafi brotist inn og kveikt í byggingunni. 7.9.2018 19:47 Skaut mann sem hún taldi innbrotsþjóf en var sjálf í rangri íbúð Lögreglukona í borginni Dallas í Texas skaut nágranna sinn til bana því hún taldi hann vera innbrotsþjóf. Í ljós kom að lögreglukonan hafði villst á íbúðum og var inni í íbúð mannsins. 7.9.2018 18:20 Wikileaks leitar uppi greinarhöfund með hátæknilegri textagreiningu Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur birt nákvæma tölvugreiningu á orðalagi og rithætti þess sem skrifaði umdeilda grein sem birtist í New York Times í fyrradag. 7.9.2018 15:28 Bandaríkin hóta óbeint hernaði í Sýrlandi á meðan leiðtogar þinga í Teheran Bandaríkjastjórn segir leyniþjónustu sína búa yfir upplýsingum sem sýni að sýrlenski stjórnarherinn sé að undirbúa efnavopnaárás í Idlib héraði. Það er síðasta vígi uppreisnarmanna í landinu en þar eru einnig um tvær milljónir almennra borgara. 7.9.2018 13:21 Elon Musk reykti kannabis í beinni útsendingu og fjárfestar ókyrrast Milljarðamæringurinn og lífskúnstnerinn Elon Musk reykti í morgun kannabis vindling í beinni útsendingu vefþáttar grínistans Joe Rogan. Musk og fyrirtæki hans, bílaframleiðandinn Tesla, sæta nú opinberri rannsókn á Twitter skilaboðum sem Musk er grunaður um að hafa sent undir áhrifum fíkniefna. 7.9.2018 13:00 Boris Johnson og langþreytt eiginkona hans skilja eftir enn eitt framhjáhaldið Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, er að skilja við eiginkonu sína Marinu Wheeler. Þau hafa verið hjón í 25 ár og eiga saman fjögur börn en Wheeler hefur þurft að þola margt á þessum aldarfjórðungi. 7.9.2018 12:40 Tony Blair segir öfgamenn á vinstri vængnum hafa tekið yfir Verkamannaflokkinn Tony Blair, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra Bretlands til margra ára, segir að hófsemdarfólk innan flokksins verði að berjast gegn núverandi leiðtoga, Jeremy Corbyn. 7.9.2018 12:26 Saka gúrú á tælenskri jógastöð um gróft kynferðisofbeldi Fjórtán konur sem dvalið hafa á jógastöðinni Agama Yoga á tælensku eyjunni Koh Pangan saka gúrú stöðvarinnar, Swami Vivekandanda Saraswati, um gróft kynferðisofbeldi á meðan á dvöl þeirra á stöðinni stóð. 7.9.2018 08:21 Kominn til meðvitundar eftir stunguárás á framboðsfundi Jair Bolsonaro, frambjóðandi öfgahægrimanna í brasilísku forsetakosningum sem fram fara eftir mánuð, var stunginn á framboðsfundi sem hann kom fram á í ríkinu Minas Gerais í gær. 7.9.2018 06:15 Aldrei færri skráðir í ensku biskupakirkjuna Um sjötíu prósent Breta á aldrinum 18 til 24 ára telja sig ekki trúuð. 6.9.2018 23:35 Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6.9.2018 23:27 Twitter lokar reikningum Alex Jones Samfélagsmiðillinn Twitter hefur nú endanlega látið loka reikningi samsæriskenningasmiðsins Alex Jones. 6.9.2018 21:47 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6.9.2018 20:51 Brasilískur forsetaframbjóðandi stunginn með hníf Myndband náðist af því þegar Jair Bolsonaro var stunginn þar sem stuðningsmenn hans báru hann í gegnum fjölmenni á götum Juiz de Fora. 6.9.2018 20:26 Burt Reynolds er látinn Bandaríski leikarinn Burt Reynolds er látinn, 82 ára að aldri. 6.9.2018 19:03 Rannsókn á kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hafin í New York Dómsmálaráðherrann hefur gefið út stefnur á hendur öllum biskupsdæmum kirkjunnar í ríkinu. 6.9.2018 18:30 Trump-stjórnin vill geta lokað börn farandsfólks inni ótímabundið Reglubreyting sem ríkisstjórn Trump leggur til felur í sér að innflytjendayfirvöld geti haldið börnum með foreldrum sínum í innflytjendafangelsum eins lengi og þau telja þörf á. 6.9.2018 17:41 Þrír skotnir til bana í banka í Cincinnati Að árásarmanninum meðtöldum dóu fjórir og fimm særðust. 6.9.2018 16:37 Rússar reiðir yfir ásökunum Breta Dmitry Peskov, talsmaður Vladimir Pútín, forseta Rússlands, segir rangt að Pútín beri ábyrgð á eitrun fyrrverandi njósnarans Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu, eins og yfirvöld Bretlands segja. 