Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Húsavík tilnefnt til Óskarsins

Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd.

Keyptu hús á 2.500 krónur og gerðu upp

Hin danska Janne og hinn belgíski Wouter kynntust í Reykjavík árið 2005. Þau fluttu til Þingeyrar sama ár og keyptu hús þar í bænum á 2.500 krónur. Janne og Wouter gerðu húsið upp frá grunni og útkoman er mjög flott eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir með fréttinni.

Hersir og Rósa selja fallega íbúð við Njálsgötu

Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, og Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða, hafa sett smekklega íbúð sína við Njálsgötu á sölu.

Sjá meira