Rúmfræði

Fréttamynd

„Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“

„Mér finnst mikilvægt að brjóta upp viðhorf og hugmyndir um að kynlíf snúist um frammistöðu og að þeir sem stundi kynlíf þurfi að einbeita sér að því að standa sig. Slíkt getur ýtt undir kvíðahugsanir.“ Þetta segir Aldís Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi, í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Tæplega helmingur karla segist hafa „feikað“ fullnægingu

Alþjóðlegi dagur fullnægingarinnar var síðasta föstudag, þann 31. júlí. Af því tilefni tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún talaði meðal annars um það hvað pressan að fá fullnægingu í kynlífi getur skemmt nautnina fyrir fólki.

Makamál
Fréttamynd

„Tækni og typpastærð skipta ekki máli“

„Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“

„Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 

Makamál
Fréttamynd

„Ég vil láta binda mig“

„Ég hef vitað það frá unga aldri að ég hneigðist til BDSM og bindinga en eins og svo margir þá vissi ég ekki alveg hverju ég væri að leita eftir“.

Makamál
Fréttamynd

Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar

Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar.

Makamál
Fréttamynd

Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun?

Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana.

Makamál
Fréttamynd

Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku

Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana.

Makamál
Fréttamynd

Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng

Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í.

Makamál