Lögreglan varar við ástarsvindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við sérstaklega ljótu svindli. 14.1.2018 11:01
Líf Elizu Dushku var í höndum níðingsins True Lies stjarnan stígur fram til þess að öðlast frið. 14.1.2018 10:33
Baráttumaður fyrir réttindum fatlaðs fólks er nýr formaður stjórnar Pírata í Reykjavík Rúnar Björn var einn af þeim fyrstu sem hlaut notendastýrða persónulega þjónustu. Hann var í kvöld kjörinn formaður nýrrar stjórnar Pírata í Reykjavík. 13.1.2018 23:30
Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13.1.2018 23:26
Sveitarstjórnir beri einnig ábyrgð á því að tryggja öryggi íþróttaiðkenda Áslaug María Friðriksdóttir segir ábyrgð sveitarstjórna á áreitnis-og ofbeldismálum innan íþrótta-og æskulýðshreyfinga einnig vera mikla. 13.1.2018 21:00
Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13.1.2018 20:36
Heiða Björg Hilmisdóttir óskar eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, átti frumkvæði að áskorun fjölda íslenskra stjórnmálakvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni í stjórnmálastarfi landsins. 13.1.2018 17:59
Rússneski Kommúnistaflokkurinn teflir fram nær óþekktum frambjóðanda gegn Pútín Pavel Grudinin mun etja kappi við sitjandi Rússlandsforseta þegar þjóðin gengur til kosninga í mars á næsta ári. 23.12.2017 21:58
Jordan Feldstein fallinn frá fertugur að aldri Jordan Feldstein var umboðsmaður bandarísku hljómsveitarinnar Maroon 5 og eldri bróðir leikarans Jonah Hill 23.12.2017 20:54