Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tveir fólksbílar lentu í árekstri á Suðurlandsvegi og var viðbúnaður slökkviliðs mikill. 25.5.2017 08:51
Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23.5.2017 23:30
Aðdáendur Bieber grátbiðja hann um að hætta við tónleikaferðalög Aðdáendur kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber reyna nú af öllum mætti að fá hann til að hætta við að koma til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester. 23.5.2017 21:42
Guðni Th. um atburðinn í Manchester: Hryðjuverkamönnum má ekki takast ætlunarverk sitt Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hryðjuverkamenn reyni með árásum líkt og í Manchester að ala á sundrung og ótta í samfélaginu. 23.5.2017 20:50
Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23.5.2017 20:20
Costco risabangsi smellpassaði í skottið á fólksbíl Kaupandi risastórs bangsa í Costco átti ekki auðvelt með að koma bangsanum fyrir í bílnum. 23.5.2017 19:20
Heimilislaus maður aðstoðaði börn sem lentu í sprengjuárásinni í Manchester Heimilislaus maður í Manchester hefur lýst því hvernig hann kom fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester til aðstoðar í gær. 23.5.2017 17:47
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23.5.2017 00:00
Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Leikstjóri Justice League mun stíga til hliðar en Joss Whedon mun sjá um þá framleiðslu myndarinnar sem eftir er. 22.5.2017 22:46
Getur ekki hugsað sér að Bretar gangi frá samningaborðinu án samninga Aðalsamningamaður Breta segist ekki geta hugsað um þann valmöguleika að Bretar muni yfirgefa Brexit samningaborðið án þess að samningar náist. 22.5.2017 22:30