Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1 Landsvirkjun 480.643.845 318.386.680 66,2%
2 Reitir fasteignafélag hf. 231.369.000 72.429.000 31,3%
3 Embla Medical hf. 212.684.963 107.892.602 50,7%
4 Össur Iceland ehf. 35.618.562 21.699.888 60,9%
5 Heimar hf. 202.862.000 64.521.000 31,8%
6 Eik fasteignafélag hf. 156.250.000 52.661.000 33,7%
7 Alma íbúðafélag hf. 117.448.117 40.713.246 34,7%
8 Síldarvinnslan hf. 146.441.142 88.876.835 60,7%
9 Landsnet hf. 170.838.141 79.457.261 46,5%
10 Brim hf. 143.320.515 70.355.444 49,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning

Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi og Dr. Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, komu í spjall í Bítinu.

Fækkun á heildsölum á listanum

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir forstjóri Credit Info ræddi um verðlaunin Framúrskarandi fyrirtæki sem veitt voru fyrir helgi í Laugardalshöll.

Þrotlaus vinna dag og nótt í marga mánuði

Jón Sigurður Þórarinsson og Dr. Gunnar Gunnarsson hjá Credit Info fóru yfir vinnuna á bakvið Framúrskarandi fyrirtæki verðlaunin sem voru afhent í Laugardalshöll fyrir helgi.

Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki