Konur fyrirferðamiklar í tilnefningum til Óskarsins Í dag voru tilnefningar til Óskarsins árið 2021 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. 15.3.2021 14:01
Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15.3.2021 12:53
Stjörnulífið: Skvísuskíðaferð og glæný penthouse íbúð Útivist og skemmtun setur svip sinn á Stjörnulífið þessa vikuna. Gott veður þennan vetur hefur haft það í för með sér að Íslendingar njóta þess að vera úti í íslenskri vetrarnáttúru. 15.3.2021 11:31
Leið eins og að sólin myndi ekki koma upp aftur Athafnarmaðurinn Björn Steinbekk er giftur þriggja barna faðir í Reykjavík sem tekist hefur á við þunglyndi og kvíða. 15.3.2021 10:31
„Nenni ekki að vera selja einhverjar íbúðir í Kópavoginum og Breiðholtinu“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 14.3.2021 11:01
Keyptu hús á 2.500 krónur og gerðu upp Hin danska Janne og hinn belgíski Wouter kynntust í Reykjavík árið 2005. Þau fluttu til Þingeyrar sama ár og keyptu hús þar í bænum á 2.500 krónur. Janne og Wouter gerðu húsið upp frá grunni og útkoman er mjög flott eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir með fréttinni. 13.3.2021 21:31
Hersir og Rósa selja fallega íbúð við Njálsgötu Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, og Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða, hafa sett smekklega íbúð sína við Njálsgötu á sölu. 12.3.2021 15:31
Hafa áhuga á því að varðveita verk eftir Margeir fyrir norðan Í vikunni vakti athygli þegar að strætóskýli sem verið hefur við Njarðargötu í Reykjavík fékk nýtt heimili í Bankastræti. 12.3.2021 14:30
Sunneva og Birta spurðu kærastana spjörunum úr Þær Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir hafa verið með hlaðvarpið Teboðið undanfarna mánuði. 12.3.2021 13:30
„Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 12.3.2021 11:31