Búðu til þína eigin grímu Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. 31.7.2020 13:30
Rándýr mistök Fólk og fyrirtæki gera oft á tíðum mistök. En sum mistök geta aftur á móti verið rándýr. 31.7.2020 12:30
„Passar kannski vel miðað við ástandið þessa dagana“ Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hafa sent frá sér glænýtt lag sem heitir Aftur heim til þín. 31.7.2020 11:30
Innlit í fullbúna geimnýlendu Ef mannveran ætlar sér að búa úti í geim þarf allt að vera til staðar. Menn eins og Elon Musk, forstjóri SpaceX, hafa nú þegar gert áætlanir um að fólk geti í framtíðinni einfaldlega flutt til Mars og búið þar. 31.7.2020 10:29
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31.7.2020 07:00
Catherine Zeta-Jones fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1987 Leikkonan Catherine Zeta-Jones tók þátt í skemmtilegu myndbandi sem birtist á YouTube-síðu Vogue þar sem hún fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1987. 30.7.2020 15:30
Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. 30.7.2020 14:30
Þóttist vera rotaður við hlið golfkúlunnar Sumir eiga heima mjög nálægt golfvöllum og hafa eflaust oft lent í því að fá golfkúlu inni í garðinn hjá sér. 30.7.2020 13:30
Bransinn bregst við nýjum takmörkunum: „Reiður og sár“ Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. 30.7.2020 12:05
Köfuðu í vinsælli partíá og fundu mikið magn af verðmætum Kafarinn Jordan sem heldur úti Facebook-rásinni Jiggin' With Jordan skellti sér í leiðangur á dögunum og kafaði í á sem er mjög vinsæll partí-staður í Bandaríkjunum. 30.7.2020 11:31