Á að lappa upp á bandalög Bandaríkjanna Blinken var aðstoðarutanríkisráðherra í forsetatíð Barack Obama og verður verkefni hans að stappa stálinu í hefðbundna bandamenn Bandaríkjanna og lappa upp á bandalög. 23.11.2020 09:50
Fagna 73 ára brúðkaupsafmæli Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, og eiginmaður hennar Filippus, sem ber titilinn hertoginn af Edinborg, eiga á morgun 73 ára brúðkaupsafmæli. 19.11.2020 23:01
Óreiðan, vafinn og reiðin er markmiðið Rudy Giuliani, einkalögmaður Donald Trumps, forseta Bandaríkjanna, og aðrir lögmenn framboðs Trumps, vörpuðu á blaðamannafundi í kvöld fram ýmsum samsæriskenningum varðandi forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 19.11.2020 22:46
Ætla að loka Arecibo vegna hættu Arecibo-útvarpssjónaukinn sögufrægi í Púertó Ríkó verður ekki starfræktur lengur. Um mikið högg fyrir geimvísindamenn er að ræða en margir reiða sig á sjónaukann til að finna plánetur, smástirni og jafnvel vísbendingar um vitsmunalíf í geimnum. 19.11.2020 20:55
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þættirnir „Rauðvín og klakar“ snúa aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21:00 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. 19.11.2020 20:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Neyðarástand er yfirvofandi hjá Landhelgisgæslunni vegna verkfalls flugvirkja. Sú staða blasir við að þyrlufloti gæslunnar stöðvist á næstu dögum. Rætt verður við Georg Kr. Lárusson, forstjóra Landhelgisgæslunnar, í beinni útsendingu í fréttatíma Stöðvar 2. 19.11.2020 18:00
Stefnir í miklar breytingar í miðbæ Kópavogs Útlit er fyrir að miðbær Kópavogs muni taka stakkaskiptum á næstu árum. Samkvæmt breytingum á aðalskipulagi og deiliskipulagi sem hafa verið samþykktar til kynningar verða 550 íbúðir á svæðinu. 19.11.2020 17:38
Black Ops Cold War: Hin skemmtilegasta rússíbanareið Ég var ekki búinn að spila Call of Duty: Black Ops - Cold War lengi þegar ég áttaði mig á því hvað ég hafði saknað góðrar COD einspilunar 19.11.2020 08:46
Sögufrægur útvarpssjónauki sagður að hruni kominn Arecibo-útvarpssjónaukinn sögufræði er mögulega að hruni kominn. Einn af vírunum sem heldur sjónaukanum upp losnaði í sumar. Þegar hefja átti viðgerð á honum gaf annar og mikilvægari vír sig. 18.11.2020 23:00
Segir starfsemi Landakots ekki mega tapast Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssamband eldri borgara, segir þörf á að setja verulegt fjármagn í að lagfæra Landakot. Sú endurhæfing sem fari fram þar megi ekki tapast. Nýtt hús sé ekki byggt á einum degi og það kosti sömuleiðis fjármagn. 18.11.2020 22:53