Fleiri fréttir

Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein

Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi.

„Þetta var eins og heimsendir"

Íslensk kona og fjölskylda hennar þyrfti að yfirgefa heimili sitt í Kaliforníu í miklu flýti vegna skógareldanna

Goðsögn orðin að alræmdum skúrki

Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðis­ofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill.

Lét vatnið renna inni á baði í heilt ár

Lögregla í Þýskalandi þurfti að hafa afskipti af 31 árs gömlum manni í bænum Salzgitter sem hafði látið vatn renna inni á baðherbergi sínu látlaust í heilt ár.

Bandaríkin munu draga sig úr UNESCO

Bandaríkjastjórn hefur ítrekað gagnrýnt stofnunina vegna samþykktra ályktana sem hún segir beinast sérstaklega að og eru andsnúnar Ísrael.

Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi

Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn.

Mikill stuðningur við Abe í könnunum

Nái flokkur Shinzo Abe forsætisráðherra og samstarfsflokkar hans tveimur þriðju þingsæta mun það gefa þeim færi á að gera breytingar á stjórnarskrá landsins.

Fella niður mál gegn Macchiarini

Saksóknarar í Svíþjóð hafa ákveðið að fella niður mál gegn ítalska skurðlækninum Paolo Macchiarini, en hann var grunaður um að hafa verið valdur að dauða annarra eftir að grætt plastbarka í þrjá sjúklinga.

„Hvíta ekkjan“ drepin í drónaárás

Breski hryðjuverkamaðurinn Sally-Anne Jones, sem gengið hefur undir nafninu "Hvíta ekkjan“, var drepin í drónaárás Bandaríkjahers í júní síðastliðinn.

Írakar handtaka háttsetta Kúrda

Dómstóll í Írak fyrirskipaði í gær handtökur embættismanna Kúrda sem skipulögðu kosningar um stofnun sjálfstæðs ríkis írakskra Kúrda í september. BBC segir um að ræða meðlimi kjörstjórnar.

Sjá næstu 50 fréttir