Donald Trump

Fréttamynd

Verðandi forseti boðar breytta stjórnskipan

Hörkutólið Duterte lýsti yfir sigri í forsetakosningum á Filippseyjum. Hótar að láta drepa glæpamenn en ætlar í friðarviðræður við uppreisnarmenn. Vill breyta úr miðstjórnarvaldi yfir í sambandsríki.

Erlent
Fréttamynd

Hringadróttinssaga

Ólafur Ragnar og Davíð telja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig án þeirra. Nærtækara væri að segja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig nema án þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Trump fær ekki stuðning Bush

Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics.

Erlent
Fréttamynd

Trump er einn eftir

Nú þegar bæði Ted Cruz og John Kasich hafa dregið sig í hlé í slag repúblikana virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Donalds Trump. Bernie Sanders ætlar hins vegar að berjast áfram gegn Hillary Clinton, þótt hún þyki eiga sigurinn ví

Erlent
Fréttamynd

Cruz lýkur keppni - Sanders með óvæntan sigur

Ted Cruz hefur dregið sig út úr keppninni um hver verði næsta forsetaefni Repúblikaflokksins eftir tap gegn Donald Trump í Indiana í gær. Öldungardeildarþingmaðurinn, sem er frá Texas, gerði lokatilraun til að skáka Trump með því að leggja allt undir í Indiana. Allt kom fyrir ekki og vann Trump yfirburðasigur. Fátt getur því úr þessu komið í veg fyrir að Trump verði forsetaefni flokksins.

Erlent
Fréttamynd

Ögurstund í Indiana

Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkjamenn komi á friði

Donald Trump nýtti tækifærið eftir stórsigra í fimm ríkjum á þriðjudag til að kynna utanríkisstefnu sína í dag. Á meðan draga stuðningsmenn Bernie Sanders saman seglin að einhverju leyti

Erlent