Mest séð fimm lömb í sónarskoðun á kind Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu fer nú um landið til að telja fóstur í kindum svo bændur geti vitað hvað þeir eiga von á mörgum lömbum í vor. 19.2.2018 21:45
Dansinn dunar á Flúðum Lindy hop danshátíðin „Lindy on Ice“ stendur yfir á Flúðum en hún er nú haldin í fyrsta sinn á Íslandi. 17.2.2018 23:02
Hænan Heiða lá á golfkúlum Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum. 11.2.2018 23:00
Sægur leikara í sveitinni Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp. 10.2.2018 11:00
Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar Metnaðurinn er mikill hjá íbúum á Flóahreppi. 4.2.2018 21:32
Verkefnisstjóri Alzheimersamtakanna gagnrýnir stefnuleysi stjórnvalda Okkur sárlega vantar stefnu sem fylgir fjármagn til að geta veitt bestu þjónustu. 3.2.2018 22:00
Tíu árum síðar berast enn tilkynningar um tjón vegna Suðurlandsskjálftans Heildartjón, að meðtöldum matskostnaði, nam um 10 milljörðum króna og samsvarar það rúmum 15 milljörðum króna á verðlagi dagsins í dag. 31.1.2018 06:00
Hyggjast framleiða rafmagn úr heitu vatni á Flúðum Nýstofnað fyrirtæki, Flúðaorka, heldur utan um framleiðsluna sem hefjast á í sumar úr heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. 29.1.2018 06:00
Stærstu og feitustu hundar landsins Nokkrir af stærstu og feitustu hundum landsins komu saman í dag en þeir eru allir skyldir. 28.1.2018 20:16