6.9.2018 14:28 Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6.9.2018 12:35 Söngkona The Cranberries drukknaði Fannst meðvitundarlaus í baði. 6.9.2018 11:32 Kynlíf samkynhneigðra ekki lengur ólöglegt á Indlandi Hæstiréttur Indlands hefur fellt úrskurð frá 2013 velt úr gildi en hann byggði á 157 ára gömlum lögum frá nýlendutíma Indlands sem sagði kynlíf samkynhneigðra vera "ónáttúrulegan glæp“. 6.9.2018 11:24 Kim pirraður á því að heimurinn trúi honum ekki Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vill að góðvild sín verði endurgoldin. 6.9.2018 10:55 Mannskæður jarðskjálfti í Japan Að minnsta kosti átta létust og um 40 manns er saknað eftir öflugan jarðskjálfta sem skók japönsku eyjuna Hokkaido í nótt. 6.9.2018 07:55 Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6.9.2018 06:06 Kepler-geimsjónaukinn vaknaði af værum blundi Eldsneytisbirgðirnar eru nærri því á þrotum en Kepler-geimsjónaukinn heldur samt ótrauður áfram að leita að fjarreikistjörnum. 5.9.2018 23:36 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5.9.2018 23:30 Merkel vill sjá Weber sem arftaka Juncker Þýski Evrópuþingmaðurinn Manfred Weber lýsti í dag yfir að hann sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB á næsta ári. 5.9.2018 23:22 Pútín jók trúnað um njósnara rétt fyrir ásakanir um taugaeitursárásina Bresk stjórnvöld greindu frá nöfnum tveggja Rússa sem þau telja hafa reynt að myrða rússneskan fyrrverandi njósnara í mars. 5.9.2018 23:17 Aurskriða féll á íbúðarhús í Japan eftir öflugan jarðskjálfta Jarðskjálftinn var af stærðinni 6,7. Fólk er sagt slasað og fast í húsum eftir aurskriðuna. 5.9.2018 22:51 Reyna að draga úr spennu í samskiptum ríkjanna Utanríkisráðherra Þýskalands fundaði með tyrkneskum starfsbróður sínum og Tyrklandsforseta í Ankara fyrr í dag. 5.9.2018 22:34 Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5.9.2018 21:02 Starfsmaður í Fukushima lést af völdum geislunar Þetta er fyrsta staðfesta dauðsfallið af völdum geislunar vegna skemmda sem urðu í náttúruhamförunum miklu fyrir sjö árum. 5.9.2018 18:34 Marco Rubio og Alex Jones rifust á göngum þinghússins Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones truflaði blaðamannafund þingmannsins Marco Rubio í þinghúsinu í Bandaríkjunum í dag. 5.9.2018 16:23 Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5.9.2018 16:00 Trump og félagar berjast gegn bók Woodward Eftir hæga byrjun eru Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komnir á fullt í að gagnrýna nýja bók blaðamannsins Bob Woodward sem heitir Ótti. 5.9.2018 15:41 Sjá næstu 50 fréttir
Trump og Cohen vilja rifta þagnarsamkomulaginu Fyrr á þessu ári stefndi Stormy Daniels Bandaríkjaforseta. Hún sagði samninginn vera merkingarlausan með vísan til þess að Donald Trump hefði sjálfur aldrei skrifað undir hann. Trump kveðst sammála Daniels. 9.9.2018 07:56
Bandarísk stjórnvöld ræddu valdarán við yfirmenn venesúelska hersins Ríkistjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur á síðasta árinu verið í samskiptum við háttsetta aðila innan vensúelska hersins varðandi mögulega tilraun til þess að steypa forseta Venesúela, Nicolás Maduro, af stóli. Þetta hefur New York Times eftir starfsmönnum innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna og fyrrverandi yfirmanni innan venesúelska hersins í ítarlegri skýrslu um málið. 8.9.2018 17:00
George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z. 8.9.2018 16:44
Hnífstungurásin sögð tryggja Bolsonaro brasilíska forsetastólinn Bolsonaro hvatti stuðningsmenn sína til dáða eftir að hann var stunginn í Ríó á fimmtudaginn. Hann þykir líklegur til afreka á kjördag. 8.9.2018 09:00
Óvissan allsráðandi fyrir kosningarnar Landslagið í sænskum stjórnmálum er gjörbreytt eftir stökk Svíþjóðardemókrata. Þrír flokkar leiða kapphlaupið um að verða stærsti flokkur landsins. 8.9.2018 08:00
Frakkar saka Rússa um geimnjósnir Rússneskt gervitungl er sagt hafa reynt að hlera fjarskipti gervihnattar sem franskir og ítalski herinn nota til að skiptast á háleynilegum upplýsingum. 7.9.2018 23:30
Obama rýfur þögnina um Trump Fyrrverandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, kom sér loks aftur út á vettvang stjórnmálanna í dag þegar hann hélt ræðu fyrir nemendur University of Illinois-Urbana skólans í bænum Urbana í Illinois. Obama beindi orðum sínum reglulega að núverandi forseta, Donald Trump og gagnrýndi hann og verk hans. Obama hefur frá embættisttöku Trump haft sig hægan í gagnrýni. 7.9.2018 23:00
Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7.9.2018 21:33
„Getur reynst erfitt að eignast sænska vini“ Hlutfall innflytjenda í Malmö er umtalsvert hærra en í öðrum sænskum stórborgum en samkvæmt tölum frá borgaryfirvöldum í Malmö hefur þriðjungur allra íbúa fæðst í öðru landi en Svíþjóð. 7.9.2018 21:00
Mótmælendur kveiktu í írönsku ræðisskrifstofunni Mótmælendur brutust inn í írönsku ræðisskrifstofuna í borginni Basra í suður Írak í dag. Hörð mótmæli hafa staðið yfir í borginni undanfarna daga og hafa þau kostað að minnsta kosti tíu manns lífið. Fréttaveitan AP greinir frá því að mótmælendur hafi brotist inn og kveikt í byggingunni. 7.9.2018 19:47
Skaut mann sem hún taldi innbrotsþjóf en var sjálf í rangri íbúð Lögreglukona í borginni Dallas í Texas skaut nágranna sinn til bana því hún taldi hann vera innbrotsþjóf. Í ljós kom að lögreglukonan hafði villst á íbúðum og var inni í íbúð mannsins. 7.9.2018 18:20
Wikileaks leitar uppi greinarhöfund með hátæknilegri textagreiningu Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur birt nákvæma tölvugreiningu á orðalagi og rithætti þess sem skrifaði umdeilda grein sem birtist í New York Times í fyrradag. 7.9.2018 15:28
Bandaríkin hóta óbeint hernaði í Sýrlandi á meðan leiðtogar þinga í Teheran Bandaríkjastjórn segir leyniþjónustu sína búa yfir upplýsingum sem sýni að sýrlenski stjórnarherinn sé að undirbúa efnavopnaárás í Idlib héraði. Það er síðasta vígi uppreisnarmanna í landinu en þar eru einnig um tvær milljónir almennra borgara. 7.9.2018 13:21
Elon Musk reykti kannabis í beinni útsendingu og fjárfestar ókyrrast Milljarðamæringurinn og lífskúnstnerinn Elon Musk reykti í morgun kannabis vindling í beinni útsendingu vefþáttar grínistans Joe Rogan. Musk og fyrirtæki hans, bílaframleiðandinn Tesla, sæta nú opinberri rannsókn á Twitter skilaboðum sem Musk er grunaður um að hafa sent undir áhrifum fíkniefna. 7.9.2018 13:00
Boris Johnson og langþreytt eiginkona hans skilja eftir enn eitt framhjáhaldið Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, er að skilja við eiginkonu sína Marinu Wheeler. Þau hafa verið hjón í 25 ár og eiga saman fjögur börn en Wheeler hefur þurft að þola margt á þessum aldarfjórðungi. 7.9.2018 12:40
Tony Blair segir öfgamenn á vinstri vængnum hafa tekið yfir Verkamannaflokkinn Tony Blair, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra Bretlands til margra ára, segir að hófsemdarfólk innan flokksins verði að berjast gegn núverandi leiðtoga, Jeremy Corbyn. 7.9.2018 12:26
Saka gúrú á tælenskri jógastöð um gróft kynferðisofbeldi Fjórtán konur sem dvalið hafa á jógastöðinni Agama Yoga á tælensku eyjunni Koh Pangan saka gúrú stöðvarinnar, Swami Vivekandanda Saraswati, um gróft kynferðisofbeldi á meðan á dvöl þeirra á stöðinni stóð. 7.9.2018 08:21
Kominn til meðvitundar eftir stunguárás á framboðsfundi Jair Bolsonaro, frambjóðandi öfgahægrimanna í brasilísku forsetakosningum sem fram fara eftir mánuð, var stunginn á framboðsfundi sem hann kom fram á í ríkinu Minas Gerais í gær. 7.9.2018 06:15
Aldrei færri skráðir í ensku biskupakirkjuna Um sjötíu prósent Breta á aldrinum 18 til 24 ára telja sig ekki trúuð. 6.9.2018 23:35
Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6.9.2018 23:27
Twitter lokar reikningum Alex Jones Samfélagsmiðillinn Twitter hefur nú endanlega látið loka reikningi samsæriskenningasmiðsins Alex Jones. 6.9.2018 21:47
Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6.9.2018 20:51
Brasilískur forsetaframbjóðandi stunginn með hníf Myndband náðist af því þegar Jair Bolsonaro var stunginn þar sem stuðningsmenn hans báru hann í gegnum fjölmenni á götum Juiz de Fora. 6.9.2018 20:26
Burt Reynolds er látinn Bandaríski leikarinn Burt Reynolds er látinn, 82 ára að aldri. 6.9.2018 19:03
Rannsókn á kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hafin í New York Dómsmálaráðherrann hefur gefið út stefnur á hendur öllum biskupsdæmum kirkjunnar í ríkinu. 6.9.2018 18:30
Trump-stjórnin vill geta lokað börn farandsfólks inni ótímabundið Reglubreyting sem ríkisstjórn Trump leggur til felur í sér að innflytjendayfirvöld geti haldið börnum með foreldrum sínum í innflytjendafangelsum eins lengi og þau telja þörf á. 6.9.2018 17:41
Þrír skotnir til bana í banka í Cincinnati Að árásarmanninum meðtöldum dóu fjórir og fimm særðust. 6.9.2018 16:37
Rússar reiðir yfir ásökunum Breta Dmitry Peskov, talsmaður Vladimir Pútín, forseta Rússlands, segir rangt að Pútín beri ábyrgð á eitrun fyrrverandi njósnarans Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu, eins og yfirvöld Bretlands segja. 6.9.2018 14:28
Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6.9.2018 12:35
Kynlíf samkynhneigðra ekki lengur ólöglegt á Indlandi Hæstiréttur Indlands hefur fellt úrskurð frá 2013 velt úr gildi en hann byggði á 157 ára gömlum lögum frá nýlendutíma Indlands sem sagði kynlíf samkynhneigðra vera "ónáttúrulegan glæp“. 6.9.2018 11:24
Kim pirraður á því að heimurinn trúi honum ekki Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vill að góðvild sín verði endurgoldin. 6.9.2018 10:55
Mannskæður jarðskjálfti í Japan Að minnsta kosti átta létust og um 40 manns er saknað eftir öflugan jarðskjálfta sem skók japönsku eyjuna Hokkaido í nótt. 6.9.2018 07:55
Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6.9.2018 06:06
Kepler-geimsjónaukinn vaknaði af værum blundi Eldsneytisbirgðirnar eru nærri því á þrotum en Kepler-geimsjónaukinn heldur samt ótrauður áfram að leita að fjarreikistjörnum. 5.9.2018 23:36
Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5.9.2018 23:30
Merkel vill sjá Weber sem arftaka Juncker Þýski Evrópuþingmaðurinn Manfred Weber lýsti í dag yfir að hann sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB á næsta ári. 5.9.2018 23:22
Pútín jók trúnað um njósnara rétt fyrir ásakanir um taugaeitursárásina Bresk stjórnvöld greindu frá nöfnum tveggja Rússa sem þau telja hafa reynt að myrða rússneskan fyrrverandi njósnara í mars. 5.9.2018 23:17
Aurskriða féll á íbúðarhús í Japan eftir öflugan jarðskjálfta Jarðskjálftinn var af stærðinni 6,7. Fólk er sagt slasað og fast í húsum eftir aurskriðuna. 5.9.2018 22:51
Reyna að draga úr spennu í samskiptum ríkjanna Utanríkisráðherra Þýskalands fundaði með tyrkneskum starfsbróður sínum og Tyrklandsforseta í Ankara fyrr í dag. 5.9.2018 22:34
Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5.9.2018 21:02
Starfsmaður í Fukushima lést af völdum geislunar Þetta er fyrsta staðfesta dauðsfallið af völdum geislunar vegna skemmda sem urðu í náttúruhamförunum miklu fyrir sjö árum. 5.9.2018 18:34
Marco Rubio og Alex Jones rifust á göngum þinghússins Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones truflaði blaðamannafund þingmannsins Marco Rubio í þinghúsinu í Bandaríkjunum í dag. 5.9.2018 16:23
Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5.9.2018 16:00
Trump og félagar berjast gegn bók Woodward Eftir hæga byrjun eru Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komnir á fullt í að gagnrýna nýja bók blaðamannsins Bob Woodward sem heitir Ótti. 5.9.2018 15:41