Framúrskarandi fyrirtæki frá upphafi

Eftirfarandi 50 fyrirtæki hafa unnið það afrek að vera framúrskarandi á hverju ári frá 2010, þegar listinn var fyrst tekinn saman. Þeim er hér raðað eftir sæti þeirra á listanum 2025.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
3 Embla Medical hf. 212.684.963 107.892.602 50,7%
10 Brim hf. 143.320.515 70.355.444 49,1%
24 Skagi hf. 79.182.716 22.270.753 28,1%
47 Efla hf. 5.174.604 2.834.496 54,8%
55 Vistor ehf. 6.626.894 2.901.978 43,8%
61 TVG-Zimsen ehf. 2.561.449 1.695.517 66,2%
69 Bananar ehf. 3.317.825 944.791 28,5%
76 Icepharma hf. 3.802.806 2.037.575 53,6%
97 KPMG ehf. 2.746.014 939.339 34,2%
125 Fossvélar ehf. 2.600.314 1.340.802 51,6%
135 Kauphöll Íslands hf. 1.225.416 679.721 55,5%
136 Sensa ehf. 2.693.213 1.588.498 59,0%
143 Tandur hf. 1.169.884 541.908 46,3%
155 Kjarnavörur hf. 1.679.695 819.856 48,8%
164 Steinull hf. 1.486.277 1.062.578 71,5%
169 Jónar Transport hf. 1.010.847 448.512 44,4%
215 Kælismiðjan Frost ehf. 1.834.595 1.095.571 59,7%
232 Dekkjahöllin ehf. 787.421 636.175 80,8%
235 Trétak ehf. 1.372.743 1.225.430 89,3%
266 Steinbock-þjónustan ehf. 1.816.815 1.491.055 82,1%
273 Fóðurverksmiðjan Laxá hf. 1.559.485 961.416 61,6%
282 Mörkin Lögmannsstofa hf. 567.988 183.456 32,3%
295 Iðnmark ehf 1.453.058 1.210.368 83,3%
309 Grant Thornton endurskoðun ehf. 764.242 153.182 20,0%
315 Þ.S. Verktakar ehf. 1.139.224 920.610 80,8%
316 Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.) 1.672.377 1.290.945 77,2%
325 Ísfugl ehf. 963.723 462.291 48,0%
354 Barki ehf 1.366.998 1.265.790 92,6%
390 Rafeyri ehf. 1.313.945 771.949 58,8%
403 Inter ehf 846.044 486.893 57,5%
408 Málning hf 1.785.372 1.458.840 81,7%
409 Rafvirki ehf. 371.109 303.748 81,8%
410 Verkfræðistofa Suðurnesja ehf. 258.410 159.779 61,8%
440 Danfoss hf. 550.642 212.798 38,6%
471 Vinnuföt, heildverslun ehf 344.849 128.370 37,2%
507 Axis-húsgögn ehf. 583.718 443.677 76,0%
559 Schindler ehf. 338.559 177.186 52,3%
613 Örninn Hjól ehf. 1.156.345 887.790 76,8%
619 GoPro ehf. 1.964.071 1.724.136 87,8%
636 Hitastýring hf 218.717 154.646 70,7%
709 PFAFF hf. 420.341 353.591 84,1%
713 Bráð ehf. 218.656 166.105 76,0%
723 Ólafur Gíslason og Co hf. 532.453 375.714 70,6%
750 Trésmiðjan Rein ehf. 769.570 450.425 58,5%
757 Sigurður Ólafsson ehf. 275.278 231.668 84,2%
859 Hegas ehf. 711.274 520.324 73,2%
877 Garðræktarfélag Reykhverfinga hf. 397.456 321.115 80,8%
933 Netorka hf. 231.901 184.442 79,5%
996 Viking Life-Saving Equipment á Íslandi ehf. 232.060 179.079 77,2%
1113 Bjarmar ehf 373.900 217.749 58,2%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki