Fleiri fréttir

Fartölvubann ekki sett á flugferðir frá Evrópu

Embættismenn frá Bandaríkjum og ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið ákvörðun um að fartölvur og spjaldtölvur verði ekki bannaðir um borð í flugvélum á leið til Bandaríkjanna frá Evrópu.

Hermenn fengnir til aðstoðar

Ekkert lát er á mótmælunum í Venesúela og hafa stjórnvöld ákveðið að senda hermenn í vesturhluta landsins til þess að reyna að stemma stigu við þau.

Stýrivextir ekki lægri í tvö ár

Stýrivextir voru lækkaðir um 25 punkta í morgun og eru nú 4,75%. Lægri hafa þeir ekki veriðí tvö ár. Seðlabankastjóri segir mögulegt að vextir verði lækkaðir enn frekar þrátt fyrir að hagvöxtur sé í hæstu hæðum.

Sextán ára fylgdarlausum dreng vísað úr landi

Sextán ára marokkóskum dreng sem kom án forráðamanns hingað til lands í desember hefur verið synjað um hæli og verður vísað úr landi. Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála.

Trump sakaður um að hindra framgang réttvísinnar

Skömmu áður en Donald Trump Bandaríkjaforseti rak James Comey sem forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar fór hann þess á leit við Comey að alríkislögreglan léti af rannsókn á tengslum þjóðaröryggisráðgjafans Michael Flynn við Rússland. Trump er sakaður um að hindra framgang réttvísinnar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála. Lögfræðingur Rauða krossins segir mál drengsins hafa sérstöðu umfram önnur mál hælisleitenda hér á landi en fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Aldrei fleiri gómaðir undir áhrifum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir aldrei fleiri hafa verið grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna en í apríl.

Þingmenn hlæja að boði Putin

"Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“

Til skoðunar að lengja opnunartíma tippsins

Það skýrist að öllum líkindum í dag hvort að opnunartími tippsins í Bolaöldum verði lengdur en fjallað hefur verið um það að verktakinn sem vinnur að framkvæmdunum á Miklubraut sé bundinn af opnunartíma tippsins þessa dagana þar sem hann þarf að komast í að losa sig við jarðveg. Tekið er á móti honum í tippnum.

Lítið nýtt í gögnunum frá Ólafi

Nefndarmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bjuggust við því að gögnin frá Ólafi Ólafssyni myndu varpa nýju ljósi á sölu Búnaðarbankans.

Allsherjarverkfall lamar grískt samfélag

Félagsmenn í stærstu verkalýðsfélaga í Grikklandi lögðu niður störf í morgun til að mótmæla nýjustu aðhaldsaðgerðum grískra stjórnvalda.

Sjá næstu 50 fréttir