Desertinn líka góður í morgunmat Sumt sælgæti og sumir desertar eru svo hollir að þeir geta í raun verið morgunmatur. 5.1.2023 10:30
Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4.1.2023 10:31
Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. 3.1.2023 12:31
„Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. 3.1.2023 10:30
Merkir myndirnar vel svo fólk haldi ekki að hann sé að falsa verkin Jóhannes K. Kristjánsson er ekki stórt nafn í myndlistarheiminum þrátt fyrir að vera alveg ótrúlegur myndlistarmaður. 30.12.2022 14:31
Áramótaþátturinn: „Í síðasta skipti sem ég handlék flugelda vel í glasi“ Í áramótaþætti Einkalífsins er farið um víðan völl en síðustu gestir þáttanna voru beðnir um að rifja upp eftirminnilega áramótaminningu og einnig segja áhorfendum frá þeirra áramótaheitum. 30.12.2022 12:30
Fékk flott glerhús eftir krabbameinið Kristín Pétursdóttir fékk krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári og þá var sjötugsafmælið hennar framundan. 30.12.2022 10:31
Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Metsölu og verðlauna rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er með nett blæti fyrir jólakúlum að eigin sögn. 28.12.2022 13:58
Ekki allir til í viðtal rétt fyrir jól: Pabbinn erfiðastur og náttbuxurnar rjúka út Hver er jólagjöfin í ár? Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við misstressaða Íslendinga á harðahlaupum kaupa síðustu gjafirnar í Smáralindinni. 23.12.2022 10:30
Jólin heima hjá Arnari Gauta Stílistinn og innanhússráðgjafinn Arnar Gauti Sverrisson er með einstaklega fallegar aðventu og jóla skreytingar heima hjá sér. 22.12.2022 10:30