Hollywood

Fréttamynd

T.J. Miller sakaður um kynferðisbrot

Miller sendir frá sér yfirlýsingu ásamt eiginkonu sinni Kate, sem var bekkjarfélagi hans í háskóla, vegna málsins þar sem þau neita þessum ásökunum.

Erlent
Fréttamynd

Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn

Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum.

Erlent
Fréttamynd

Sýna samstöðu í svörtu

Leikkonur í Hollywood hafa ákveðið að klæðast svörtu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í janúar til að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi.

Glamour
Fréttamynd

Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti

Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi.

Erlent
Fréttamynd

Kenna þolandanum um endalok House of Cards

Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós.

Erlent
Fréttamynd

NBC rekur Matt Lauer

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur rekið þáttastjórnandann Matt Lauer vegna „óviðeigandi kynferðislegrar hegðunar“.

Erlent
Fréttamynd

Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum

Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð.

Erlent