Hollywood

Fréttamynd

Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi

Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn.

Erlent
Fréttamynd

Harvey Weinstein rekinn

Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum.

Erlent
Fréttamynd

Sýnir Bieber skilning en úthúðar R. Kelly

Rapparinn Vic Mensa sýnir Justin Bieber mikinn skilning fyrir að hafa aflýst tónleikaferð sinni Purpose World Tour og í sama viðtali kallar Mensa söngvarann R. Kelly öllum illum nöfnum.

Lífið
Fréttamynd

R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna

Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini.

Erlent
Fréttamynd

Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins

Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ.

Lífið
Fréttamynd

Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp

Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig.

Erlent