Heimsins dýpsti skipaskurður Á YouTube-síðu National Geographic var á dögunum fjallað um dýpsta skipaskurð heims. 10.3.2021 13:31
Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. 10.3.2021 11:30
„Þetta er bara hópur af fólki sem kann að lifa“ Frosti Logason heyrði nýverið af hópi fólks sem hefur verið að stunda það í vetur að synda undir ísi lagt Hafravatn á sundfötum einum saman. 10.3.2021 10:30
Hugljúfur flutningur Unu og Söru á laginu Tennessee Whiskey Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee flytja lagið Tennessee Whiskey á YouTube-síðu sinni. 9.3.2021 14:31
„Ég sé alveg sjálfa mig í henni“ „Þetta var bara geggjað og kom mjög á óvart. Að eignast allt í einu barn og vera orðin ólétt 43 ára,“ segir Þórunn Erna Clausen sem er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hún eignaðist stúlku á síðasta ári með kærastanum sínum Olgeiri Sigurgeirssyni. 9.3.2021 13:30
„Var eiginlega með neikvæða líkamsímynd frá því að ég uppgötvaði að ég væri með líkama“ Erna Kristín Stefánsdóttir er guðfræðingur og samfélagsmiðlastjarna sem hefur vakið mikla athygli fyrir skrif sín um líkamsímynd, Erna er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar og fer Erna Kristín yfir sögu sína í þættinum. 9.3.2021 11:30
Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. 9.3.2021 10:30
Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. 9.3.2021 07:01
Þessi fengu styrk frá Hönnunarsjóði Hönnunarsjóður úthlutaði á föstudaginn tuttugu styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og þrettán ferðastyrkjum til tíu verkefna. 8.3.2021 15:31
„Reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir“ Hljómsveitin XIX hefur fest sig i sessi í norsku metal senunni. Hljómsveitin er skipuð tveimur Íslendingum sem koma þar fram undir listamannsnöfnunum Balthazar og Orion. 8.3.2021 14:30