Gametíví

Fréttamynd

Allir spila með GameTíví

Það verður stuð og fjör hjá strákunum í GameTíví í kvöld þar sem þeir verða með opið hús. Áhorfendur munu geta tekið leik með þeim í Warzone.

Leikjavísir
Fréttamynd

Föru­neytið heldur til Baldur's Gate

Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3.

Lífið
Fréttamynd

Bar­dagi upp á líf og dauða

Strákarnir í GameTíví þurfa að berjast fyrir lífum sínum í kvöld. Það er að segja, fyrir lífum persóna þeirra í hryllingsleiknum The Outlast Trials.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Hryllingur og bullandi hasar

Þau mun reyna á taugar strákanna í GameTíví í kvöld. Síðan mun reyna á viðbrögðin. Í streymi kvöldsins ætla strákarnir að spila hryllingsleik í sýndarveruleika og seinna meir ætla þeir að reyna við fjölspilunarleikinn The Finals.

Leikjavísir
Fréttamynd

Krydd­pylsa GameTí­ví 2023

Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví.

Leikjavísir
Fréttamynd

Skoða glæ­nýjan Warzone

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja á nýja Warzone í sérstökum jólaþætti í kvöld. Warzone var uppfærður í dag og fá spilarar nú að skjóta hvorn annan í nýju borði.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Barist um brotajárnið í Lethal Company

Strákarnir í GameTíví þurfa að taka á því til að ná kvótanum í Lethal Company í kvöld. Sá leikur hefur notið mikilli vinsælda að undanförnu en hann gengur út á að fjórir spilarar þurfa að safna brotajárni og öðru á mjög svo hættulegum plánetum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Dælan í fullum gangi

Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite, þar sem þeir munu skjóta mann og annan og berjast fyrir sigri. 

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Gunni og Steindi spila MW3

Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Gunnar Nelson og Steindi, eða Steinþór Hróar Steinþórsson, sem munu spila nýjasta Call of Duty leikinn.

Leikjavísir
Fréttamynd

Sunnudagsmessa hjá Babe Patrol

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að halda sunnudagsmessu í kvöld. Íslenskum Warzone-spilurum er boðið að mæta einnig í messuna og spila við stelpurnar.

Leikjavísir
Fréttamynd

Fortnite-dælan gang­sett

Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite og skoða nýja/gamla kortið. Þeir munu einnig væntanlega skjóta fullt af fólki.

Leikjavísir
Fréttamynd

Aftur til for­tíðar í Fortnite

Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja aftur til fortíðar í Fortnite í kvöld. Þeir eru ekki að fara langt heldur til 2018 en tilefnið er að gamla upprunalega kort leiksins er komið aftur.  

Leikjavísir
Fréttamynd

Hryllingsveisla með gestum og gjöfum

Það verður sannkölluð hrekkjavökuveisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Strákarnir ætla meðal annars að spila The Texas Chain Saw Massacre og Five Nights at Freddy's.

Leikjavísir