„Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. Handbolti 15.1.2026 23:15
Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Haukar fögnuðu 34-28 sigri gegn Selfossi í 13. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:22
Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til öruggs 30-27 sigur í fyrsta leiknum á EM í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:09
Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Bob Hanning er þjálfari Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Hann telur þýska landsliðið vera eitt af sigurstranglegustu liðunum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 15. janúar 2026 13:30
Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Nú er EM 2026 að hefjast og spenningurinn auðvitað mikill. Við hjá Arion banka höfum verið einn helsti bakhjarl karlalandsliðsins í handbolta frá árinu 2004, eða í heil tuttugu og tvö ár. Samstarf 15. janúar 2026 13:00
Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Einar Þorsteinn Ólafsson er fyrst og fremst spenntur fyrir komandi Evrópumóti karla í handbolta. Hann kveðst meðvitaður um að það reyni á þolinmæðina eftir tækifærum á mótinu. Handbolti 15. janúar 2026 11:30
Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Þjóðverjar mæta Austurríkismönnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld og það er óhætt að segja að markvörður þýska liðsins hafi tendrað bál með ummælum sínum fyrir leikinn. Handbolti 15. janúar 2026 10:03
„Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Björgvin Páll Gústavsson hefur leik á sínu 19. stórmóti í handbolta á morgun. Mikill munur er á þeim Björgvin sem mætti á sitt fyrsta mót 2008 og í dag en þrátt fyrir að fimmtugsaldurinn sígi á, er hann í fantaformi. Handbolti 15. janúar 2026 09:02
Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Það virðast vera margir á því að íslensku handboltastrákarnir komi með verðlaunapening með sér heim af Evrópumótinu í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 15. janúar 2026 07:33
Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Landsliðskonur Íslands í handbolta unnu örugga sigra með sínum liðum í kvöld. Handbolti 14. janúar 2026 20:08
Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Ungverjaland er með Íslandi í riðli á EM í handbolta ungverska landsliðið hefur orðið fyrir miklu áfalli. Línumaðurinn Bence Bánhidi er meiddur og ferðast ekki með liðinu á mótið. Handbolti 14. janúar 2026 18:16
„Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu mættu í dag til Kristianstad og mæta Ítölum í fyrsta leik á EM á föstudaginn kemur. Það mætti halda að Ísland sé eina liðið sem sé að fara að spila í sænska bænum. Handbolti 14. janúar 2026 17:34
Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Það kemur ýmislegt fram í heimildarmyndinni Founding Fathers þar sem farið er yfir uppgang og sigursæla tíma danska handboltalandsliðsins með goðsögnum landsliðsins, bæði í dag sem og á árum áður. Handbolti 14. janúar 2026 13:02
Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Logi Geirsson, handboltasérfræðingur í Stofunni, birti á Instagram í gærkvöldi nokkuð skondinn kröfulista fyrir útsendingar Ríkisútvarpsins á EM í handbolta í janúar. Logi bað þar meðal annars um persónulegan aðstoðarmann, einkabílastæði og suðræna tónlist. Logi segir að um „létt grín“ hafi verið að ræða en hefur samt eytt myndinni. Lífið 14. janúar 2026 12:12
Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson segir það eflaust verða skrýtið að fylgjast með komandi stórmóti í handbolta í sjónvarpinu. Hann er nú að skoða sín mál hjá norska félaginu Kolstad sem neyðist til að lækka laun hans og fleiri leikmanna. Handbolti 14. janúar 2026 12:08
Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Ola Lindgren, fyrrverandi þjálfari og lykilleikmaður sænska landsliðsins í handbolta, hefur gríðarlega trú á íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 14. janúar 2026 11:02
Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Það getur verið skeinuhætt að byrja stórmót á móti óhefðbundnu liði sem spilar aðeins öðruvísi handbolta en menn eiga að venjast. Ísland mætir Ítalíu á föstudaginn í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta. Þetta er sýnd veiði en ekki gefin. Handbolti 14. janúar 2026 09:01
Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Meðalaldur íslenska karlalandsliðsins er einn sá hæsti af þeim landsliðum sem taka þátt á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 14. janúar 2026 07:00
Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta, er svekktur með að hafa ekki verið boðið að taka þátt í heimildarmynd um uppgang og sigursæla tíma liðsins. Fyrrverandi leikmenn gagnrýna ýmis vinnubrögð hans í myndinni. Guðmundur segir þá baktala sig og fara með rangt mál. Handbolti 13. janúar 2026 21:20
Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Íslensku handboltadómararnir Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leikinn á komandi Evrópumóti landsliða sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Handbolti 13. janúar 2026 18:21
Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði. Handbolti 13. janúar 2026 14:00
Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Í gær fór treyja íslenska handboltalandsliðsins, árituð af öllum leikmönnum þess, á uppboð til styrktar Ljósinu. Handbolti 13. janúar 2026 13:31
Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er persóna í sögu um Andrés Önd í væntanlegri Syrpu. Handbolti 13. janúar 2026 11:02
„Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Einar Jónsson hefur ekki mikla trú á tilraunaverkefni Snorra Steins Guðjónssonar, landsliðsþjálfara í handbolta, sem spilar skyttunni Teiti Erni Einarssyni í hægra horninu. Handbolti 13. janúar 2026 10:32