Fréttamynd

Tap hjá Sigvalda og félögum í Meistaradeildinni

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í pólska liðinu Vive Kielce þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 32-29, þegar að liðið heimsótti rúmenska félagið Dinamo Bucuresti í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Fram og Afturelding í undanúrslit

Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg

Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15

Handbolti
Fréttamynd

Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag

Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Sigvaldi og félagar með stórsigur

Sigvaldi Guðjónsson og félagar hans í Vive Kielce unnu í dag stórsigur gegn Gwardia Opole í pólsku deildinni í handbolta. Lokatölur 40-24, og Kielce hefur nú unnið báða leiki sína í byrjun tímabils.

Handbolti
Fréttamynd

Lík­legast að ein­vígið fari fram í Kósovó

Íslandsmeistarar KA/Þórs mæta KHF Istogu, landsmeisturum Kósovó, í fyrstu umferð Evrópukeppni kvenna í handbolta. Liðin mætast tvívegis um miðjan septembermánuð og stefnir allt í að báðir leikirnir fari fram í Kósovó.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.