Fleiri fréttir

Segir ásakanir æðsta klerksins algjört rugl

Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir ásakanir Ayatollah Ali Khamenei, æðsta klerks Írans, um að óvinir ríkisins standi á bak við mikil mótmæli í landinu algjört rugl.

Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi

"Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins“

„Tíminn er útrunninn“

Hundruð kvenna skrifuðu undir opið bréf sem birtist í dag í bandaríska dagblaðinu New York Times.

Tíu létu lífið í mótmælum í Íran

kkert lát var á mótmælunum í nótt þrátt fyrir að Hassan Rouhani Íransforseti hafði hvatt til stillingar og sagt að óeirðir yrðu ekki liðnar.

Merkustu fornleifafundir nýliðins árs

Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna.

Sjá næstu 50 fréttir