Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Mikil­vægur dagur fyrir írskan fót­bolta“

Heimir Hallgrímsson varð fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins í starf þjálfara karlalandsliðsins fyrr á þessu ári. Nokkur atriði vógu þar þungt. Framkvæmdastjóri írska knattspyrnusambandsins talar um stóran dag í írskum fótbolta.

Heimir tekur við írska lands­liðinu

Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrir Írum í Þjóðadeildinni og undankeppni HM 2026.

Danski Jokic í Bónus-deildina

Danski körfuboltamaðurinn Morten Bulow er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Bónus-deildinni á næsta tímabili.

Sjá meira