Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Sextán ára samkynhneigðum marokkóskum dreng, sem kom án forráðamanns hingað til lands í desember, var synjað um hæli.

Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála. Lögfræðingur Rauða krossins segir mál drengsins hafa sérstöðu umfram önnur mál hælisleitenda hér á landi en fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Þar kynnum við okkur líka nýja skýrslu sem spáir stórfelldri fækkun einkabíla innan fimmtán ára, en rætist spár hennar munu Bandaríkjamenn árið 2030 fara flestra sinna ferða í sjálfkeyrandi rafbílum í eigu leigubílafyrirtækja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×