Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tóku upp tón­listar­mynd­bandið á skjálfta­svæðinu

„Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson.

„Ég sé alveg sjálfa mig í henni“

„Þetta var bara geggjað og kom mjög á óvart. Að eignast allt í einu barn og vera orðin ólétt 43 ára,“ segir Þórunn Erna Clausen sem er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hún eignaðist stúlku á síðasta ári með kærastanum sínum Olgeiri Sigurgeirssyni.

Þessi fengu styrk frá Hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður úthlutaði á föstudaginn tuttugu styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og þrettán ferðastyrkjum til tíu verkefna.

Sjá meira