Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Súdan komið í bann hjá FIFA

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur meinað Súdan að taka þátt í öllum viðburðum á vegum sambandsins vegna afskipta stjórnvalda í landinu á knattspyrnunni.

Orðastríðið hefst í Staples Center

Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag.

Pogba byrjaður að æfa með Lukaku

Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti.

Sjá meira