Trans börn

Fréttamynd

Vonar að viðtölin opni umræðuna

Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum.

Lífið
Fréttamynd

Trans börn

Eftir því sem umræðan um málefni trans fólks á Íslandi sem og víðar hefur opnast mun meir, hafa sífellt fleiri manneskjur haft tækifæri á því að stíga skrefið í að vera þau sjálf, þar á meðal börn og unglingar.

Skoðun
Fréttamynd

Reiður og var að reyna að skaða sig

Í þáttunum Trans börn er fjórum íslenskum fjölskyldum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu.

Lífið